Vikan - 04.02.1971, Page 7
í FULLRI ALVÖRU
Hin gífurlega fólksfjölgun síöustu áratuga er eitt af því, sem kvað vera
að ganga fram af heiminum okkar þessi árin. Einstaka ríki búa þó við
gagnstætt vandamál, og er ísland þeirra á meðal.
Fer okkur aftur að fækka?
Að sumra manna yfirsýn
virðist nú svo augljóst, að
mannkynið rambi á heljar-
barmi, að þeir spyrja vai’la
lengur livort, beldurhvenær
og hvernig. Jafnvel atóm-
vopn stórveldanna, sem all-
ir voru hræddir við fyrir
skemmstu, þykja nú allt að
þvi barnagaman miðað við
annað, svo sem sýkla-
vopn, mengunina, mann-
f j ölgunarspreújgj una.
Til að gefa lítilsháttar
hugmynd um siðastnefndu
ógnina má nefna, að full-
yrt er, að núlifandi íbúar
heimsins séu fleiri en allar
aðrar manneskjur, sem
fæðzt liafi í vei’öldinni frá
sköpun hennar. Jafnvel
byltingai’kenndar framfarir
í matvælafi'amleiðslu koma
fyrir lítið; allt sem fæst
með því er jafnharðán
gleypt af soltnum munn-
urn, sem vei*ða fleiri og
soltnari með hverju árinu
sem liður.
Ein er þó sú þjóð, sem
engar áhyggjur þarf að hafa
af of mikilli mannfjölgun í
bráð, en það eru íslending-
ai*. Samkvæmt manntals-
skýrslum fjölgaði okkur á
síðastliðnu ái*i um innan
við þúsund manns, og þarf
að leita eilthvað aftur á
nítjándu öld til að finna
dæmi um jafn litla fjölgun
á einu ári. Þetta eru nýjar
fréttir: íslendingum liefur
fjölgað mjög ört á þessai’i
öld, og fyi'ir fáeinum árum
var fjölgunai’px-ósentan hjá
okkur hærri en lijá nokk-
ui’i’i annai’i’i Evi’ópuþjóð, að
Albönum einum undan-
teknunx.
Fjölgunarhryðjan á öld-
inni okkar er lxins vegar
einsdænxi í Islandssögunni.
Unx aldamótin síðustu voru
Islendingar aðeins sjötíu og
átla þúsund talsins, eða
heldur færri en Reykvík-
ingar nú. Talið er, að íbú-
ar landsins hafi verið álíka
niargir um miðja þrettándu
öld, áður en pcstir, verzl-
unareinokun og náttúru-
liamfarir fóru að fækka
þjóðinni svo um munaði.
Þá höfum við líklega vei’ið
aðeins fjórum eða fimm
sinnum fámennari en Norð-
nxenn, sem nú eru að
minnsta kosti seytján eða
átján sinnunx fjölmennari
en við, og svipað kæmi
efalitið upp úr dúrnunx við
samanburð við aði’ar ná-
grannaþjóðir.
Hin skelfilega mannfækk-
un á íslandi á niðurlæging-
artimum þjóðarinnar olli
því, að við di’ógumst svo
aftur úr nági-annaþjóðun-
um að stærð, að þær liættu
að telja okkur í alvöru með
sérstökum þjóðum. Jafnvel
útlendingar okkur vinveitt-
ir, eins og Geox’g Brandes,
lilógu að þvi sem hverri
annaiTÍ vitleysu að fólk,
senx ekki var fleira en íbú-
ar eins lítils iðnaðai’bæjar
í stóru löndunum, skyldi
láta sér detta í hug að verða
sjálfstætt x’íki. Það var mik-
ið til i þessu lijá þeim; að
vei’a sjálfstætt ríki hefur í
för með sér mikinn og
mai’gvíslegan kostnað, sem
hlýtur að koma þungt á
herðar iivers þegns í mjög
smáum þjóðfélögum. Sú
mun aðalástæðan til þess,
að fx’ændur okkar Færey-
ingar vii’ðast nú í alvöru
liættir við að berjast fyrir
algeru sjálfstæði, enda þótt
þeir séu engu síður sérstök
þjóð en við.
Hin öra fólksfjölgun Is-
lendinga á jxessai’i öld er
áreiðanlega ein nxegináslæð-
an til þess, að bið mikla
sjálfstraust — ef ekki fífl-
dirfska — senx þeir sýndu
í sjálfstæðisbaráttunni, lief-
ur ekki látið sér til skanxnx-
ar vei’ða. Hæpið er að tek-
izt liefði að koma á hér eins
myndarlegu og menningar-
legu velmegunarþjóðfélagi
og raun ber vitni um, ef
við værum þriðjungi eða
helmingi fámennai’i en við
nú erum. Af þeim sökum
eru nxanntalsskýrslur sið-
ustu tveggja til þriggja ár-
anna, sem sýna, að úr fjölg-
uninni hefur di’egið svo
skjótt að minnir á lxrun,
talsvert alvarlegri tíðindi en
í fljótu bi’agði kann að virð-
ast.
Um þetta leyti að ári
liðnu gæti vel svo farið, að
manntalsskýrslui’nar til-
kynntu okkur, að þjóðinni
Ixefði fækkað á árinu — þá
væntanlega í fyrsta sinn frá
því að fólksflóttinn til Anxe-
ríku stóð sem hæst. Undan-
fax'in ár hefur einnig verið
óvenju mikið unx fólks-
flutninga úr landi, og áttu
versnandi lífskjör og bág-
ar lioi'fur í efnahagsmáluni
fyrir tveimur árum drýgsta
þáttinn i því. Nú er ástand-
ið í þeim efnxmx ólíkt skárra
en veturinn 1968—69, þeg-
ar litlu nxuuaði að hér ríkti
„pólsk stemning“. Maður
skyldi því ætla, að dregið
liefði úr fólksflóttanunx.
Ástæðurnar til minnkandi
fjölgunar eru þvi efalaust
fleiri, þeirra á meðal Pill-
an og vaxandi kyrrð og
festa í því borgarsamfélagi,
sem Island hefur verið að
brevtast i siðustu áratugina.
Framhald á bls. 50
5. Xbi. VIKAN 7