Vikan


Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 87

Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 87
Gullbringu og Kjósarsýsla 1835. Fluttist hann þá til Reykja- víkur og fékk inni í Brúnsbæ í Tjarnargötu. Þarna hafði áður staðið eitt af húsum verksmiðj- anna, svonefnd „Beykisbúð“, en Kristín ekkja Sigvarðs Bruun ,>tuktmeistara“ hafði keypt bæ- inn þegar verksmiðjuhúsin voru seld, og bærinn þá við hana kenndur. Nú hafði gamli torf- bærinn verið rifinn fyrir eitt- hvað fimm árum og komið þar timburhús. Ekki mun Stefáni hafa líkað vel að eiga þarna heima, því að 1838 fær hann út- nrælda byggingarlóð í Ingólfs- brekku fyrir ofan læk, næst fyrir sunnan bökunarhús Bern- höfts. Var lóð þessi tekin af Stöðlakotslandi og rúmlega 7000 ferálnir að stærð. Lá hún nieðfram læknum og var það fyrst slétt og mýrlend skák upp frá honum, en þar fyrir ofan grýtt brekka. En sá var þó niestur ókostur á þessu landi, að þangað lá enginn vegur og enginn leið önnur en yfir stór- grýtt holtið ofan við Bernhöfts- lóðina, þar sem nú er Skóla- stræti. Stefán hóf þegar byggingu ibúðarhúss þarna og var smíði Þess lokið um sumarið. Var al- niannamál, að þetta væri feg- Orsta húsið í bænum, og að öllu leyti bar það einnig af öllum öðrum húsum, því að hvergi var jafn hátt undir loft í stofum sem Þar. Þetta sama ár hafði hann skipti við Morten Tvede á sýslumannsembættinu og land- fógetaembættinu, því að Tvede var víst heldur lítilsigldur og treysti sér frekar til að vera sýslumaður heldur en landfó- geti. Þetta leiddi svo einnig til Þess, að Stefán varð bæjarfógeti í Reykjavík nokkru fyrir ára- mótin. Árið eftir fór hann fram á það að Lækjargata væri lengd suður með læknum og brú sett á lækinn fram undan húsi sínu, svo þangað yrði greiður gangur. En þar sem hér var um nokkur otgiöld að ræða fyrir bæjarfé- lagið, þurfti að kalla saman borgarafund til þess að fá beiðn- ina samþykkta. Borgarar komu á fundinn, en er þeim varð ljóst hvaða mál lá þar fyrir, gengu Þeir af fundi steinþegjandi. — Fékkst málið því hvorki rætt, bé ákvörðun tekin um það. Og Vegna þessarar þrjózku varð Stefán sjálfur að kosta fram- lengingu Lækjargötu, brú á i»kinn og gangstíg heim að húsinu. Þessi vegur var síðan aHtaf kallaður Gunnlaugssens- brú á þeirrar tíðar reykvísku. Vorið 1830 kvæntist Stefán og gekk þá að eiga Ragnhildi dóttur Benedikts Gröndals yf- irréttardómara og Þuríðar Ól- afsdóttur frá Frostastöðum í Skagafirði, en hún var systir Ólafs lektors á Kóngsbergi í Noregi. Benedikt var sonur séra Jóns Þórarinssonar í Vogum við Mývatn, var hann fæddur í Vogum og ólst þar upp og stundaði algeng sveitarstörf er hann hafði aldur til, svo sem hjásetu og fjársmölun. Sögðu Mývetningar að hann hefði tek- ið ættarnafn sitt, Gröndal, af stað sem honum hefði þá þótt sérstaklega fallegur (má vera að það hafi verið Grænalág, sem er jarðsigsdæld suðaustur af Eilífsvatni). Þuríður kona hans var „fríð kona sýnum og gjörvuleg, gáfuð og tápmikil og að öllu hin mesta ágætiskona“. Þau eignuðust fjórar dætur, en aðeins tvær náðu fullorðins- aldri, Helga kona Sveinbjarnar Egilssonar rektors og skálds (móðir Benedikt Gröndals yngra) og Ragnhildur. Þóttu þær systur mjög líkjast móður sinni um fríðleik og mannkosti. Þegar Stefán tók við fógeta- embættinu voru bæjarbúar ekki nema hálft sjöunda hundrað að tölu. Þá var Reykjavík ekki ís- lenzk, miklu fremur mátti telja hana danskan bæ. Danskir kaupmenn höfðu fram að því ráðið lögum og lofum í bænum, og málið, sem hér var talað, var afbökuð danska. Allt var skráð á dönsku í verzlunarbækur. Allar embættisbækur og nálega allar réttargerðir voru skráðar á dönsku. Auglýsing á skrif- stofuhurð bæjarfógeta um það hvenær skrifstofan væri opin, var á dönsku. Næturvörður gekk milli húsa,, kallandi á dönsku hvað klukkan væri og syngjandi danska sálma. Allt var eftir þessu. Gegn þessu reis Stefán með oddi og egg. Hann féll, en hélt velli. Hann missti embætti sitt fyrir það, en barátta hans leysti Reykjavík úr hinum dönsku álögum... Benedikt Gröndal hefur lýst Stefáni þannig: „Stefán var lít- ill maður og hvatlegur, mjög skrítinn i málfæri og alltaf á h'aupum og iði. Hann var mjög einrænn og undariegur, góður embættismaður, mesti reglu- maður“. Ég t.el ekki neinn vafa á, að Stefán Gunnlaugsson hafi ver- ið bezti embættismaður, sem Reykjavík hafði þá eignazt. Skal ég nefna nokkur dæmi því Hvað segir húsmóðirin um Jurta? „Ég trúi því varla ennþá, en Jurta 'smjörlíkið hefur valdið byltingu í eldhúsinu hjá mér. Börnin vilja ekki annað á brauðið, og bóndinn heimtar alltaf Jurta á harðfiskinn. Að auki er Jurta bæði drjúgt og ódýrt og dregur þannig stórlega úr útgjöldum heimilisins. Þess vegna mæli ég óhikað með Jurta smjörliki.“ SHsmjörlíki hf. ÁRMÚLA 3 — REYKJAVlIÍ — SÍMI 83570 Umboð fyrir: ÁLAFOSS HF., VEFARANN IiF., OG ÚLTÍMA HF. Útvegum teppi hvaðanæva úr heiminum 48.TBL. VIKAN 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.