Vikan

Tölublað

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 41

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 41
andstyggilegt, en henni fannst þetta samt eina skýringin. En þar sem engin manneskja myndi af frjálsum vilja gefa sig fram til slikra tilrauna þá hiifhu þeir svæft þau öll svona lengi og holöu aö ollum likindum skrutaö á þau þessa andstyggilegu hettu eöa hjálm og stungiö nálinni einhversstaöar i heila þeirra. Hún var næstum komin að höllinni, þegar hún fór aö þukla um hvirfilinn gegnum háriö vinstra megin. Og þá fann hún þaö, litinn hárlausan blett og svo- litla skorpu, eins og eftir sár. betta var að visu mjög lltill blettur, en hún fann samt fyrir honum. — Ó, guö minn góður, hugsaði hún. Dökkklædd vera kom fram úr skugganum við húsiö. — Gott kvöld, frú Brandywine. betta var sennilega einn af leynilögreglumönnum Arnolds Jfirsch! — Gott kvöld, sagði hún, — það er dásamlegt veður i kvöld. — Mjög gott. Hafið þér veriö aö synda. — bér sjáiö að ég er i sundbol, svo það er ljóst. betta var heimskulegt, hugsaði hún, meðan hún gekk upp stigann, ég hefði ekki átt að svara svona kuldalega. begar hún kom upp i Ibúðina, gaf .hún sér ekki einu sinni tima til að fara úr sund- bolnum, en settist strax við skrif- borðið og fór að skrifa Bob bróöur sinum. Um morguninn þorði hún ekki einu sinni áb segja Michael frá þessum hræðilega grun sinum, likiega vegna þess að hún var hrædd um að hann viðurkenndi þetta. Hún gat ekki staðið and- spænis sannleikanum, augliti til auglits við manninn, sem hún hafði elskað svo heitt og sem hún hélt að elskaði hana lika, þorði okki að láta hann viðurkenna að hann hefði látið gera aðgerð á henni. aðgerð, sem hlaut að vera hræðilega hættuleg. En henni fannst samt undarlegt að Michael skildi ekki taka eftir neinu. En hann sagðj ekki neitt,- virtist ekki taka eftir þvi að neitt væri annarlegt viö hana og það fannst henni furðulegt, hún var iiklega betri leikkona en hún hélt sjálf. begar Mentius og sjúklingarnir hans þrir höfðu staðið upp frá morgunverðarborðinu, sneri hún sér nð Martin. sem aldrei «Hku vant hafði komiö til morgun- veröar. — Ég er að hugsa um að heilsa upp á Hugh, ertu með? — Ég held hann fái að fara á fætur I dag, sagði Sally. — bað er vika siöan hann fór i aðgerðina og bonum liður ágætlega, hann er meira að segja farinn aö daöra við systur Yvette, er mér sagt. — Ég kem með þér, sagði Martin. — bað verður gaman að hitta hann aftur. Laglega hjúkrunarkonan hleypti þeim inn i herbergiö hans og Hugh var hinn hressasti, aöeins dálitið fölur. En hann brosti glaðlega við þeim og augun voru skær, höfðu fengiö sinn fyrri glettnisglampa. — En gaman að sjá þig svona hressan, sagöi Ann. —bað litur út fyrir að þú sért oröinn alveg friskur. — Mér hefur aldrei liðið betur, sagði hann og sendi Yvette glettnislegt augnaráð. Hún brosti til hans og fór út. — bað er ekki amalegt að hafa svona hjúkrunarkonu, Mentius má gjarnan taka fleiri æxli úr hausnum á mér. En hvernig liður þér, Ann, þú ert eitthvað ræfils- leg. Ertu ekki hress? — Nei, ég er alls ekki hress, svaraði hún og dró fram stól til að setjast. — En það er svo sem ekkert út á heilsuna að setja. — Hvað er þá að? Hann leit rannsakandi á hana. — Mér finnst þú hafa horast, siðan ég sá þig siðast. Ertu ekki eitthvað lasin? — Nei, ég er ekkert lasin. Martin hafði á réttu að standa, Hugh. Við vorum ekki tekin með hingað til að stytta sjúklingunum stundir, eins og þau vildu vera láta. bað erum við, sem sjáum þe i m f y r i r Metusalemsensy munum. Frh. i næsta blaði. SKUGGAGIL ----------K -------------- Framhald af bls. 35. - Hver er Eddie Thompson? spuröi ég hissa. - Hann er hestastrákur hérna, en bara I sumar. bá fer hann aftur i skóla, nema ég veröi búin að kyrkja hann áður. Alltaf að káfa utan i mann. Ég hló og ýtti henni út úr herberginu. Ég var mjög þreytt, en um leiö mjög hamiirgjusöm. Ég leit inn i fataskápinn og þar voru þ*á komnir þrir kjólar i viðbót, sem lokið hafði verið viö siöan ég fór i morgun. Ég lagöi allar nýkeyptu vörurnar á rúmið til þess að dást aö þeim, ábur en ég setti þær niður I skúffu. barna voru skór, handtöskur, lifstykki - eitt flauelsfóöraö fyrir dansleikinn - skartgripir, hattar og hanzkar. Svo voru tvær kápur og einn möttull En ég var of þreytt til þess að doka iengi yfir þessum nýfengnu dásemdum, svo aö ég fór aö koma þeim fyrir, afklæddi mig siöan og fór i rúmiö. Nú steinsofnaði ég strax, i fyrsta sinn siðan ég kom hingað. bað var afskaplegur léttir, þvi að iég var farin að kviða fyrir að fara i rúmiö, og ekki slzt eftir aö dimmt var orðib á kvöldin, og hræðslan, sem ég hafði losnaö við yfir daginn, kom þá aftur tvlefld. Og henni fylgdi dularfullt fótatak, brak og jafnvel dynkir, enda þótt ég gæti ekki skiliö af hverju þetta stafaöi. En nóttin ætlaöi ekki aö sleppa mér svona auðveldlega. Ég snöggvaknaði og greip andann á lofti af hræðslu, þvl að jafnvel gegn um svefninn fann ég það á mér, að einhver var inni I herberginu. Ég var farin að þekkja þessa tilfinningu svo vel. Ég settist samstundis upp og kveikti á kertinu meö skjálfandi fingrum. Ég steig fram úr rúminu, hélt kertinu hátt á loft og stóð upp. Allur svefn var horfinn og ég var giaðvakandi og skalf af hræöslu viö einhverja hættu, sem ég skynjaði þó ekki nema óljóst. bá tók ég eftir þvl, að fata- skápurinn stóö opinn. Ég vissi alveg að ég hafði látið hurðina aftur, þvl aö ég haföi hallaö mér upp að henni, gjörsamlega máttlaus. Og ein skrifborðs- skúffan var ekki almennilega ' aftur, en ég er aldrei hirðulaus um slíka smámuni. Einhver haföi verið hérna inni og skoöaö allt þetta nýja, sem ég.haföi eignazt. Skyldi-»okkuö hafa verið tekið? bað skyldi ég áreiðanlega aðgæta I fyrramálið, en núna var ég of taugaóstyrk og mig verkjaöi i allan likamann af þreytu. Auövitað var þetta hún Polly frænka. Hver annar gæti svo sem verið á ferli að næturlagi, og svona forvitin.- Ég var orðin bálvond viö þessa dularfullu konu, sem' fékk aö fara um allt húsið, en kom samt aldrei út úr Ibúöinni sinni nema um miðja nótt. Móðir mtn hefði nú getaö sagt mér frá henni, en haföi aldrei gert. Heldur ekki hafði mér dottiö i hug aö spyrja hana um þessa einkennilegu frænku, en ég , skyldi svei mér ekki þegja yfir þvl, að þessi kona hafði brotizt inn hjá mér og hrætt mig svona. Ég fór aftur upp I, en þorði ekki að slökkva á kertinu, svo aö ég lá þarna bara og horföi á Ijósið blakta, og velti þvl fyrir mér, hvort ég mundi halda þetta út til morguns. Ef ég færi aö móka mundu sækja að mér draumar um hesta, sem kæmu þjótandi að mér, og hesthúsgarðinn baöaðan I fölu tunglsljósi, sem eins og biöi eftir mér og manaði mig aö koma. En svo kom meira brak og marr og allskonar torkennileg hljóö sem hélt mér vakandi og settist að taugunum I mér, þangab til mig langaði mest til að öskra upp yfir mig. bá sagði ég við sjálfa mig, -að ég væri nú tvltug að aldri og lifði I nútlma- heimi, og svona hræösla væri ekki annab en heimska. Ég reis upp við olnboga, og pindi mig til. aö svipast vandlega um I herberginu. bar var ekkert til að veröa hrædd viö. begar ég haföi sannfærzt um þaö, tók ég I mig kjark og slökkti á kertinu, lagöist út af og bjóst til aö sofna. Og þreytan hlýtur aö hafa haft sln áhrif, þvl aö ég mundi ekkert meira fyrr en ég vaknaði á sólar- lausum degi, sem spáði rigningu. 12. kafli. Ég var rétt búin að hafa mig til aö fara I mosagræna morgun- kjólinn, þegar Bridey drap létt á dyrnar. Eg kallaöi til hennar aö 5. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.