Vikan


Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 38

Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 38
tx/ . BILL KAVANAGH L FRANK FLETCKEfZ — Andartak, kollega, ég tek næsta sjúkling! — Sjáðu til, ég er allur að hress- ast, þér batnar bráðum! Bíddu, vinur, ég kem bráðum aftur. — Það er ekki hægt að láta hest með hans uppeldi éta úr hauspoka! ég ekki beint til að hitta hann aftur. Ég gat ekki gleymt því sem hann sagði við móður sína, að hún skyldi vara sig á mér. — Hvað á ég að hafa til handa tengdadóttur yðar? spurði ég. — Hún borðar einstöku sinn- um með okkur, sagði frú Mede, — og það ætlar hún að gera í dag. Loksins átti ég þá að fá að sjá þessa leyndardómsfullu Savalle, konuna með þessu skrítna nafni, sem hafði spólað í höfðinu á mér, síðan ég heyrði það nefnt í fyrsta sinn! Eg var bæði spennt og kvíðin. Þegar ég var uppi hjá mér að skipta um föt, heyrði ég bílhurð skellt, karlmannsrödd og nokkru síðar voru dyr opnaðar og lok- aðar í hinum enda gangsins. Þegar ég kom niður var frú Mede að hagræða blómum á borðinu, borði, sem var hlaðið silfri og kristal, þótt þetta ætti aðeins að vera einföld máltíð. Við biðum eftir Nicholas, og þegar hann loksins kom, var ég mjög taugaóstyrk. Hann var nákvæmlega eins og ég mundi eftir honum, jafn há- vaxinn, jafn ógnvekjandi, og munnsvipurinn jafn strangur. — Gott kvöld, fröken Buck- ley, sagði hann hátíðlega, og leit rannsakandi á mig. Ég sá það á svip hans að nú væri ég sóma- samlega til fara. Ég gat ekki stillt mig um að spyrja: — Lit ég ennþá út fyrir 38 VIKAN 31-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.