Vikan


Vikan - 10.07.1969, Page 47

Vikan - 10.07.1969, Page 47
Rúmgott leiksvæði umhverfis skólann er algjör andstæða við þrengslin inn- an veggja þessa 57 ára gamla skóla, sem upprunalega var byggður fyrir 500 nemendur, en geymir nú 900. Til að auðvelda lestrarnám fá börnin heyrnartæki þar sem textinn er les- inn inn ú, og svo reyna þau að fylgj- ast með. Ralph tekur þátt í leiknum. Einn bekkurinn bjó til nokkrar brúð- ur, síðan leikþátt, og að lokum sýndu þau hinum nemendunum við skín- andi undirtektir. Hiið við hiið, hvítir og svartir, jafn hrcyknir af teikm ingum sínum, enda eru allir i sömu fjölskyldunni. Börnin taka sjálf þátt í kcnnslunni. Hér hjálpast þau að við að raða saman orðum og mynda setningar. Lítil stúlka fylgist agndofa með kennsiukonu sinni búa til orð. Ralph krefst þess að kennarar sýni börnunum ástúð og um- hyggju. M. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.