Vikan


Vikan - 04.02.1971, Page 3

Vikan - 04.02.1971, Page 3
5. tölublað - 4. febrúar 1971 - 33. árgangur Ljósmynda- nám í SvíþjóS Lesendum Vikunnar er Sig- urgeir Sigurjónsson, ljós- myndari, kunnur. Hann hefur að undanförnu stundað nám í ljósmyndun í Svíþjóð, en kom heim snögga ferð í jólafríinu sínu. Við notuðum tæki- færið og spjölluðum lítil- lega við hann. Viðtalið er á bls. 24, en á næstu opnu fyrir aftan er myndasyrpa eftir Sigurgeir. Handa hverjum skal elda? Smásagan heitir að þessu sinni Dagdraumar. „Þeir minna mann á þá daga, þegar ekki þurfti að hugsa um hvað átti að kaupa í matinn, heldur handa hverjum maður átti að elda í kvöld“, segir meðal ann- ars í þcssari sögu, sem er eftir Merrill Joan Gerber. Undirtektirnar, sem þátt- urinn „Við og börnin okk- ar‘ hefur hlotið, sýna, að foreldrar hafa áhuga á að lesa sem mest um uppeld- ismál. Hvort þeir fara hins vegar eftir því öllu er hins vegar annað mál. Þátturinn í þessu blaði heitir „Eina skeið fyrir mömmu, eina skeið fyrir pabba“ og er á bls. 22. KÆRI LESANDI! Með tóiiuvi fiðlu sinnar töfraði hann áheyrendur í stórborgum Ev- rópu. Fólkið sat sem í dvala, á meðan hann lék, en á eftir lét þiað í Ijós aðdáun sína og hrifnvngu með langvinnu lófatalci og fagnaðarlát- um. Þannig er fiðlusnillingnum Pag- anini lýst í grein hér á eftir. En þessa hlið hans hafa flestir þelckt lengi. Hitt liefur eklci venð á margra vitorði fyrr, að Paganini var með afbrigðum ófríður og jafn- vel ógeðfelldur, en naut samt ótrú- legrar kvenhylli. TJngar stúlkur og glœsikonur um alla Evrópu féllu lireinlega í öngvit, þegar þœr litu liann augum. Stúlkunum, sem urðu á vegi lians, eii þœr voru býsna margar, steypti liann jafnan í glöt- un og hina mestu eymd. Auk þess var liann ósvífinn í kröfum um laun, þegar hann lék fyrir aðdáendur sína, og verð á að- göngumiðum að hljómleikum hans var hœrra en nokkru sinni hafði áður lieyrzt getið um. Aldrei fékkst hann til að leika til ágóða fyrir góðgerðastarfsemi, eins og var þó mikið í tízku í þá daga, engu síður en nú. Það var þrennt, sem Paganini hafði áhuga á: fiðlan, peningar og konur, og þær urðu að vera ungar, helzt tæplega af barnsaldri. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Leikur meS au'ðlegð og konur, sagt frá ævi fiðlusnillingsins Paganini 16 Við og börnin okkar: Eina skeið fyrir mömmu, eina skeið fyrir pabba 22 VIOTÖL Aldrei setið andspænis vondri manneskju, rætt við Halldóru Björt Oskarsdóttur 8 Leiðir af sjálfu sér, að menn leiti þekkingar erlendis, rætt við Sigurgeir Sigurjónsson, Ijósmyndara 24 SÖGUR Dagdraumar, smásaga 12 Gleymdu ef þú getur, framhaldssaga, 5. 20 Gullni pardusinn, framhaldssaga, 3. hiuti 28 ÝMISLEGT Eldhús Vikunnar: Eggjaréttir, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 14 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 45 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Mig dreymdi 6 1 fullri alvöru 7 Heyra má 30 Stjörnuspá 34 Myndasögur 35, 38, 42 Krossgáta 47 Síðan síðast 48 1 næstu viku 50 FORSÍÐAN Halldóra Björt Óskarsdóttir, spákona á bls. 8. Ljósm.: Egill Sigurðsson. . Sjá viðtal VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjórar: Sigríöur Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tolu- hlöð ársfjórðungslega, 1100 kr. fyrir 26 blöð miss- erislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjald- dagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. s. tu. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.