Vikan

Útgáva

Vikan - 21.06.1973, Síða 27

Vikan - 21.06.1973, Síða 27
\RDAGS- r/NN inn, og skerið i snéiðar. Steikið i feitinni með karrýinu án þess að hann brúnist....Tómötunum bætt i ásamt leginum af tómötunum og kteletturn- ar settar úti. Kryddið. Setjið rúsinurnar yfir i hrúgu og látið sjóða undir loki i 10 minútur. Berið fram með volgu brauði eða soðnum hrisgrjónum. Marineraöar grillaðar kóteiettur 4 stórar kótelettur Til marineringar: 1 dl. oliá 1/2 dl. edik 1 msk. salt 5. grófmöluð piparkorn 1 litill saxaður laukur 1 stór steinseljugrein timian á hnifsoddi 1 mulið lárviðarlauf Cumberlandsósa: 1 1/2 msk. rifsberjahlaup 1/2 tl. portvin 1/2 tsk. sinnepsduft ) I IJMSJON: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSM.EÐRAKENNARI 1 tsk. fintsaxaður gulur laukur örl. kayennepipar örl. engifer 1 msk. mjög fintskorið appelsinuhýði 1 msk. mjög fintskorið sitrónuhýði. Blandið saman mari- neringunni og leggið kóteletturnar i. Látið liggja minnst i 3 tima fyrir matreiðslu. Snúið þeim nokkrum sinnum. Grillið i 5-6 minútur á hvorri hlið. Hrærið hlaupið siðan út i vininu og kryddið. Gleymið ekki að taka hvitu himnuna á appelsinu- og sitrónu- berkinum burt. Berið fram með bökuðum kartöflum, sósunni og grænmetissalati. Ameriskur Hamborgari Hamborgarar eru alltaí vinsælir og af þeim eru margar tegundir til. hér er sá fljótlegasti 400 gr. nautahakk 1 tsk. salt 1/2-1 tsk. paprika 4 hamborgarabrauð 4-8 þunnar hráar lauk- sneiðar ca. 2 msk. chilisósa eða tómatsósa Mótið 4 borgara úr kjötinu af sömu stærð og brauðið. Stráið salti yfir og papriku. Glóðarsteikið eða steikið á pönnu 2-4 minutur á hvorri hlið það fer el'tir þvi hve mikið steikt maður vili hafa kjötið.Setjið buffið á heitt brauðið með hráa laukn- um og chilisósunni. Bei ið strax fram og þá gjarna með öli. 25. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.