Vikan


Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 43

Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 43
Notíð þér öryggisbelti? Spurning um lif og heílsu! Þrátt fyrir þá almennu viðurkenningu, að öryggis- "belti bjargi lífum í umferðinni, nota aðeins .fácir ökumenn og farþegar þetta einfalda en áhrifamikla öryggistæki. Til þess að fækka slysum á fólki með áukinni notkun öryggisbelta hefur Ábyrgð, sem fyrsta ■fcEyggihga-félag á. Islandi, átt frumkvæði að nýrri og þýðingarmikilli tryggingarhagsbót fyrir alla, sem tryggja bíla sína hjá Abyrgð. ABYRGÐ H r Við vitum að slys geta orðið þrátt fyrir notkun öryggisbelta, en það er staðreynd að meiðslin verða þá miklu minni. Ef slys verður og ökumaður og farþegi nota öryggisbelti við slysatilfellið greiðir Abyrgð allt að 150.000 krónur við örorku og 50.000 krónur við dauðsfall, framyfir aðrar tryggingar. Tryggingafélag fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar 17455 og 17947 að gætu komið í stand sýn- ingu fyrir El-myr. „Ég hef alltaí verið mikill bjartsýnismaður,“ sagði El- myr. „Ég horfi altaf framá við. Ekki af því að ég iðrist nokkurs. Auðvitað hefði ég heldur viljað fá viðurkenn- ingu fyrir mín eigin ekta verk, en það getur komið. Þetta er í fvrsta sinn á æfinni sem mér finnst ég geta valið og hafn- að. Það gat ég ekki eftir stríð- ið. Eg kunni ekkert verk, hafði ekkert vit á viðskiptum og var alveg laus við slægð- ina og hörkuna sem þarf til að olnboga sig áfram. Ég hefði kannski endað eins og sumir þessir misheppnuðu listamenn sem ganga um á kaffi- og veit- ingahúsum og reyna að selja túristunum krítarmyndir af landslagi. Maður sér þá alls- staðar. I París hitti ég einn nú í sumar leið, nálægt Notre Dame, það var gamall hvít- hærður tékkneskur fóttamað- ur, og hann kom að borðinu til okkar og bauð fáeinar and- litsmyndir á tvo franka stykk- ið. Vinir minir sneru sér und- an og afþökkuðu kurteislega. Ég gaf honum tíu franka fyr- ir litla vatnslitamynd frá Montmartre. Hann var rytja, leifar. Ég þurfti ekki að hugsa diúpt til að gera mér Ijóst, að litlu hel'ði munað að eins færi fyrir mér. Fangelsið á Ibiza er ekkert Alcatraz, og Elmyr naut þar viðeigandi virðingar og vin- semdar. Hann fékk svo að segja allt sem hann bað um, þar á meðal einkaþjón úr hópi meðfanganna, og varði mest- um hluta tímans eftir hádegið í sólstól úti í garði. Ilann sat inni í tvo mánuði aðeins og það var ol' stuttur tími til að vinir hans gleymdu honum. Hann fékk heimsóknir bæði fvrir og eftir hádegisverð og einn daginn sagði hann næst- um því í kvörtunarrón við einn vin sinn: „Veiztu hvað, í gær fékk ég fjórtán heim- sóknir.“ Vinir hans voru af þeirri gerð að brot hans vöktu enga hneykslan meðal þeirra, og ekki heldur dvöl hans í fangelsinu. Tveimur dögum eftir að El- myr var látinn laus bauð hann til hádegisverðar nokkrum beztu vinum sínum, l'lestum af háum stigum. Flestir voru nógu háttvísir til að minnast ekki á síðasta dvalarstað hans, en ein gömul og góð vinkona hans gerði það þó. „En elskan mín góða,“ sagði Elmvr mjög ákveðið, „þar skjátlast þér. Ég var í rauninni ekki í fangelsi, ég var bara tekinn til fanga.“ „Guð hjálpi okkur,“ sagði þessi kvenmaður og setti upp skelfingarsvip. „Er Ungverja- land þá í stríði við Spán?“ En Elmyr lét sem hann heyrði ekki sneiðina. Hann bar höfuðið hátt eins og venjulega. Þegar vinir hans heimsóttu hann í fangelsið, færðu þeir honum hitt og þetta að beiðni hans, en tvennt bað hann þá aldrei um að koma með: lista- verkabækur og málaragræjur. „Ég þarf að taka mér frí,“ sagði hann að hádegisverðin- um loknum. I næstu viku lagði hann af stað frá Ibiza áleiðis til suðurhluta Portú- gals, þar sem hann settist að. Málaratrönur sínar og bóka- safn um franska tuttugustu- aldarlist skildi hann eftir á Ibiza. Hann fór einn um borð í skipið, sem flutti hann til Valencia. Svo var að sjá að Ehnyr væri búinn að kveðja fyrir fullt og allt. Nema þá að . . . . ☆ íslenzkar stúlkur... Framhald af bls. '15 stendur nú til að stofna til slíks móts sem fvrst. Þær Arnfriður og Stefania sögðu að notkun á hárkoll- um, og þó einkum toppum, færi mjög mikið i vöxt. Enn- fremur sögðu þær að litanir færu elcki lengur illa með hárið, séu þær vel gerðar, enda mjög algengt að konur liti á sér hárið. Mjög mikið er úm að þær láti skýra sinn eigin hárlit. Nú er hægt að fá fram hvaða lit sem er og ekki lengur hægt að sjá mun á lituðu og ólituðu hári. íslenzkar konur sækja tölu- vert mikið liárgreiðslustofur, enda liársnyrting óvíða svo ódýr sem á íslandi. En kon- ur ættu að gera meira af því að notfæra sér ráðleggingar, sem hárgreiðslufólk á að geta gefið. Þetta er í fjórða skipti sem ísledzkir hárgreiðslumeistar- ar fá hingað erlendan sér- fræðing til að kynna nýjung- ar. Voru meistararnir mjög ánægðir með komu Perry Wangsmo og telja heimsókn slíkra manna eill hið gagn- legasta fvrir stétl sína .. . Fullkomnasta gardínu- uppsetning á markaönum 31. tbi. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.