Vikan - 13.01.1972, Side 8
Ástæðan til þess, að hann sýndi
enga sérstaka geðshræringu
við þessa sjón var sumpart vegna
þess, að hann var mjög
rólyndur að eðlisfari og sumpart
af því, að glæpir voru honum
ekki ókunnugir. Hann var nefnilega
af tilviljun leynilögreglumaður
hjá Scotland Yard ...
FERBER skreið niður bratta brekkuna, niður á
veginn, og leit í kringum sig.
„Bo\vden!“ kallaði hann og lagði hlustirnar við. —
Ekkerl svar. Hann hrukkaði ennið. Þetta var eitthvað
undarlegt, Bowden liafði farið á undan niður brekk-
una ofan í gilið — til þess að ná í golfkúlu — og
Bowden var horfinn. — Bowden var ekki þannig
gerður, að liann mundi fela sig að gamni sínu, og
hann, Ferber, mundi heldur ekki þola slíkt. Það ldaul
að vera einhver önnur ástæða. Ferber kallaði hátt,
liærra en áður, og lagði hægt af stað þangað, sem
Bowden liafði farið niður brekkuna.
Hann nam slaðar, þegar hann kom á staðinn, og
með hendurnar í pokabuxnavösunum stóð liann og
starði á stóran skrúflykil, sem lá í rykinu og blóðpoll
iijá honum.
Astæðan tii þess að hann sýndi enga sérstaka geðs-
hræringu við þessa sjón var sumpart vegna þess, að
hann var mjög rólyndur að eðlisfari og sumpart af
því að glæpir voru honum ekkert ókunnugir. Hann
var nefnilega af lilviljun leynilögreglumaður hjá
Scotland Yard.
Hann Iiafði, eins og svo oft áður, eytt laugardags-
eftirmiðdeginum i það að leika golf við Bowden. Og
nú liafði þetta gerzt!
Rétt hjá skrúflyklinum voru för eflir bifreiðarhjól,
og Ferber minntist þess, að stuttu eftir að Bowden
hafði farið að leita að kúlunni sinni. liafði hann heyrt
bifreið stanza. Ilal'ði Bowden gengið beint fyrir bana?
Ferber sneri sér við. Bak við hann voru djúp för eftir
liæla í brattri brekkunni. Bowden lial'ði komið niður
rétt fyrir neðan staðinn, þar sem bifreiðin liafði stöðv-
azt.
Og livað þá? Skrúflykillinn, blóðblettirnir, bifreið-
in, sem var horfin, Bowden horfinn það var óhugs-
andi að þetta væri ekki alit í sambandi livað við ann-
að. Einhver farþeganna hlaut að liafa harið á höfuð
veslings Bowdens með skrúflyklinum og farið svo með
liann í infreiðinni, til þess að hann segði ekki frá
neinu.
En livað ? Hvað vissi Bowden, sem olli því, að það
þurfti að flytja hann i burtu? Ferber tók upp pipu
sína utan við sig og tróð í hana. Hann var hugsandi.
Hann gat ekki svarað jjessari spurningu. Bifreiðin
gal verið stolin. Hún gat verið full af þýfi. En engin
af þessum tilgátum gat — j)ar sem Bowden var laus
við alla forvitni — liugsazt að væri neitt Ivættuleg!
Það lilaut að vera eitthvað annað! Ferber vissi ekki,
livað lpað var, en hann skyldi komast að jvví.
Það fyrsta, sem hann gerði til jjess að athuga málið,
var að stíga eitt spor aftur á bak frá blóðpollinum.
Svo beygði hann sig niður, studdi olnboganum á hnéð
og alhugaði veginn.
Allir aðrir hefðu við jvessar aðstæður dregið sinar
ályktanir en Ferber var ekki Jvannig gerður, að
lionum lægi neilt á.
Hann var seinn, ójvægilega nákvæmur. Hann var
enginn sérstakur snillingur, en var Jvó nokkuð snjall.
Hann lók upp vasabók sína og lítið málband, sem
lvann hafði alltaf á sér, og bjó til nákvæma teikningu,
sem fyllti heila síðu og gaf nákvæma lýsingu á blóð-
blettinum, skrúflyklinum og daufum förunum eftir
hjólbarðana, sem sáust á veginum.
í rykinu, senv var í brattri brekkunni, fann hann,
eftir nákvæma rannsókn, dálítinn olíudropa. Af Jvess-
unv oliudropa, og skrúflyklinum, dró hann ])á álykt-
un, að bifreiðin hefði bilað. Hann ákvað Ííka í hvaða
ált bifreiðin hafði ekið.
Önuur bifreið kom akandi — vir sönvu átt og lvann
áleit að sú fyrrnefnda lvefði ekið í — og leynilögreglu-
maðurinn stöðvaði hana nveð skipandi bendingu.
„Ég er Ferber leynilögregluvnaður hjá Scotland
Yard,“ sagði hann við piltinn, senv stýrði bifreiðinni.
„Ég neyðist til að fá lánaða bifreið yðar dálitla stund.“
Pilturinn lánaði honiun með ánægju bifreiðina.
Ferber hugsaði sig unv stundarkorn, svo sneri lvann
8 VIKAN 2. TBL.