Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 18
ALBERT EINSTEIN
GUNNAR GUNNARSSON
TARJEI VESAAS
Á kínversku heitir friður HÓ PING.
Þuð þýðir orðrétt: matur handa öll-
um.
í fyrra sóuðu ríki heims hálfum
öðrum tug milljarða króna í vopn
og herbúnað. En daglega dó fólk
svo tugþúsundum skipti úr hungri
og næringarskorti.
Friður er uppistaðan í ræðum
stjórnmálamanna, hugsun heim-
spekinga, skrifum rithöfunda, áletr-
unum á spjöldum mótmælenda og
hversdagssamtölum milljóna
Halldór Lax-
ness (Dagur
í senn, ávarp
á fundi ann-
ars ársþings
MÍR, 1952):
Aukin vinátta milli þjóða
heims, friðarsamtökin og
vaxandi virðíng þjóða fyrir
lífi og menníngu annarra, —
þessir höfuðgerendur hafa á
síðustu misserum dregið mátt
úr styrjaldarfyrirætlunum
hinna nýju krossferðarprédik-
ara; og það er vaxandi styrk-
leiki þjóðavináttu og friðar-
hreyfíngar sem mun á kom-
andi tímum valda niðurbroti
allra fyrirætlana um ný múg-
morð með hætti heimsstyrj-
aldar. Vinátta þjóðanna er
fall fólkmorðíngjanna.
manna. En trúum við á að lakist að
skapa mannkgninu algeran og var-
anlegan frið? Ilér höfum við um-
sagnir nokkurra þekktra samtíma-
manna varðandi það vandamál.
◄c
Þórbergur
Þórðarson
(Bréf til
Láru):
Aldrei hefur skilningur á líf-
inu verið óandlegri en nú.
Aldrei hafa sálir mannanna
verið jafndjúpt sokknar í
braski, peningagræðgi og
fjárglæfrum. Aldrei hefur
jafnmikið djúp verið staðfest
milli auðkýfinga og þjáðra
Albert
Einstein
(Notes on
Pacifism):
öreiga. Aldrei hafa verið
jafnmargir hungraðir og
klæðlausir fátæklingar. Al-
drei hafa verið til jafnmarg-
ir milljónamæringar. Og al-
drei hafa jafn-ægilegar styrj-
aldir og blóðsúthellingar
geisað yfir heiminn sem ein-
mitt á þessum síðustu og
verstu tímum. Og það sést
hvergi rofa til. Heimurinn er
þrunginn af áþján, fégræðgi,
stéttahatri og hergný.
Friðnum verður ekki við-
haldið með valdi. Hann get-
ur aðeins skapast af skiln-
ingi.
Alfred Eina lausnin er alþjóðlegur
Nobel: valdhafi, sem allar þjóðir
standi að og skuldbindi sig
til að verja í sameiningu
hvert það ríki, sem ráðizt
yrði á.
Gunnar
Gunnarsson
(viðtal í Vik-
unni, jóla-
blaði 1967):
Að 1áta vopn skipta í deil-
um manna er sú fádæma
heimska,' að það er aldrei
hægt að búast við styrjöld
fyrr en hún er skollin á. —
Samt virðist ekkert lát ætla
að verða á þessum ósköp-
um. Það sem . . . er að ger-
1,8 VIKAN 48. TBL