Vikan

Tölublað

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 19
Lif Livanossystranna, Tinu og Eugenie, hefir verið með mestu ólikindum. En það furðulegasta var að þær voru alltaf mjög samrymdár. Að lokum fékk Niarchos vilja sinum framgegnt. Hann kvæntist Tinu. Þau giftu sig stuttu eftir hið skyndiiega lát Eugeniu. Onassis kvæntist Tinu, þegar hún var sautján ára. Þau skildu þegar Tina þoldi ekki lengur ævintýri hans með Mariu Callas. Niarchos kvæntist Eugeniu. Ifiín þurfti að þola mikið i hjonabandinu, sem lauk með þvi að hún lézt með mjög dularfullum hætti. S TJALDA ÞVÍ SEM TIL ER komast tif Parisar, með bæði börnin, Alexander og Christinu. Ari varö örvilnaður, þegar hann komst að þvi að fjölskyldan var strokin og hann fékk furstahjónin Grace og Rainer, til að reyna að bliöka konuna, en Tina var ósveigjanleg. Hún gerði engar kröfur til hans við skilnaðinn. — Ég vil ekki sjá peningana hans! sagði hún strax og hún stóð við það. Hún hafði svo sem ráð á þvi, vegna þess að faðir hennar hafði gefiö henni nokkrar milljónir i brúöargjöf. Eftir skilnaðinn leitaöi hún trausts og hælis hjá systur sinni og mági og Niarchos varð bezti vinur hennar. Þau fóru alltaf öll þrjú til skemmtistaöanna og um veturinn fóru þau til St. Moritz. Tina hafði alltaf haft mikið vndi af skíðaferðum, en hún var frökk og i skiðabrekkum hefir hún þrá- faldlega beinbrotiö sig. t þetta sinh meiddi hún sig mjög alvarlega i hnénu og Niarchos sendi hana til Englands, svo hún gæti fengiö rétta meöferöhjá sér- fræöingum. Meðan. á þessu stóð hafði George, bróöir systranna, kynnst Charlotte Ford, hinni auöugu dóttur bilakonungsins. Charlotte haföi fengið allt sem hjarta hennar girntist I vöggugjöf. Hún var lagleg, greind og ein af rikustu konum heimsins. Þegar George kynnti hana fyrir systur sinni og mági, var hún orðin mjög þekkt og dáð i skemmtana- heiminum, en Niarchos lét sér fátt um finnast. Þegar Charlotte kvartaöi undan þvi að hún heföi ,ekki haft með sér nógu glæsilegan fatnað til kynningarveizlunnar, þá hreytti Niarchos þvi út úr sér aö hún væri „einhver auðvirði- legasta persóna, sem hann hefði kynnzt”. — Og þér ^ruö gamall leiöindapúki, svaraöi Charlotte. Fimm árum siöar skildi Niarchos við Eugeniu i skyndi. Hann ætlaði að kvænast þessari þarna — Charlotte Ford, sem þá átti von á barni hans! — Faðir minn var næstum búinn að fá hjartaslag, sagði Charlotte. Þaö vakti lika ákaflega mikið hneyksli, þegar það fréttist að þessi siðsama stúlka, sem aldrei hafi einu sinni farið á dansleik, nema meö fylgdarkonu, heföi lifað i syndsamlegu sambandi við mann, sem var þrjátiu og tveim árum eldri. Eugenia tók þessu miklu rólegar. —Mér var ekkert um þetta, var þaö eina, sem hún lét hafa eftir sér. Hún hafði gengiö gegnum miklar þrengingar þessi siðustu fimm ár. Setið heima með börnin sin fjögur, meöan Stavros fór i sklðaferðir, dansaöi og daðraði við hina glæsilegu Charlotte,.sem lika var mikil iþróttakona. Eugenia hafði samið sig að háttum griskra kvenna og hagað sér eftir þvi, beðið eftir honum meö mestu þolinmæöi og fórnað sér stöðugt fyrir eiginmann sinn, þann eina og rétta. En Charlotte fékk lika smjörþefin af þvi aö búa i hjóna- bandi með Grikkja. Eftir fjórtán mánuði hafði hún fengið sig full- sadda. Hún var alltof viljasterk og sjálfstæö, t'il aö fara eftir duttlungum gamla mannsins. Að morgni var hún látin i rúmi sinu. Eftir hjónaskilnaðinn sneri Stavros heim til Eugeniu. — Við erum ennþá gift. Það er ekki hægt að reikna hjónaband mitt og Charlotte með! Grikki má ekki kvænast nema þrisvar, en Charlotte var fjórða konan hans .... Eugenia tók honum með opnum örmum. Hún var aðeins gift einum manni og hafði aldrei svo mikið sem látið sér detta i hug að giftast öðrum. En rósemi hennar varð ekki langvinn. Stavros var ekki lengi aö finna eina enn, sem hann hafði dálæti á og i þetta sinn var þaö' stúlka frá Kanada, Jeanette Strass að nafni. Þrem árum slöar, I april 1970, flutti hún hrein- lega inn á heimili Niarchos hjónanna á eynni Spetsopoula. Eugenia var látin flytja inn i gestaálmuna. Um morguninn, þriðja mai, fannst hún látin i rúmi si^u. Það er aðeins Stavros einn, sem veit hvað skeði þessa nótt. Dánarorsökin var sögð vera sú, aö hún heföi tekið ofstóran Framhald á bls. 32. 5. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.