Vikan


Vikan - 10.07.1969, Síða 34

Vikan - 10.07.1969, Síða 34
RAFHA-HAKA 500 er sérstak- lega hljóðeinangruB. — Getur staSiS hvar sem er án þess aS valda hávaSa. Öruggari en nokkur önnur gagnvart forvitnum börnum og unglingum. HurSina er ekki hægt aS opna fyrr en þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin aS tæma vélina. RAFHA-HAKA 500 þvottavélin ySar mun ávallt sklla ySur full- komnum þvotti ef þér aSeins gætiS þess aS nota rétt þvottakerfi, þ. e. þaS sem viS á fyrir þau efni er þér ætliS aS þvo. MeS hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og aS auki sjálfstæSu þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur ySar. Þvottakerfin eru: 1. Ullarþvottur 30° 2. ViSkvæmur þvottur 40° 3. Nylon, Non-Iron 90° 4. Non-Iron 90° 5. SuSuþvottur 100° 6. Heitþvottur 60° 7. ViObótarbyrjunarþvottur 90° 8. Heltþvottur 90° 9. LitaSur hör 60° 10. Sttfþvottur 40° 11. Bleiuþvottur 100° 12. Gerviefnaþvottur 40° Og aS auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu. VID ÖfllNSTORG SIMI 10322 IIAl ER ÐRKIH HflHS HÍA? ÞaS er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í hlaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa heim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Jónas Ketilsson, Kleppsvegi 42, Reykjavík. Vinninganna má vitja 1 skrlfstofu Vikunnar. Nafn Heimili 28. Örkin er á bls. — Og þú ert eindregið fígúra- tífur? — Ég hef unnið fjölmörg ár í hliðargrein myndlistarinnar, keramík, og þar eru abstrakt form notuð mjög mikið í allri skreytingu á ker og diska. Ab- straktlist stendur að miklu leyti ákaflega nálægt skreytilist og mér finnst ég vera of dekóratíf- ur til að það form hrífi mig. Ég get ekki sagt um hvað verð- ur. Eins og stendur, er ég al- tekinn starfsgleði í þessu real- íska formi. Svo er það þessi nýi realismi, sem hefur verið að koma fram núna upp úr popplistinni. Þetta er auðvitað tízkulist, en ég tel nauðsynlegt að gefa tízkulistinni gaum á hverjum tíma. Tilrauna- listamennirnir eru alltaf að brjóta ísinn fyrir komandi kyn- slóðir, eins og dadaistarnir gerðu á sínum tíma. — Hefurðu orðið fyrir áhrifum frá einhverjum listamönnum, fremur en öðrum? — Ég hef lært af fjöldamörg- um. Það hafa náttúrlega verið hæg heimatökin að læra af þess- um tveimur klassísku mynd- höggvurum hér á íslandi, Ás- mundi og Sigurjóni Ólafssyni. — Þú ert þá líklega heldur meira í áttina til Ásmundar. — Já, ég var ansi nálægt hon- um, þegar ég var nemandi hans. En svo varð margra ára hlé hjá mér, í myndhögginu, þegar ég var aðallega í keramíkinni. Ég geri ráð fyrir að minn stíll sé orðinn persónulegri nú. Hvernig þetta þróast svo og mótast hjá mér í framtíðinni, því verður reynslan að skera úr. dþ. Konurnar sem ísraelsmenn.... Framhald af bls. 23. fyrir að hafa komið fyrir tíma- sprengju í brezka konsúlatinu í Jerúsalem. Sprengjan fannst áð- ur en hún sprakk. Systurnar Rsmia og Leila Onde, 23 og 21 árs, eru ásamt Oudu, 18 ára, ákærðar fyrir að hafa komið fyrir tveim sprengiu- hleðslum á vöruhillum í kjör- búð í Jerúsalem. Tveir drengir létu lífið og átta fullorðnir særðust. Aida Said, 18 ára, er ákærð fyrir að hafa kastað tveim hand- sprengjum að einni af herstöðv- um ísraelsmanna á Gazasvæð- inu. Sprengjurnar ollu engu tjóni. Sarah Yuda, bankaritari frá Jerúsalem, er sömuleiðis ákærð íyrir að hafa smyglað vopnum til skæruliðaherja A1 Fatah og A1 Jabha. Margir aðrir Arabar eru einn- ig fangelsaðir daglega fyrir svip- uð afbrot, en fjöldi þeirra stúlkna sem taka þátt í hryðju- verkum sem þessum fer sífellt 34 VIKAN tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.