Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 92

Vikan - 02.12.1971, Side 92
CADIZ er eldfast postulín CADIZ er allt selt í stykkjatali CADIZ er gæSavara frá Luxemburg CADIZ fæst aðeins í Verzluninni Hamborg HAMBORG, Bankastræti 11 HAMBORG, Hafnarstræti 1 HAMBORG, Klapparstíg fyrirsögn læknisins og bera út síðan. Var hún síðan bundin á vægðarlegastan hátt og borin í rúmfötunum út úr húsinu og upp í bæ Tómasar Tómassonar í Sauðagerði, hvar hún sjálf hafði minnzt á að hún ætlaði að vera. Þess ber að geta, að þegar átti að fara að binda hana, sýndi hún mótspyrnu og beit tvo af mönnunum, Níels Eyj- ólfsson á Klöpp og Guðbrand í Brennu, hinn fyrrnefnda svo, að blóð sást á handarbakinu á honum. — Hvað meðferðina við að binda og flytja frú Gunn- laugsson snertir, var farið að öllu eftir fyrirsögn dr. Hjalta- líns landlæknis.“ —o— Lauk þannig þessari orra- hríð, sem staðið hafði í nær mánuð. Mun Vilhjálmur Finsen bæjarfógeti hafa tekið það mjög nærri sér að þurfa að standa í slíku, því að hann var góð- menni og hefur kennt í brjósti um Jórunni. En embættis vegna var honum nauðugur einn kost- ur að bera hana út, og varð seinast að beita þeirri harð- neskju að flytja hana á burt í fjötrum. Er þetta sennilega sögulegasti útburður, sem skeð hefur í Reykjavík. En það er svo sem enginn frægðarljómi yfir honum. Meðal almennings hefur það tæplega verið talið drengilegt, að fimm fílefldir karlmenn skyldu ráðast á sjúka konu og binda hana í rúminu. En þeir, sem þetta gerðu, munu hafa vitað, að Jórunn hafði slegið á sig skrópasótt. Þrákelkni og heift Jórunnar verður varla skilin á annan veg en þann, að hún hafi þótzt eiga rétt til að búa í þessu húsi ævi- langt, vegna þess að maður hennar hafði átt það. f þessu húsi hafði hún og hlotið óvænta upphefð. Má vera að hún hafi ofmetnazt af því og haldið að hún mætti fara því fram er sér sýndist. Af henni er það svo síðar að segja, að hún fluttist með börn sín til Kaupmannahafnar. Sennilega hefur hún gert það vegna þess að Stefán var þar, og ef til vill vonað að allt gæti enn lagazt þeirra á milli. En svo hefur ekki verið. Börn Jórunnar önduðust bæði í Kaupmannahöfn, og þar and- aðist hún líka árið 1871. En hugur hennar segja menn að hafi allur verið við húsið í Ingólfsbrekku, þar sem hún sat einu sinni sem landfógetafrú. Segir sagan að þegar eftir and- látið hafi hún verið komin 92 VIKAN 48. TBL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.