Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 75

Vikan - 02.12.1971, Side 75
Equatone snyrtivörur Húðsnyrting er undirstaða allrar snyrtingar. Ef húð yðar er þurr, normal eða feit þarfnizt þér daglegrar húð- . snyrtingar, annaðhvort til að viðhalda húðinni eða lag- færa hana. Ef þér notið EQUATONE frá COTY regluléga hjálpar það yður til að viðhalda og varð- veita húð yðar. Athugið á töflunni til hægri hvað hæfir húð yðar, og snúið yður til næstu snyrtivöruverzlunar sem selur Coty. Coty fæst aðeins í helztu snyrtivöruverzlunum. HÚÐGERÐ MORGUNSNYRTING KVÖLDSNYRTING NÆTURSNYRTING SÉRSTÖK MEÐFERÐ NORMAL Hreinsun: Foaming Cleanser Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Equaliser Hreinsun: Facial Cleansing Milk Andíitsvatn: Balancing Freshener Notið til skiptis Moisfure Multiplier og Enriched Night Treatment. Notið alltaf Overnight Eye Creme Notið einu sinni eða tvisvar í viku Tone Up Moisture Ma-sk. FEIT Hreitisun: Foaming Cleanser Andlitsvatn: Balancing* Toner Krem: Moisture Equaliser Hreinsun: Fpaming Cleanser Andlitsvatn: Ðalancing Toner' Moisture Equaliser, einkan- lega á háls og kinnar. Notið alltaf Overnight Eye Creme Notið Tone-up Moisture Mask a. m. k. þrisvar í viku. Ef húðin er mjög þurr skal nota það daglega. ÞURR Hreinsun: Faciaj Cleansing Milk Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Multiplier Hreinsun: Deep Cleanstng Oil eða Facial Cleansing Milk Andlitsvatn: Balancing Freshener Notið alltaf Enriched Night Treathent og Overnight Eye Creme Notið Tone-up Moisture Mask einu sinni í viku. FEIT Á NORMAL Hreinsun: Foaming Cleanser Hre.insun: Foaming Cleanser Notið alltaf Moisture Notið Tone-up Freshener Krem: Moisture Equaliser Freshener Overngiht Eye Creme tvisvar í viku — sér- staklega á feita húð- bletti. LÍTIÐ EITT FEIT Á ÞURRI HÚÐ Hreinsun: Foaming C|eanser Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Equaliser Hreinsun: Facial Cleansing Milk Andlitsvatn: Balancing Freshener Notið til skiptis Moisture Multiplier og Enriched Night Treatment á þurra húðbletti. Notið alltaf Overnight Eye Creme Notið Tone-up Moisture Mask einu sinni eða tvisvar í viku ÞURR HÚÐ Á ÞURRI HÚÐ Hreinsun: Fácial Cleansing Milk Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Multiplier Hreinsun: Deep Cleansing Oil Andlitsvatn: Balancing Freshener Notið alltaf Enriched Night Treatment og Overnight Eye Creme Notið Tone-up Moisture Mask vikulega. MJÖG ÞURR HÚÐ Á ÞURRI HÚÐ Hreinsun: Deep Cleansing Oil Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Multiplier eða Enriched Night Cream Hreinsun: Deep Cleansing Oil Andlitsvatn: Balancing Frefchet.er í rakan bómullarhnoðra Notið mikið af Enriched Night Treatment. Berið á tvisvar með stuttu millibili. Notið alltaf Overnight Eye Creme Notið Tone-up Moisture Mask 10. hvern dag. Notið alltaf „TOTALLY SOFT BODY LOTION“ til líkamssnyrtingar bólga sem hann þjáist af. Spyr hann hvort nokkur nákominn þessum unga manni sé við- staddur, og þegar ég gef mig fram og segist vera móðir hans, segir hann enn: Jú, það er botn- langabólga, á því er enginn vafi, en það getur farið svo, að hún snúist upp í lífhimnubólgu. Það verður að fara mjög varlega með hann, þegar búið er um hann og tveir menn að bera hann á milli rúma. Læknirinn kveður að svo búnu og heldur til Ólafsvíkur, en fylgdarmaðurinn kemur með meðul frá honum til baka. Og nú bregður svo við að Hirti, sem verið hafði sárþjáður, hverfur öll kvöl en fær þess í stað ákafan hiksta. — Ég gæti vel farið á fætur, mamma, ef ég hefði ekki þennan hiksta, segir hann. En ég dreg úr því; aetli það, góði minn. — Hikstann linaði og leið Hirti sæmilega um nóttina, en ég vék ekki frá rúmi hans. Um morguninn vakngr hann; biður mig að sjá svo um að maður verði sendur til Ólafsvíkur eftir ^ungnabólgumeðulum — hann finni að hann sé að fá lungna- bó’gu. — Og hitaðu mér svo bakstra, mamma, segir hann, — °g láttu mig sjá, að þú getir verið handfljót. Nokkur töf verður á því, að lagt sé af stað að sækja meðulin, þó að ég reyni að reka á eftir, en ein- hvernveginn greip það mig samt, að allt sé þegar um sein- an. Skrepp ég því út á hlað og bið manninn, sem þar stóð ferð- búinn, að doka við. Þegar ég kem inn aftur, hefur Hjörtur tekið fyrsta andvarpið. Ég tek af mér skóna og leggst fyrir framan hann. Að stundarkorni liðnu kemur sendimaðurinn inn og spyr, hvort hann eigi ekki að fara eftir meðulum. Ég kveð þess ekki þurfa. — En nú var það í lofsglugg- anum á Bárðarbúð, sem þú sást líkkistuna? — Já. En það var komið fram yfir helgina, þegar Hjörtur heitinn lézt. Var svo um samið áður, að hann yrði þá viku í Bárðarbúð. Og rúmið, sem hon- um var ætlað að sofa í þá viku, stóð undir loftsglugganum. En hann lagðist veikur á laugardag og dó á þriðjudagsmorgun. REKIÐ f R'ÉTT A GARÐASANDI. — En hvernig er það, Jakob- ina — hefur það aldrei komið fyrir, að þér gæfist sýn, sem ekki reyndist fyrirboði sér- stakra atburða? — Jú, jú. En ekki hefur það verið oft. Það var til dæmis einu sinni um vor, líklega fyrir nærri þrjátíu árum, að ég á erindi á næsta bæ. Þar er frændi minn, og hann er eitthvað að tala um að hann ætli til kinda þá um daginn. Hann var þannig klæddur, að hann var í dökkum buxum, brúnni treyju reimaðri að síðum og með blátt kaskeiti á höfði. Er svo ekki meira um það, en ég fer heim. Nokkru seinna fer ég ofan að brunni að skola bandviður, sem ég hafði verið að tvinna og vinda. Veðr- ið var dásamlegt, logn og glaða- sólskin, og mér dettur í hug að ganga niður á tún — Vætu- akratún, er það kallað — til að njóta blíðunnar. Þar fyrir neð- an heitir Garðasandur við sjó- inn, og fjárrétt á sandinum. — Þegar ég er komin það langt niður eftir að ég sé ofan á sandinn, fer þar maður með stóran fjárhóp á undan sér. Þóttist ég kenna þar frænda minn, sem ég minntist á áður, meðal annars af því að þessi maður var lika með blátt kas- keiti, en ég vissi ekki aðra en terminal Biðjið um terminal Quick í næstu Quick snyrtivörubúð. er jafnt fyrir dömur og herra; er hárnæring sem hjálpar; « er auðveld í notkun. KRISTJAN er frá KðllllS JÓIIANNESSON, heildverzlun, sími 32399 48. TBL. VIKAN 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.