Vikan


Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 25
Míkla athygli vakti þessi klæðnaður SIGRÍÐAR BJARNA- DÓTTUR, en þetta er úr alíslenzkri ull og svo sannarlega ís- lenzkt í sjón. Módel: Helga Valsdóttir. Þessi fallegi kjóll, úr hárauðu chiffon, var gerður af GYÐU ÁRNADÓTTUR og sýndur af Önnu Kristjánsdóttur. VILBORG STEPHENSEN gerði þennan spænska senjórítukjól, rauðan og svartan, sem sýndur var af Elisabetu Guðmundsdóttur. Þórdís Ingvarsdóttir sýndi ennfremur þennan skræpótta organdí-kjól, gerðan af PETRU CHRISTIANSEN.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.