Vikan

Tölublað

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 49

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 49
(a)ALf Efsi'tefé ANDÍ\ÉS ÖND Aaa ... Þetta er ) ekki hans sterka \ hlið. Hann er betri I ibrekkum. / haföi sé6 vera aö læöast niöur stigann? Var þaö raunverulegur maöur og ekki nein sjónhverfing? Haföi hann fundiö þaö rétt, aö hún væri þegar dauö? Haföi hann rek- iztbeint i flasiö á moröingjanum? Manni, sem leit út nákvæmlega eins og hann sjálfur og fékk hann til aö þjóta út úr húsinu i ein- hverju hjátrúarofboöi? Væri svo, gæti hann ef til vill oröiö lögregl- unni aö liöi, og sannleikurinn kæmi i ljós. Nú hlæja, ég var sá eini sem haföi logiö til um máliö, og ekki var hægt aö finna honum þaö tU foráttu. Meö miklum erfiöismunum tókst mér aö spyrja i eölilegum tón: — Hvenær var hún myrt? Sennilega innan viö tuttugu minútum áöur en lögregluþjónn- inn fann hana. Areiöanlega ekki fyrr en klukkan eitt. Þá haföi hún veriö lifandi þegar Prank fór inn i húsiö, lifandi og aö bíöa eftir þeim elskhuganum, sem hún átti von á þaö kvöldiö. Og svo var guöi fyrir aö þakka og sýninni i stiganum, aö Frank hélt ekki áfram, til að skjóta hana til bana og sjálfan sig á eftir. — Svo seint? Þá getur náung- inn, sem geröi þaö ekki veriö kominn langt, sagöi ég og vissi varla hvaö ég var aö segja, þvi aö léttirinn haföi dregiö úr mér allan mátt. — Nei, þaö er hann ekki, sagöi fulltrúinn blátt áfram og hnykkti höfpibu i áttina aö dyrum aö baki sér. — Okkar i milli sagt, er hann þarna inni, i góöri geymslu og ég vona, aö fariö sé aö losna um málbeiniö hjá honum. Ekki aö þaö standi á neinu hvort svo verö- ur eöa ekki, þvi aö hendurnar á honum og úlnliöirnir eru allir út- klóraöir. Það tekur ekki langan tima aö bera saman skinniö und- an nöglunum á henni, viö-lóriö á honum. Þessi náungi heitir Clandon og er veömangari, o«g er þannig maöur aö ég mundi ekki reyna aö plata hann, væri ég kvenmaöur — en hún haföi nú aldrei neitt verulegt vit á karl- mönnum. — Einn hnýsinn nágranni sá bilinn hans aka burt af staðnum. Viö létum strax elta hann og náö- um honum i Shelworth á suður- leiö. Svo bætti hann við vingjarn- lega: — Þú litur ekkert vel út, Ge- org. Þú hefur haft andvökur út af þessum veslingi þinum. 1 þinum sporum mundi ég fara heim og fá mér lúr. Ég fæ vist aldrei að vita hversu mikið hann vissi. Kannski ekki neitt. Kannski hefur honum bara dottiö i hug, aö ég heföi logiö aö sér. Hann haföi langa reynslu af þvi aö komast aö lygum þótt hann vissi eitthvað meira jafnvel þótt Willard heföi skiliö eftir einhver verkéummerki I húsinu, þá haföi hann engan áhuga á þvi. Hann haföi náö i rétta manninn. Kannski leit ég ekkert vel út, en mér leiö alveg dásamlega. Mér fannst ég laus undan fargi. Bæöi min vegna og Willards. Ég for heim og settist viö rúmiö hans og sagöi honum allt, sem gerzt haföi, nema athugasemd- irnar um Eileen og svo lygarnar minar. Hann áttaöi sig og jafnaði smámsaman, eftir þvi sem á ræöu mina leið og á þessum fáu minútum var eins og hann heföi komiö langleiöis aö, þaðan sem hann haföi stefnt I upplausn andlegt niöurbrot og afneitun alls mannlegs samfélags. — Hann endurtók aftur og aft- ur: — Ég drap hana ekki'. og röddin var frá sér numin af gleði. En loksins sagöi hann og nú mjög hóglega: — En ef þaö var ekki þessi sýn min i stiganum — hvaö var þaö þá? — Þessi sýn var forsjónarinnar ráöstöfun, til þess aö snúa þér viö og beina þér I nýja lifsstefnu. Og þá leit hann á mig án þess aö brosa, en meö alvörugefinni undrun manns, sem er að vakna af svefni, og sagöi: — Já, já, þetta hlýtur þaö að hafa veriö. En aöeins þremur eöa fjórum vikum seinna, þegar réttarhöldin og yfirheyrslurnar voru þegar af- staöin kynntumst við nánar þess- ari „ráöstöfun forsjónarinnar.” Willard var auðvitað erfingi hennar, þar eö hún haföi aldrei samiö erföaskrá, og þegar hann þurfti að fara i húsiö til aö athuga hvaö af munum hennar hann vildi varðveita, og hvaö skyldi selja, þá baö hann mig aö koma meö sér. Þetta var hvorki ótti né hjá- trú — hann var orðinn laus viö hvorttveggja — heldur tregöa á aö fara einn á staö, sem haföi aö geyma svo margar sorglegar endurminningar. Þegar viö fórum þangaö, var dimmt og þungbúiö loft, og for- stofan var myrkvuö af þvi aö ljósaperan haföi bilaö. Ég gekk á undan upp stigann, en þegar ég kom á miðpallinn, hitti ég þar sjálfan mig, augliti til auglitis, þegar dálitil birta aö ofan skein niður I stigann, eftir allt myrkriö niöri. Jafnvel á þessum tima dags, var þetta áhrifamikil sjón. Ég hopaöi á hæl og á Willard, sem kom upp á eftir mér. Og um leiö sá ég hann koma út úr dimmunni aö baki mér og ég áttaöi mig á þessari spegilmynd. Ég heföi átt aö vita betur. Hún var kona, sem var vön aö fá þaö sem hana langaöi i. Ekki aöeins Meissenpostuliniö og skápinn meö filabeinsskrautinu heldur lika mannhæöarháan Feneyja- spegil i svartri glerumgerð, sem komst ekki vel fyrir i stofunum og varö þvi aö setja upp viö vegginn viö stigapallinn, þar sem aldrei haföi veriö spegill áöur. 26. TBL. VIKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.