Vikan - 02.12.1971, Page 42
JÓLAGETRAUN VIKUh
í Jólagetraun Vikunnar eru 500 vinningar: aragrúi
skemmtilegra og smekklega geröra leikfanga, bæði fyrir
pilta og stúlkur, og auk þess margt, sem bæði
geta haft gaman af, jafnvel öll fjölskyldan. Samanlagt
verðmæti vinninganna eru um 100 þúsund krónur.
Vinningarnir eru bæði stórir og smáir:
Rafknúnar bílabrautir, brúður margs konar, flugvélamódel,
saumakassar^ víkingaskip, Corgi-bílar, bílamódel,
margar gerðir af spilum, snjóþotur, borðtennis,
fótboltar, bækur og margt fleira.
Skilafrestur er til 15. desember. Vinningarnir
verða afhentir fyrir jól og sendir í pósti þeim,
sem búa utan Reykjavíkur.
MEÐAL VINNINGA
# Rafknúnar bílabrautir
* Brúður
# Flugvélamódel
# Saumakassar
# Víkingaskip
'# Corgi-bílar
* Snjóþotur
* Bílamódel
# Borðtennis
& Fótboltar
* Bækur
* Og margt fleira
42 VIKAN 48. TBL