Vikan


Vikan - 02.12.1971, Blaðsíða 83

Vikan - 02.12.1971, Blaðsíða 83
VALD ÁSTARINNAR er eftir BODIL FQRS- BERG höfund bókanno „Ásf og ótti“ og „Hróp hjartans“. - Hrífandi og spennandi bók um óstir og örldgabaróttu. - Kjörbók kvenna. NJÍ5NARI ff Eftir liOtund NcrP = FRANCIS CLIFFORD FRANCIS CLIFFORD skrifaði bókina „Njósn- ari ó yztu nöf“. Sú bók varð metsölubók hér á íslandi. Nýja bókin hans heitir NJÓSNARI í NEYÐ. - Baróttan er hóð upp á líf og dauða. - Ósvikin karlmannabók. HÖRPUÚTGÁFAN sundurleitra trúarhugmynda og gerir hina stóru sýn Nýja testa- mentisins að veruleika, þá, að Kristur verði allt í öllu, ríki hans kærleika sigri, það , veit ég ekki. Hér eins og víðar er þekking vor í molum. En þeg- ar hið fullkomna kemur, líð- ur það undir lok, sem er í mol- um. — Er um nokkra samræmda stefnu í trúmálum að ræða hjá lútherskum kirkjudeildum í hinum ýmsu löndum? Er túlk- un kenningarinnar mismunandi hjá þeim? — Blæbrigði eru mörg og er það ekki undarlegt. Lúthersk kirkja lýtur ekki sameiginlegri yfirstjórn. Flestar lútherskar kirkjur eru í alþjóðlegu sam- bandi og vinna saman, til dæm- is að þróunarhjálp og að líkn- armálum. Einnig er á vegum Heimssambandsins unnið að guðfræðilegum rannsóknum, sem miða að því að auka skiln- ing lútherskrar kristni á sjálfri sér. Jafnhliða fara fram við- ræður við fulltrúa annarra kirkjudeilda og er sú starfsemi í vexti, bæði um dýpt og um- fang. Allar lútherskar kirkjur standa á sama grunni, það er á grunni þeirra játningarrita, sem í sviptingum siðbótartím- ans túlkuðu þau meginsjónar- mið í skilningi Ritningarinnar, sem þá sameinuðu og sundr- uðu. Sjálfsagt verður því ekki neitað, að þjóðareinkenna gæti að verulegu leyti í kenningar- máta og trúarlífi, enda hefur þróun ekki verið á einn veg alls staðar. En miðað við allt annað, sem skilur til dæmis ungverskan lútherana og ís- lenzkan, — tunga, þjóðarsaga, atvinnuhættir og fleira — þá er samstillingin í trúarlegu viðhorfi furð^þeg staðreynd. — Undanfarið hefur mikið gætt róttækrar hreyfingar inn- an kaþólsku kirkjunnar, en lítt meðal prótestanta. Hver er ástæðan að yðar dómi? — Ástæðan er sú, að róm- versk-kaþólska kirkjan er að taka í einu stökki skref, sem mótmælendakirkjurnar hafa stigið smátt og smátt. Róm- verskir eru nú til dæmis að gera ýmsar þær breytingar á guðsþjónustuformum, sem mót- mælendur tóku upp þegar á sextándu öld. Margt annað hleðst nú á dagskrá hjá þeim, sem í öðrum kirkjudeildum er ekkert nýtt. í þjóðfélagsmál- um eru róttækar raddir og hreyfingar uppi í öllum kirkju- deildum. Það ber ef til vill meira á þeim meðal kaþólskra 48. TBL. VIKAN 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.