Vikan


Vikan - 29.04.1971, Blaðsíða 18

Vikan - 29.04.1971, Blaðsíða 18
Konur á dögum Napoleons mikla hvíldu sig oft á slíkum bekkjum. — Þetta er málverk eftir David af Madame Recamier. Þetta silfurrúm vegur eitt tonn og var búið til handa indverskum maharaja. Stytturnar eru í fullri stærð. í þessari glæsilegu hvílu svaf Lúðvík II. konungur í Bayern, síðustu nóttina áður en hann svipti sig lífi. Þessi færanlegu rúm (eins konar harmoniku- beddar) notuðu Egyptar á 14. öld f. Kr. Þetta rúm fannst í gröf Tut-Ank-Amons. Þetta er hið fræga rúm Jane 'Mansfield. Þegar hún lézt af slysförum, var ( þessu litla rúmi fæddust fjórburar. rúmið sett á uppboð, en enginn veit hver hreppti hnossið. Myndin er frá 12. öld. ÞEGAR HROSSHÁR OG ANNAÐ LÍKT STOPP VAR NOTAÐ I RÚMDÝNUR, VORU FLÆRNAR OFT TRYGGASTI REKKJUNAUTURINN. Það þurfti ekki rúm, þeg- ar fyllibyttur þurftu að sofa úr sér, þær voru hreinlega hengdar upp á vegg með kaðli. 18 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.