Vikan


Vikan - 02.12.1971, Page 93

Vikan - 02.12.1971, Page 93
þangað aftur og gengið þar ljós- um logum. Og enn, eftir nær eina öld, er talið að þar sé ein- hver slæðingur. Fyrsta verk Martins Smiths var, er hann hafði fengið um- ráð yfir landfógetahúsinu, að stækka það mikið norður á bóg- inn og setja á það kvist. Eftir þá breytingu er húsinu lýst þann- ig: „Það er 23% alin á lengd, en lOVi alin á breidd, vegghæð 4% alin. Á húsinu er kvistur, sem nær í gegnum það, 8 álnir á lengd og stendur hann að aust- anverður 7 álnir út úr hellu- þaki á súð, átta herbergi og eldhús.‘ Til viðbótar þessu má geta þess, að grindin í húsi Stef- áns Gunnlaugssonar var alveg látin halda sér, svo að sá hluti hússins, er Stefán byggði, stend- ur enn óhreyfður eftir 133 ár. Eftir Smith eignaðist séra Stefán Thorarensen húsið, hann keypti það er hann fluttist frá Kálfatjörn til Reykjavíkur 1886. Ekki mun hann hafa gert nein- ar breytingar á húsinu, en hann fékk bæjarstjórn til þess 1888 að setja girðingu upp með Amt- mannsstíg meðfram lóðinni. Séra Stefán andaðist hér í Reykjavík 1892, og ári seinna fær Hannes Hafstein afsal fyrir eigninni, en seldi hana Lands- bankanum 1896. Landsbankinn selur síðan Guðmundi Björns- syni landlækni eignina 1897 og átti hann hana til æviloka. Árið 1904 seldi landlæknir Knud Zimsen, síðar borgar- stjóra, norðurhluta lóðarinnar, 30 álna breiðan, og þar reisti Zimsen húsið Gimli, þar sem nú er Ferðaskrifstofa ríkisins. Árið 1905 lét landlæknir lengja gamla húsið til suðurs með turnlaga viðbót og fékk húsið þó þann svip, er það hef- ur haldið síðan. En önnur breyting varð þarna 1911 þegar lækurinn var settur í holræsi. Þá var tekin ræma neðan af lóðinni til breikkunar Lækjar- götu, en girðing sett þar í stað- inn meðfram götunni. Síðan hafa húsin þarna tvímælalaust talizt til Lækjargötu, en Ing- ólfsbrekku nefnir nú enginn maður. Enn var sneitt neðan af lóðunum þarna þegar Lækjar- gata var gerð að breiðgötu. Er nú allt breytt frá þeim tíma, er Stefán Gunnlaugsson varð sjálfur að brúa lækinn, til þess að þeir sem áttu erindi við bæjarfógetann gætu komizt að húsi hans.“ Spyrjum að leikslokum og þá reynast þau leikföng skemmtilegust, sem jafn- framt eru þroskandi. verzlunarstjórar Innkaupastjórar Reykjalundur framleiðir leik- föng til gjafa við öll tækifæri árið um kring. LEGO-LEIKFÖNG. PLAST-LEIKFÖNG af ýmsum stærðum og gerðum. BÍLAR úr tré og plasti. LEIKFÖNGIN FRÁ REYKJALUNDI sameina varanlega skemmtun og uppeldisgildi. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTÓFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150 (Sagt frá Reykjavík — 1966) 48.TBL. VIKAN 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.