Vikan


Vikan - 10.07.1969, Page 25

Vikan - 10.07.1969, Page 25
/■---------------------------------------------------------------------- Á báðum meðfylgjandi myndum er greinilega um meira rými að ræða en almennt gerist hér. En vel er hægt að hugsa sér að notalegt sé að sitja og rabba yfir kvöldkaffinu á svona stað. Jafnvel að slíkt skot geti verið ákjósanlegur griðarstaður fyrir þá sem ekki nenna lengur að fylgjást með Flóttum, Dýrlingum og Harðjöxlum, en kjósa heldur lestur, útvarp eða handavinnu, án þess að svifta aðra í fjölskyldunni áðurncfndri skemmtun. L_______________________________________________________________________) Hér er aftur á móti reynt að ráða fram úr þrengslavandamáli. Þegar borðið er ekki í notkun er því sveiflað yfir borðplötuna á skápnum eins og sést á litlu myndinni. V__________________________) í KVOLDMATINN í ICVÖLDMATINN Þegar veðrið er gott er ágætt að hafa eitthvað í kvöldmatinn, sem ekki tekur langan tíma að útbúa svo liægt sé að njóta góðviðris- ins sem lengst útivið og þurfa ekki lengi að standa við mat- argerðina í eldhúsinu. B JÚGN APOTTUR 2—3 laukar 1 blómkálshöfuð gulrætur persilja 2 bjúgu Laukarnir sneiddir niður, blómkálið lilutað í litla„kolla“ og nokkrar gulrætur skornar í bila. Látið í pott, gjarnan pott sem hægt er að bera beint á borðið, bjúgað brvtj- að samanvið og súputeninga- vatni hellt yfir. Hversu sterkt súputeningasoðið er, fer eft- ir smekk. Nú er þetta soðið unz grænmetið er orðið mjúkt.. Stráið fínklipptri persilju yfir. BRAUÐBITAR Smyrjið franskbrauðsneið- ar og látið ofan á hverja frem- ur þykkt lag af hálfsoðnu bjúga eða köldu kjöti, eftir því hvað til er, þar oíaná er látinn hálfur tómatur og sneiðunuin raðað í eldfast mót. Bakið upp hvíta mjólk- ursósu, fremur þykka. Saltið og bragðbætið síðan með rifnum osti. Ostasósunni hellt yfir brauðið í mótinu og það síðan látið inn í heitan ofn og liitað vel í gegn um leið og fallegur litur kemUr ofaná. Berið grænmetissalat með. FÍNT FISICGRATIN 2 dl soðin hrísgrjón. 400 gr. soðin ný fiskflök, asp- argus, rælcjur. Sósa: 2 matsk. smjörlíki, 5 dl. fisk, rækju og asp- argussoð, 1 .dl. rjómi, 1 eggjarauða, salt pipar. Smyrjið eldfast fat og jafnið hrísgrjónunum i það. Fisk- stykkjunum raðað ofan á. Ivryddað eftir með salti og pipar eftir smekk. Næst er aspargus (helzt toppaspargus) og' dálitlu af rækjum raðað ofaná. Sósan bökuð upp, þynnt út með soðinu og hrærð að síð- ustu með eggjarauðunni. Saltað. Sósunni hellt yfir það sem í mótinu er og allt bakað í 250—275 gr. heitum ofni unz fallegur brúnn litur er kom- inn vfir. Þetta er að vísu tímafrek- asti rétturinn af þessum þrem, en með dálitlum undirbún- ingi t.d. um leið og' hádeg'is- matur er útbrunninn, tekur þetta ekki neinn óratíma. 28. tbi. vikan 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.