Vikan


Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 2

Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 2
í VIKUBYRJUN Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en. hinn ofan á. ísinn er með vanillubragði og íspraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er því sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 250,00 krónur. Hver skammtur er þvi ekki dýr. Reglulegar ístertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut i senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-istertur 6 manna terta kosta: g manna terta 12 manna terta 6 manna kaffiterta 12 manna kaffiterta kr. 125.00. — 155.00. — 200.00. —• 150.00. — 250.00. — Ég hélt að mamma kœmi heim með botnlanga en ekki krakka! — Hún er blíðari við lœkninn en okkur! — Mér finnst bara svo hlœgi- legt að heyra þennan frönskuframburð! — Og hema snertr þú aldrei fisk!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.