Vikan

Tölublað

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 3
SUMARGETRAUN VIKUNNAR SUMARGETRAUN VIKUNNAR Sumargetraun Vikunnar hefur alltaf átt miklum vinsældum að fagna, og þannig verður eflaust einn- ig nú, enda stórglæsilegir vinningar i boði. Fjórði og næstsfðasti hluti getraunarinnar birtist i þessu blaði. Sjá bls. 16 og 17. FYRRUM DROTTNING KVIKMYNDANNA ,,Ég hef aldrei verið leikkona. Þegar ég var i skóla, var ég rekin úr leiklistarklúbbnum. Mér hefur oft dottið i hug að hætta, en ég verð einhvern veginn að vinna fyrir mér, og ég kann ekkert annað”. Sjá grein um hina fögru Ovu Gardner á bls. 10. BANK í BORÐIÐ Skerðu hjartað úr kolsvörtum ketti og grafðu það á fimmtudagskvöld um niuleytiö við norðurhlið kirkjunnar i nýja, litla krukku. Þriðja fimmtudagskvöldið þar á eftir tekur þú hana upp, og þá muntu finna hring i krukkunni. Þegar þú berð hann á fingri þér, ertu ósýnilegur. Sjá grein um hjátrú á bls. 6. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Olafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð háfisárslega. Askriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 26. TBL. 28. JÚNI 1973, 35. ARGANGUR BLS. GREINAR 6 Bank í borðið, grein um hjátrú, sem enn þann dag i dag er snar þáttur í lífi margra 10 Fyrrum drottning kvikmyndanna, grein um hina fögru OvuGardner, sem nú er komin á sextugsaldur og býr í fimm hæða húsi í London SÖGUR 8 (rsktblóð, framhaldssaga, fimmti hluti 12 Maðurinn, sem hitti sjálfan sig, síðari hluti sögu eftir Edith Pargeter 36 Svartstakkur, framhaldssaga, tí- undi hluti j ÝMISLEGT 14 Úr dagbók læknis 16 Sumargetraun Vikunnar, fjórði hluti 18 Blóm úti og inni, garðyrkjuþáttur í umsjá Jens Holse 19 Snyrtivörukynning Vikunnar. Vik- an kynnir allar helrtu tegundir snyrtivöru, sem fáanlegareru hér á landi 38 3M— músík með meiru, poppþátt- ur í umsjá Edvards Sverrissonar FASTIRÞÆTTIR 4 Pósturinn 15 Síðan síðast 45 Krossgáta FORSIÐÁN Engin nútíma kona telur sig geta áf snyrtingar verið — og nútíma karl- maður raunar ekki heldur, þó hann sé ekki enn farinn að mála á sér varirn- ar. Sjá snyrtivörukynningu Vikunnar inni i blaðinu. 26. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.