Vikan


Vikan - 13.01.1972, Side 2

Vikan - 13.01.1972, Side 2
í VIKUBYRJUN Sagt er að franskir bilar séu sérstakir. Kynnið yður hina 4 sérstöku eiginleika Renault bílanna og þér sannfærist. í fyrsta lagi ÞÆGINDI: Sérstaklega vel hönnuð sæti, framhjóladrif og þar af leiðandi betri aksturseiginleikar, sjálf- stæð fjöðrun I hverju hjóli. Þá eru þeir viðbragðsfljótir og vélar Renault bllanna eru mjög aflmiklar og endingargóðar, eins og reynslan hefur sannað við íslenzkar aðstæður. Frá HAGNÝTU SJÓNARMIÐI: Slór geymslurými, fellanleg sæti og fimm hurðir. Og að lokum veigamesta ástæðan: SPARNAÐUR: Renault býður yður upp á marga kosti fyrir sanngjarnt verð, þar á meðal sérstaklega litla benzín- eyðslu. Sem sagt, þetta eru hinar 4 ástæður, sem þér ættuð að hafa I huga, er þér hyggist festa kaup á nýjum bfl. “■ RENAULT — Var nauðsynlegt að láta mig standa. hér allan þennan tíma, lil að segja mér að Palli vœri ekki heima? — Það verður að klippa frá munninum á honum! — Það er nakin kona að spyrja eftir yður, herra skattstjóri! — Þú veizt að ég get aldrei dregið tappa úr flösku! KRISTINN GUÐNASON HF., KLAPPARSTÍG SÍMI 22675

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.