Vikan


Vikan - 02.12.1971, Page 91

Vikan - 02.12.1971, Page 91
um fjórum mönnum skipun um að flytja frú Gunnlaugsson sem vægðarlegast að orðið gæti. Frú Gunnlaugsson beiddist nú að presturinn yrði látinn koma til að þjónusta sig, sem þó eigi varð, þar presturinn eigi gat komið, og lét fógetinn í því til- efni sækja Skafta Skaftason handlækni, þar eð landlæknir- inn er nú eigi í bænum, til að bera um sjúkdóm hennar, og lét téður Skafti 1 ljós að frú Gunn- laugsson hefði feber, en það væri ekki spursmál um að hún væri nærri dauðanum, eða sem stendur hættulega veik, og væri hún flutningsfær sem stendur, ef vel væri búið um hana. Þar eð verzlunarfulltrúi Þor- valdur Stephensen heimtaði að hún væri þegar flutt úr húsinu, gaf fógetinn skipun um að hún væri nú vægðarlaust lögð í rúm- ið við hliðina og borin út úr húsinu. Skoraði fógetinn á syst- ur frúarinnar, Guðríði Guð- mundsdóttur, að hjálpa henni áður til að klæðast. Þegar þar næst var farið að flytja til bedda eða rúmstæðið í herbergið hjá frú Gunnlaugs- son, í hvoru gert var ráð fyrir að flytja hana, og fógetinn á meðan stóð nokkuð til hliðar frá rúmi frú Gunnlaugsson, seildist hún til úr rúminu og stakk fógetann í handarbakið með hníf eða öðru verkfæri, og særði hann svo að blæddi. Þegar þar næst var farið eftir skipan fógetans að leita í rúm- inu að hníf þessum eða verk- færi, sem hún hafði brúkað. veitti hún mótþróa og barði í kringum sig og lét eins og vit- laus manneskja, þannig að það reyndist ómögulegt að koma nærri henni, nema með því að binda hana, og áleit fógetinn réttast að fresta gjörðinni í millitíð, svo mögulegt væri að hafa lækni þar við, þegar hún sé flutt, eða gjörðinni haldið áfram. Var svo horfið frá að sinni. En klukkan 10% næsta morgun var enn farið heim til Jórunn- ar. Þá hafði hún flutt sig í her- bergi uppi á lofti en kvaðst alls ekki ferðafær. —o— Úrvalið er hvergi ÍMIIM IÖF L( iJli 0 U u meira /fflK J. Þorláksson & Norðmann hf. ■j 9 * n n » 1 Hjaltalín landlæknir var þá kominn þarna og sagði að óhætt væri að flytja hana, en taldi réttast að hún væri bundin svo að hún gerði mönnum ekki skaða — það mundi ekki saka hana.“ Síðan segir: „Fógetinn hafði nú fimm að- stoðarmenn. Gaf hann þeim * skipun um að binda frúna að Loftlampar, vegglampar, borölampar, fallegir skermar Mjög mikiö úrval Ennfremur gjafavörur og jólaskraut H.C. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45-47 Suðurver, sími 37637 48. TBL. VIKAN 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.