Vikan

Eksemplar

Vikan - 21.06.1973, Side 33

Vikan - 21.06.1973, Side 33
— Til hvers eruð þér hingað komnir? spurði Italinn. — Til að heimsækja hann Chivers, vin minn. Mér þykir fyrir þvi, ef við höfum farið húsavillt, en . . . . — En dyrnar voru læstar og þér brutuzt inn. —Sjáið þér til . . . Ég vil vita . — Haldið yður saman. Georg hreyfði sig eitthvað hægra megin við hann. Samstundis bar Egyptinn hnifinn að hálsi Georgs, svo að hann rétt snerti höfundið. — Haldið þið, að við séum einhverjir bófar? sagði Verrell. — Og ef húseigandinn hérna heitir Togliatti, hvar er hann þá? Mennirnir þrir töfsuðu eitthvað óðamála, en litu öðru hverju á þá félaga. . Þeir voru sýnilega i miklum vafa. Einn þeirra bretti upp jakkaermina sina og barði fingrum á glerið á úrinu sinu en annar bar hnifinn frá hálsinum á Georg og pataði með honum út i loftið og æpti eitthvað um leið. '— Það er sýnilegt, hvað hann ætlar sér, sagði Verrell þurrlega á ensku. — Segðu nú það, sagði Georg, jafnórólega og Verrell. — Haldið ykkur saman. sagði ttalinn ruddalega. — Megum við ekki einusinni segja siðustu huggunarorð, hvort við annan? saði Verrell. — Hvers vegna brutuzt þið inn i húsið? — Við komumst ekki inn öðruvisi.ð Þessi röksemdafærsla gerði ttalann bálvondann. Hann hreytti úr sér heilum straumi af ógnunum og blótsyrðum og miðaði byssunni á magann á Verrell, ýtti örygginu frá með þumalfingrinum. Sá elzti þriggja manna gaf einhverja fyrirsskipun . og hann ýtti örygginu fyrir aftir. Verrell færið allan þunga sinn yfir á vinstra fótinn. Hvar var Framhald á bls. 40 25. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.