Vikan

Tölublað

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 45

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 45
Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu Sérstök meðferð fyrir hverja húðgerð. Coty-snyrtivörur í miklu úrvali. srryrti- og hárgeidslustofan austurstræti 6 simi 22430 hring minn mikiö og ég hef mikið dálæti á Robert Graves. Hún segist eiga Artie Shaw að þakka áhuga sinn á bókmenntum. Henni segist svo frá: — Þegar ég hitti hann, hafði ég ekki lesið nema eina bók og það var A hverfanda hveli. Hann var ákveð- inn i þvi að þroska mig og tók fjöldann allan af bókum með i brúðkaupsferöina okkar og ég las þær allar. Rithöfundurinn Stephen Birm- ingham, sem kynntist övu i Puerta Valarta, þegar hann var að skrifa grein um mynd, sem hún lék i, sendir henni alltaf bæk- ur sinar. Það sama gerir Roder- Póstsendum dömudeild Austurstræti 14, simi 14260. Póstsendum. ick Mann. Rithöfundar taka sér- stakt rúm i hjarta-hennar og það er meira-*«n sagt verður um blaðamenn.-, . . — Fólk- er alltaf áð spyrja mig, hvers vegna ég hafi ekki fleiri viðtöl við blaðamenn. Svarið er afar einfalt: Ég er þreytt á lygun- um. Það reið mér næstum að fullu siðast þegar ég treysti blaða- manni. Það gerðist eftir New. York frumsýninguna á „Bibli- unni”. Rex Reed saði mér hjart- næma sögu um hryllilega bernsku sina og öll þau vandamál, sem hann ætti við að striða og ég féll fyrir þessu. Og það er alltaf sama gamla sagan. Segið mér frá þvi, Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Útlitið er frekar dökkt fyrir vikuna. Fjár- málin með lélegasta móti og margir vinir fjarri. Tækifæri mun gefast á-þriöjudag til að bæta upp fyrri leti. Dreka- merkió 24. okt. — 23. nóv. \ Það ber talsvert á hirðuleysi i fari þinu þessa dagana, jafnvel sóðaskap. Brýn ástæða er til að bæta úr þessum löstum hiö snarasta. Heppilegt er að hafa samband við vini fyrir helgi. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. des. Þetta veröur vika mikilla freistinga, og ekki er vist að þú standist þær allar ef ekki er vel að gáð. Helgin veröur einkum og sér ilagi brösótt og er þvi öruggara að gæta mikillar varúðar i umgengni við hitt kynið. Afengið ættiröu að foröast eða að minnsta kosti gæta hófs. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Þessi vika verður frekar tilbreytinga- laus að sunnudeginum undanskildum, en þá gerist margt mjög óvenjulegt. Kvöldin veröa öll svipuð og er ráölegast að halda sig heima við, þvi að utan veggja heimilisins verður litla afþrey- ingu að fá. Vatnsbera merkið 21. jan. — 19. febr. Allt virðist ætla að ganga þér i haginn i vikunni, að minnsta kosti eftir helgi. En til að verulega góður árangur náist, er ráð- legast að taka lifinu meö ró á laugardag og sunnudag. Föstu- dagurinn gæti orðið viðburðarikur. Heilla- litur rautt og heilla- tala 9. Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz Þú eignast annaö hvort nýtt áhugamál eða sinnir gömlu áhugamáli. Þú gætir unnið þér inn góðan aukaskilding, ef þú kemur auga á tæki- færið, þegar það gefst. Fylgstu vel með þvi sem gerist i kringum þig. Helgin að öllum likindum skemmtileg meðal vina. 26. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.