Vikan

Útgáva

Vikan - 21.06.1973, Síða 26

Vikan - 21.06.1973, Síða 26
ILAUG/ MA'i Margar húsmæðnr hafa tekið upp þann sið að bera fram sunnudagsmatinn á laugardagskvöldi, og aðrar bera aðeins meira i kvöldmatinn á laugar- dögum. Þetta er skemmtilegur siður og skapar góða stemmn- ingu. Hér fara réttir sem hentuðu vel t.d. næsta laugardagskvöld. Milanókótelettur 4. stórar kótelettur 1/2 tsk. salt nýmalaður pipar á hnifs- oddi 50 gr. skinka 200 gr. sveppir 200 gr. makkarónur (bandmakkarónur) þ.e. óholar 50 gr. smjör eða smjörliki 100 gr. rifinn ostur 1 dl. madeira 2 msk. tómatþykkni 1 tsk. salt Skerið skinkuna i teninga. Hreinsið sveppina og skerið i sneiðar i eggja- skeranum. Sjóðið makkarónurnar eftir leiðbeiningunum á pakkanum og látið siðan renna á þær kalt vatn. Steikið kóteletturnar i ca. 4 minútur á hvorri hlið. Steikið sveppina og skinkuna með siðustu minúturnar...Kryddið. Bræðið feitina i potti og setjið makkarónurnar i, stráið ostinum yfir ásamt salti og pipar. Blandið tómatþykkninu saman við rnadeira og hellið saman við makka- rónurnar. Hrærið gæti- lega i allan timann þar.til makkarónurnar eru orðnar vel heitar Setjið á heitt fat og setjið kóteletturnar með skinku og sveppinn ofan á. Berið fram vel heitt með salati og öli eða vini ef vill. Kótelettur með oliukcim 4 stórar kótelettur 1/2 tsk. salt nýmalaður pipar á hnifs- oddi ólivusósa 1 msk. smjör eða smjör- liki 1 msk. hveiti 2 dl. mjólk 1 hvitlauksbátur 1 eggjarauða 12 fylltar olivur Steikið kóteletturnar i ca. 4. min á hvorri hlið. Kryddið. Bræðið feitina i sósuna, hveitið sett úti og þynnt út með vökvanum. Látið sjóða i 3-5 minútur. Rifið hvitlauksbátinn fint. Skerið ólivurnar i ca. 6 bita og blandið þeim saman við sósuna ásamt eggjarauðunni. Látið nú sósuna ekki sjóða. Hellið sósunni yfir kóteletturnar á pönnunni eða setjið þær á fat. Berið fram með soðnum hrisgrjónum og salati. Karrykóteletlur 4 stórar kótelettur 4 stórir laukar 1 tsk. karry 1 ds. tómatar (ca 400 gr.) 1 1/2 tsk. salt 3/4 tsk. nýmalaður svart- ur pipar 1 dl. steinlausar rúsinur. Brúnið kóteletturnar vel á báðum hliðum. Takið af pönnunni. Flysjið lauk- 26 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.