Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 35
"lermel
OLÍUFYLLTIR RAFMAGNSOFNAR.
Við viljum hér með kynna hina sérstöku og góðu
TERMEL rafmagnsofna. Þaðerstutt siðan við byrjuðum
að flytja þá til íslands— og eru allir kaupendur þessara
ofna, mjög ánægðir með þá.
Termel — brennir ekki loftrykið.
Termel — gefur notalegan og þægilegan lofthita.
Termel — hitar eins og venjuleg vatns-miðstöð.
Stærð: L. Lengd. Vigt. Nægir fyrir: verðj
500 W. 600 m.m. 10 kg. 15 rúmmetra. Kr. 3,350,00 án söluskatts.
800 W. 840 m.m. 13 kg. 23 rúmmetra. Kr. 3.600,00 // //
1250 W. 1440 m.m. 21 kg. 36 rúmmetra. Kr. 4.495,00 // //
2000 W. 1920 m.m. 28 kg. 57 rúmmetra. Kr. 5.605,00 // //
Termel er alveg lokaður hitagjafi, lyktarlaus og hljóð-
laus. Olían á ofninum brennur ekki og frýs ekki. — Aldrei
þarf að skipta um olíu eða áfylla. — Olían verndar of ninn
fyrir öllu ryði að innanverðu.
Termel brennirekki rykið í loftinu, enda gefa þessir ofnar
hitann frá sér nákvæmlega einsog venjulegir vatnshitað-
ir miðstöðvarofnar.
Herbergishitanum er stjórnað með hitastilli
(Thermostat).
Termel heldur herbergishitanum mjög jöfnum. — Eigin-
leikar olíunnartil að geyma hita, ásamt afar nákvæmum
hitastilli, verka þannig, að breytingar á herbergishitan-
um er aðeins ca. +/ 1 C.
Engar áhyggjur þarf að hafa af kyndingu íbúðarinnar, þó
að verið sé f jarverandi mánuðum saman. — Aðeins stilla
ofnana á það hitastig, sem óskað er.
Termel sér svo um að þetta hitastig haldist.
Termel er framleiddur í stærðunum 500 Wött 800 Wött
1250 Wött og 2000 Wött.
Hagsýn grundvallarregla er, að venjulegt herbergi með
réttri einangrun, þarf til fullrar upphitunar ca. 35 Wött
fyrir hvern rúmmeter (kúbikmeter) herbergisins.
T.d. herbergi, sem er að gólffleti 3x3 mtr. og 2 1/2 mtr. á
hæð, er að rúmmáli 22 1/2 kúbikmetrar. — Margfalda svo
kúbikmetratöluna með35 (Wött pr. rúmm.), sem yrði þá í
þessu tilfelli 787 Wött.
í svona herbergi er gott að taka 1 ofn sem væri 800 Wött.
I sambandi við hitastillinn er sérstakur straumrofi. —
Þegar straumur er á ofninum sést ofurlítið Ijós, en það
gefur til kynna, að straumur er á ofninum.
Termel ofnarnir fást fyrir veggtengingu eða á sérstökum
hjólafótum og er þá hægtaðfæra þá milli herbergja.
Termel er lítill og léttur rafmagnsofn, gefur frá sér góðan
hita, með litlum tilkostnaði. — Úthliðar eru sléttar og
safna ekki ryki.
Þegar ofninn hefur verið tengdur og stylltur á rétt hita-
stig, þarf ekki meira um hann að hugsa og herbergishit-
inn verður eins og óskað hefur verið eftir.
Allar nánari upplýsingar gefur
KJOLUR
Ólíusamlagshúsinu Keflavík, Símar: 2121 — 2041.