Vikan

Tölublað

Vikan - 21.06.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 21.06.1973, Blaðsíða 3
HÚN HRAPAÐI 10 000 metra Það var algjör tilviljun, að Vesna Volovic var um borð i vélinni, sem fórst. Hún leysti aðra stúlku af, vegna þess að sú þurfti á leyfi að halda. En það var sprengja um borð. Og Vesna komst ein lifs af. Sjá grein á bls. 18. ÆVINTÝRASMIÐUR BARNANNA Sumt fólk verður aldrei gamalt, og þannig er það með Thorbjörn Egner. Hann er Bangsapabbi, Klifurmús og Bastian lögreglústjóri i Kardemommubæ i einni og sömu persónu, segir i grein um rithöfundinn góðkunna á bls. 6. SANNLEIKURINN UM LÍFIÐ OG TILVERUNA Hjá Hindúum gildir sú regla, að þvi fleiri ill verk, sem framin eru, þeim mun meiri likur eru til þess að fá að taka þátt i hringrásinni eilifu, endalausri keðju endurfæðinga. En endurfæðingin er ekkert til þess að keppa að. Takmarkið er að rjúfa keðjuna. Sjá grein á bls. 16. KÆRI LESANDI! ,,Ævi okkar er öll mörkuð áföngum, mismunandi stórum og mikilvægum. Eitt stærsta skrefið stigum við, þegar við ákveðum með hverjum við eyðum ævinni. Sem betur fer reynist það einmitt mörgum þeirra mesta gæfuspor. Það fer naumast hjá þvi, þegar tvær manneskjur hafa búið saman i f jölda ára, borðað við sama borð dag eftir dag, sofið i sama rúmi nótt eftir nótt, umgengizt sama fólkið ár eftir ár, þolað saman súrt og sætt, að þá hafi það komizt að einu og öðru um hvort annað. Og með það i huga settum við saman svolitið persónulegan spurningalista og börðum að dyrum hjá nokkrum hjónum, sem voru svo elskuleg að taka þátt i þessu græskulausa gamni okkar.” Svo segir i inngangi að viðtalaflokki af dálitið sér- stakri gerð, sem hefst i þessu blaði. Við breyttum út af hinu hefðbundna viðtalsformi og leggjum nákvæmlega sömu spurningarnar fyrir nokkur þekkt hjón. Þannig kynnumst við þeim hvoru um sig frá tveimur hliðum, og útkoman er óvenjuleg og skemmtileg að okkar dómi. Sjá bls. 24. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. úflitsfeikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigriður Olafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Askriffarverð er850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð háflsárslega. Askriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 25. TBL. 21. JÚNI, 1972, 35. ARGANGUR GREINAR 6,,Já, aðrir geta stritað, ég aðeins syng og hlæ", grein um(norska rithöfundinn Thorbjörn Egner 16 Lífið — dauðinn — endurfæðingin, grein um trúarbrögð Hindúa 18 Nú dansar hún aftur, sagt frá lífs- reynslu júgóslavnesku f lugfreyjunnar, sem ein lifði af hrap flugvélar úr 10 þúsund metra hæð VIÐTÖL 24 Hvað vita þau hvort um annað? Vik- an heimsækir Sigurlaugu Bjarnadóttur og Þorstein Ó. Thorarensen SÖGUR 12 Maðurinn, sem hitti sjálfan sig, smásaga eftir Edith Pargeter 20 írskt blóð, framhaldssaga, 32 Svartstakkur, framhaldssaga, ÝMISLEGT 10 3M — músík með meiru 14 úr dagbók læknisins 22 Blóm úti og inni 23 Pennavinir 26 Eldhús Vikunnar 28 Sumargetraun Vikunnar, þriðji hluti FASTIR ÞÆTTIR 4 Pósturinn 15 Síðan síðast FORSIÐAN Hvað vita þau hvort um annað? nefnist flokkur viðtala, sem hefst í þessu blaði. Hjónin Sigurlaug Bjarnadóttir og Þorsteinn Ó. Thorarensen ríða á vaðið. Sjá bls. 24. (Ljósm. Sigurgeir Sigyr- jónsson). 25. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.