Vikan - 21.06.1973, Qupperneq 25
AÞAU
AANNAÐ?
ir þeirra, sem völd og áhrif hafa,
en raun ber vitni. Mér finnst nota-
legt og gott að vera i návist fólks,
sem kemur til dyranna eins og
það er klætt, reynir hvorki að
sýnast meira eða minna en það
er.
3. Læðupokaháttur og
óhreinlyndi, tilgerð og tepruskap-
ur. Þó skyldi maður tala varlega,
þvi að er það ekki löngum svo, að
maður sér betur flisina i auga
bróður sins en bjálkann i eigin
auga? Erum við t.d. ekki öll dálit-
ið ,,snobb” innst inni, hversu
ógeðfelldur og um leið hlægilegur
okkur finnst sá eiginleiki hjá öðr-
um, einkum og sér i lagi, þegar
hann birtist sem sleikjuháttur i
einni eða annarri mynd? Aðra
tegund snobbs, sem er i rauninni
ekki annað en heilbrigður metn-
aður — en ýktur og afskræmdur,
nokkurs konar ranghverfa hans
— tel ég þó skömminni skárri.
4. Mér finnst nú erfitt að nefna i
snatri einhvern einn. En ég held
ég megi segja, að mér finnist
sinni, hvað hann heitir. Gerðist á
Spáni og átti þar að myrða
Francó. Ég les mjög hratt, og svo
hriplekur það úr mér.
6. Sinfóniur, alveg sama og kon-
an. Lika Bitlarnir.
7. Við eigum Súperstar á plötu og
hlustum oft á það, en ómögulegt
að muna nafnið á höfundum, eitt-
hvert flatt heiti eins og Smith eða
Brown.
8. Ég er með aldrinum alveg að
söðla yfir á fisk, Fish and chips,
djúpsteiktur hörpudiskur.
i). Húsmæðurnar i Reykjavik,
þegar þær reyndu að gera verk-
fall, þó það væri ósköp ófullkom-
I ið. Svona eiga konur að vera, mér
finnst konur að jafnaði alltof litil-
látar, öryggislausar og taka allt
of mörgu með þegjandi þögninni.
Ég hefði kannski átt að setja enn-
þá framar rauðsokkurnar, en
gallinn er bara sá að þær eru lit-
aðarpólitisk og óskaplega úreltar
i pólitiskum hugsunarhætti. Ég
tel sósialisma alveg úreltan,
a.m.k. á vissum sviðum.
L
j
II
Dostojevski hinn rússneski hvað
stórkostlegastur. Glæpur og
I/tefsing t.d. heldur lesandanum
undarlegum og seiðmögnuðum
tökum frá. upphafi til enda. —
Hann er alveg magnaður.
5. Ég hef verið að lesa skáldsögur
Grétu Sigfúsdóttur að und-
anförnu, Bak við birgða glugga og
Fyriropnum tjöldum. Mjög góðar
bækur að minum dómi og
skemmtilegar aflestrar.
(i. Mér finnst gaman bæði að si-
gildri og nútima tónlist. Poptón-
list getur verið ágæt, sé hávaðán-
um i hóf stillt, þannig að maður
þurfi ekki að troða bómull upp i
eyrun til að afstýra heyrnar-
sköddun. En almennt talað þá
hefur Beethoven alltaf verið i
minu hugskoti risinn, sem gnæfir
á tindinum i allri tónlist, aðeins
fáir, sem nálgast hann. Sönglög
Sigvalda Kaldalóns tel ég perlur i
islenzkri músik.
7.Æi, nei ég man nú ekki nöfnin á
þessum tveimur ungu Bretum, en
Framhald á bls. 40
10. Hér engin persónudýrkun. En
ég er hrifinn, eða réttara sagt
virði.ólaf Ragnar Grimsson. Ég
held að hann verbi einhverntima
forsætirráðherra hér.
11. Það er sem sagt ómögulegt að
svara þessu, maður flokkar ekki
kvikmyndir strangt niður, gæti
nefnt rússnesku Strið og frið,
geysilöng i tveimur köflum.
12. Ég er á móti Nóbelsverðlaun-
um. Það er fráleitt að verðlauna
skáldskap, eins og nautgripi eða
fegurðardisir. Þegar svo þar á of-
an bætist allt nefndafarganið i
sambandi við verðlaunaákvörð-
'un. Þeir menn frá okkur, sem
fara á hverju ári út til Norður-
landa til að vigta og mæla nýjustu
skáldsögur gera sig að fiflum. Og
hugsið ykkur Thor Vilhjálmsson
úti i Oklahóma á slóðum káboj-
anna að mæla út skáldskapinn,
hvilikur spekingur. hann ætti
fremur að fara á ródeo. Ég vil, að
hver um sig meti eftir eigin
hjartalagi. Verðlaunaveiting er
Framhald á bls. 39
Sigurlaug Bjarnadóttir og Þor-
steinn ó. Thorarensen kynntust,
þegar þau unnu bæði sem blaða-
menn við Morgunblaðið, og hafa
nú verið gift i 19 ár. Sigurlaug
kennir nú frönsku i Menntaskól-
anum við Ilamrahlið, en auk þess
er hún virkur þátttakandi i
stjórnmáiuin og hefur i nokkur ár
verið einn af fulltrúuin Sjálfstæð-
isfiokksins i stjórn Reykjavikur-
borgar. Þorstein þekkja margir
at' skrifum i bókum og blöðum.
liann rekur bókaúlgáfuna Fjölva
og gefur út eigin bækur og ann-
aira, og þá mun hanri ekki sizl
kunnur af vikulegum greinum
sinum i Visi, Föstud.agsgreinun-
um, þar sem hann lætur gamm
inn gcysa um hin margvislegustu
máiefui, erleiid seni innlend. Þau
hjónin eiga tvær dætur, 6 og 1"
ára og 11 ára gamlan son.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
SPURNINGAR:
Hvaö líkar konunni þinni / manninum þinum
bezt i þinu fari? Og hvaö líkar þér bezt í fari
konunnar þinnar / mannsins þíns?
Hvaöa mannlegan eiginleika metur hún / hanii
/ þú mest?
Hvaö fer mest í taugarnar á henni / honum /
þér?
Hvaða rithöfund dáir hún / hartn / þú mest?
Hvaöa bók las(t) hún / hann / þú síðasf?
Hvers konar tónlist fellur henni / honum / þér
'• beztigeö?
t Veit / veizt hún / hann / þú/ hver samdi
tónlistina i Súperstar?
hún/ hann / þú einhvern eftirlætisrétt?
^ Hvaða konu dáir hún / hann/þú mest?
10. Hvaða karlmann dáir hún / hann / þú mest:
11 Hvaða kvikmynd hefur hún / hann / þú séð
1 1 * bezta?
19 Hver mundi hún / hann / þú helzt kjósa aö hlyti
Nóbelsverðlaun (á hvaða sviði sem er)?
19 Hvað vildi(r) hún / hann / þú helzt verða/ þegar
hún / hann / þú var(st) litil(l)?
14 Hvert er helzta tómstundagaman hennar /
hans / þitt?
1C Hvernig vill / vilt hún / hann / þú helzt eyða
sumarfríinu?