Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 44
SAMVIININUTRYGGINGAR
ARMÚLA 3 - SÍMI 38500
Framundan er hækkandi sól og bjartari dagar, timi útiveru og sumaranna.
Jöröin vaknar af dvala vetrarins og ungir og gamlir fagna komandi tima.
Samvinnutryggingar voru stofnaóar af íslenzkum samvinnumönnum fyrir
rúmum aldarfjóröungi til aó veita hagkvæmari og betri tryggingaþjónustu. Lögó
var áherzla á aó leggja undirstöóuna meó kostgæfni meó traustum endurtrygg-
ingum og nýbreytni í tryggingum og skrifstofurekstri.
Hinn mikli fjöldi tryggmgataka hjá Samvinnutryggingum
sýnir betur en nokkuó annaó, aó Samvinnutryggingar eru á
róttri leió.
Aöalskrifstofan og umboósmenn okkar veita yóur
allar nauósynlegar upplýsingar um hvers konar tryggingamál.
(BsS)
Kappkostum að eiga ávallt
fjölbreytilegt úrval
Avon snyrtivara og ilmefna.
Einnig eigum viðalltaf
fjöld lita í Vogue og Dolcis sokka-
buxum.
Póstsendum.
lék hlutverk Jeanne d’Arc i
Albert Hall i fyrra og eiginmaður
hennar, stjórnaði hljómsveitinni
á sýningunni.
Ava, sem er mikill aðdáandi
tónlistar var meðal áhorfenda.
En henni likaði ekki sýningin og
ákvað að fara af henni.
— bá uppgötvaði ég allt i einu,
að það gat ég ekki gert, segir hún.
— Ef ég stæði upp og færi, var
ekki erfitt að geta sér til um hvaö
blöðin hefðu að segja um það.
Kvikmyndaframleiðandinn
Stanley Kramer sagði einu sinni:
— Af þvi að Ava litur svona vel út,
álita allir að hún sé sjálfsörugg,
gáfuð og nýtizkuleg. Hún er I
rauninni ekkert af þessu. Hún er
venjuleg stúlka og hún hefur svip-
aða skapsmuni og gáfur og hvaða
sveitastelpa sem er.
Kannske aö hún hafi verið það
einhvern tima, en árin og sú
reynsla, sem þau hafa fært övu
Gardner hafa breytt henni fyrir
löngu siöan. Hún er nú sjálfsör-
ugg kona og hefur mjög góöan
smekk. Hún berst á i klæðaburði
og velur gjarnan svartan klæðn-
að, þvi að hún gerir sér grein fyrir
þvi, að það fer henni bezt. Og hún
hefur mikla ánægju af bókalestri.
— Ég hrifst af rithöfundum. Ég
skil þá og þeir skilja mig. Henry
Miller hefur aukið sjóndeildar-
Hrúts
merkið
21. marz —
20. april
bú litur björtum
augum á tilveruna
þessa dagana, enda
ærin ástæða til þess.
Gamall vinur birtist I
vikunni og færir þér
gleðilegar fréttir.
Heillatala 3.
Nauts-
merkið
21. april —
21. mai
Fyrir unga fólkið
veröur þetta
skemmtileg vika. Lik-
legast verður þér
boöið i skemmtilegt
samkvæmi um
helgina. Einnig eru
ferðalög á boðstólum.
Tvibura-
merkið
22. mai —
21. júni
betta verður erfið
vika hvað alla vinnu
snertir, en hún verður
einnig að mörgu leyti
ánægjuleg, ef fjár-
málaáhyggjur yfir-
gnæfa ekki gleðina. bú
færð skemmtilega
hugmynd, sem þú
skalt flýta þér að
hrinda I framkvæmd,
áður en þú verður of
seinn. Heillatala 7.
22. júni —
23. júlf
betta verður I flesta
staöi ánægjuleg vika,
ef þú gerir ekki allt of
stórar kröfur til
umhverfis þins.
Helgin verður eins og
bezt verður á kosið.
Feröalag er ekki ólik-
legt, ef veður hamlar
ekki.
24. ágúst —
23. sept.
Laugardagurinn verö-
ur lanbezti dagur vik-
unnar, og muntu þá
komast að þvi, að góð-
vinur þinn býr yfir
ýmsu, sem þú hefur
ekki veitt eftirtekt
fyrr, og verður það til
þess að samband
ykkar veröur enn
nánara en fyrr.
Heillatala: 5
24. júll
24. ágúst
bú viröist vera dálitiö
eirðarlaus þessa dag-
ana, og veiztu vel
sjálfur af hverju það
stafar. Eóleg yfir-
vegun viröist heilla-
vænlegust. Konur
mega varast allt óhóf,
einkum hvaö snertir
drykki. Föstu-
dagurinn litur út fyrir
að verða hressilegur.
44 VIKAN 26. TBL.