Vikan


Vikan - 02.12.1971, Síða 10

Vikan - 02.12.1971, Síða 10
er óvenju fjölbreytt. Aldrei höfum við liaft glæsilegra úrvar af eftir- töldum vörum: FRÚARKÁPUR skreyttar minkaskinnum, persianer o. fl. NYLON-PELSAR allar stærðir. TWEEDFRAKKAR allar stærðir. TERELYNEKÁPUR loðfóðraðar. BUXNADRAGTIR jersey og ull. IvÁPUR ÚR RÚSKINNSLÍKI vattfóðraðar. BUXUR PILS HATTAR LOÐHÚFUR HANZKAR SLÆÐUR HANDTÖSKUR IIÚFUR og TREFLAR þernhard lax<jcl KJÖRGARÐI W /l/^vír^i31 SKARTGRIPIR JOLAGJÖFIN í ÁR Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. - SIGMAR OC PÁIMI - Hverfisgötu 16a. Sími 21355 JÖLABÆKUR LEIFTURS 1971 LJÓÐALJÓÐIN, skrautútgáfa. — LitprentuS með 70 listaverkum, sem gerð voru fyrir þessa útgáfu. — Einn af okkar beztu lista- mönnum sagði, þegar hann var búinn að skoða bókina: „Þetta er ein fegursta bókin, sem ég hef séð — listaverk á annarri hverri blaðsíðu, en auk þess er lesmálið „LJÓÐALJÓÐIN" ein af dýrustu perlum heimsbókmenntanna. — Bókin er gefin út í samfloti við fjöldamörg útgáfufyrirtæki í Evrópu og Ameríku. ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR I, eftir Kristleif Þorsteinsson fræðimann á Stóra-Kroppi. HIMNESKT ER AÐ LIFA, IV. bindi, eftir Sigurbjörn Þorkelsson í Vísi. Bækur Sigurbjarnar eru fróðleiksnáma, enda er hvers bindis beðið með eftirvæntingu. PASSÍUSÁLMARNIR, ný og falieg útgáfa, prentuð með stóru og greinilegu letri, mjög hentug handa rosknu fólki. Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM, eftir Ólaf Jónsson, búnaðarráðunaut á Akureyri. Eftir hann eru áður komnar bækurnar: Ódáðahraun, Snjóflóð eg skriðuföll, Öræfaglæður og Ijóðabókin Fjöllin blá. — Á tveimur jafnfljótum er fróðleg bók og skemmtilega skrifuð. GRÍMSEY, eftir séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup á Akureyri. í bókinni rekur höfundur sögu eyjarinnar og lýsir fólki og at- vinnuháttum í máli og myndum. NIÐJATAL SÉRA JÓNS BENEDIKTSSONAR OG GUÐRÚNAR KORTS- DÓTTUR KONU HANS. í bókinni eru myndir af um 300 manns á öllum aldri. Frú Þóra Marta Stefánsdóttir hefur skráð niðjatalið og safnað myndunum. VESTUR-SKAFTFELLINGAR II, eftir Björn Magnússon prófessor. - Bindin verða fjögur. Þar verða stutt æviágrip allra þeirra, karla og kvenna, sem taldir eru til Vestur-Skaftfellinga og þar hafa fæðzt eða dvalið frá 1703—1966. Þetta er einstætt heimildarrit, ekki aðeins fyrir Skaftfellinga, heldur og fyrir alla, sem áhuga hafa á íslenzkum fræðum. UTAN FRÁ SJÓ II, eftir Guðrúnu frá Lundi. — Guðrún frá Lundi er bæði sérstæð og umdeild. Hitt verður ekki dregið i efa, að hún er einn af vinsælustu rithöfundum þjóðarinnar og bækur hennar lesnar upp til agna. AÐ MORGNi, minningar Matthíasar á Kaldrananesi. Þorsteinn son- ur hans (Þ.M.) hefur séð um útgáfuna og búið bókina til prenfun- ar. Margar athyglisverðar myndir eru í bókinni. KONURNAR PUKRUÐU OG HVÍSLUÐUST Á, ástarsaga eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Einnig viljum vér minna á tvær bækur til jólagjafa: HÚSSTJÓRNARBÓKINA, sem er ein bezta matreiðslubókin, sem komið hefur út á íslenzku, og ÍSLENZK-ENSKU ORÐABÓKINA, sem er nauðsynleg öllu náms- fólki. Unglingabækur AFREKSMAÐUR í ÓBYGGÐUM, ævintýraleg og spennandi saga, ekki ósvipuð sögunni um Róbinson Krúsó. Þýðandi Þorlákur Jóns- son. BOB MORAN, eftirlætis söguhetja allra röskra drengja. — í þetta skipti kpma út tvær bækur: TVÍFARAR GULA SKUGGANS og NJÓSNARINN ÓSÝNILEGI. — Þýðandi Magnús Jochumsson. NANCY-BÆKURNAR. Tvær bækur um Nancy: DULARFULLU DANS- SKÓRNIR og DANSBRÚÐAN. Þýðandi Gunnar Sigurjónsson. FRANK OG JÓI Á ÍSLANDI. Þýðandi Jón Birgir Pétursson, fréttastj. FRANK OG JÓI OG LEYNDARDÓMUR HELLANNA. Þýðandi Gísli Ásmundsson. GÓÐ BÖRN, nokkrar fallegar sögur handa börnum og unglingum. Þýðandi Þorlákur Jónsson. KIM OG ILSIGNI MAÐURINN. Þýðandi Knútur Kristinsson, læknir. DÓRA í HÓPI UMSJÓNARMANNA. Dóra er afbragðs skemmtileg bók fyrir stúlkur á öllum aldri. Þýðandi Gísli Ásmundsson. DRENGUR Á FLÓTTA. Þýðandi Benedikt Arnkelsson cand. theol. ÞAÐ ER MÉR AÐ KENNA. Þýðandi Gunnar Sigurjónsson cand. theol. SPÁNSKA EYJAN. Þýðandi Þorlákur Jónsson. Spennandi saga. VILLI VALLI SKIPSTJÓRI. Höfundur bókarinnar, Bengt Danielsen, er mikill vísinda- og ævintýramaður, sem hlotið hefur heimsfrægð fyrir þátttöku i ýmsum vísinda- og svaðilförum á sjó og landi. SMALAHUNDURINN Á LÆK, Ijómandi falleg íslenzk saga, eftir Guðbjörgu Ólafsdóttur. JÓI OG BAUNAGRASIÐ, ný bók í hinum stóra flokki ódýrra barnabóka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.