Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 3
13. tölublað - 29. marz 1972 - 34. árgangur
Þær áttu
aldrei
aS skilja
Einu Zíamstvíburarnir,
sem hafa lifað af aðgerð
á höfði, eru nú orðnir
sextán ára. Forsjónin
ætlaði þeim að skilja
aldrei í þess orðs fyllstu
merkingu, en læknavís-
indin komu í veg fyrir
það. Sjá grein á bls. 8.
Palladómur
um Pálma
á Akri
Palladómar Lúpusar hafa
legið niðri um langt
skeið, en byrja nú aftur
af fullum krafti. Haldið
er áfram þar sem frá var
horfið og er næstur á
dagskrá Pálmi Jónsson,
sonur Jóns á Akri.
Sjá bls. 10.
fslenzka
tízkan
Hún heitir Sigrún Árna-
dóttir og var ein af
mörgum sýningarstúlk-
um, sem sýndu á tízku-
sýningu kjólameistara
á Hótel Sögu fyrir
skemmstu. Sjá þrjár
skemmtilegar mynda-
síður af íslenzku tízkunni
á bls. 23-25.
EFNISYFIRLIT
GREINAR bls.
Og aldrei þær áttu að skilja, grein um Zíamstvibura, sem voru aðskildir 8
Honum kippir í kyn forfeðra sinna í Húna- þingi um rausn og gleði, Lúpus skrifar palladóm um Pálma Jónsson 10
Kynlífsdraumar 12
Þriðja sólarhringinn þorði ég ekki að vona lengur, framhaldsgrein, þriðji hluti 14
„Hneyksli aldarinnar" fékk hamingjusaman endi, siðasta greinin um ævi Liz Taylor 20
SÖGUR
Úlfkonan frá Josselin, ný, stutt framhalds- saga, fyrsti hluti íl 6
Ást hennar var afbrot, framhaldssaga, fimmti hluti 32
ÝMISLEGT
Veldu þér dýramyndir og lestu sannleikann um sjálfan þig 26
Islenzk tizka, myndir frá tizkusýningu kjóla- meistara 23
Matreiðslubók Vikunnar, litprentaðar upp- skriftir 29
Lestrarhesturinn, lítið bláð fyrir börn, um- sjón: Herdis Egilsdóttir, kennari 45
FASTIR FÆTTIR
KÆRI LESANDI!
Nú fer i hönd lengsta helgi árs-
ins, sem jafnframt er lengsta
blaðlansa tímabil ársins. Vikan
gaf nt í fyrsta skipti stórt páska-
blað í siðnstn vikn — lil að sjá
lesendnm sínnm fyrir nægilegu
lesefni yfir hátíðina. Reynt var
að vanda til þessa blaðs eflir
fönynm; m.a. birt mikið af iitn-
lendu efni eftir kunna höfunda,
eins og t.d. Svein Sæmundsson,
Sigvalda Ujálmarsson, Jakob
Thorarensen, skáhl og fleiri.
Jafnframt var í páskablaðinu
getraun fyrir yngstu lesendurna
með hundrað páskaegg í verð-
laun, stór tveggja síðna páska-
krossgáta og sitthvað fleira.
Það er von okkar, að páska-
blaðið hafi mælzt vel fyrir og
komi í góðar þarfir til að stytta
mönnum stundir yfir helgina, —
lwar sem þeir verða þá staddir,
hvort heldur þeir sitja heima í
ró og næði eða bregða sér eitt-
hvað út á land.
Páskahelgin raskar ekki ú t-
komu Vikunnar eins og annarra
blaða. Vikan kemur út í hverri
viku alll árið um kring. Elckert
getur hindrað það, nema lang-
varandi prentaraverkfall, eins og
átti sér stað í desembermánuði
síðastliðnum.
Með þessu btaði óskum við les-
endum gleðilegra páska — og
heilsum þeim síðan strax að
páskunnm loknum með spá-
nýju blaði.
Pósturinn 4
Mig dreymdi 7
Síðan síðast 6
í fullri alvöru 7
Heyra má 18
Myndasögur 36, 38, 42
Stjörnuspá 31
Krossgáta 48
FORSÍÐAN
Fatnaður úr prjónaefni er mikið í tízku núna.
Þessi mynd kemur beint frá París, en íslenzku
tízkuna sýnum við á bls. 23-25.
VIKAN
Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gi'öndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Simar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa-
sölu kr. 60.00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð
misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
13. TBL. VIKAN 3