Vikan

Tölublað

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 42

Vikan - 28.06.1973, Blaðsíða 42
Pelly! Þú ert meö þeim alklárustu! í Ijós, aö hún kæröi sig lítiö um „þennan Araba og vinnukonuna hans”. Bernadette var nú búin aö missa æskublómann og var frekar feitlagin, en ávallt glæsi- lega búin. Hún var leiötogi i félagsllfinu f Green Hills, viröu- leg kona slns auögua og valda- mikla eiginmanns. Hún var eins og fiskur I vatni meöal heldra fólksins, Goulds, Regans, Fisks og Morgansfólksins og annarra New York búa og þaö datt engum Ihug aö draga I efa hæfni hennar og háttvlsi. Þaö var einn heitan júnldag, aö Joseph varö eiginlega var viö börnin sln, I fyrsta sinn frá þvl þau fæddust. Hann og Charles Devereaux voru staddir á Green Hills I nokkra daga. Joseph sat viö skrif- boröiö sitt, en Charles stóö viö gluggann og horföi út á grundina fyrir framan húsiö. Skyndilega sagöi hann: — Þetta er fallegur hópur, ég vildi óska aö aö ég ætti sjálfur börn. Joseph leit upp. — Hvaö? sagöi hann. — Börnin þín, sagöi Charles. —• Rory er eins og ungur guö, grískur guö og telpan er fingerö og fögur. Hún er regluleg heföar- mey. Joseph stóö upp og gekk út aö glugganum. Hann vissi aö allt, sem Charles veitti athygli, var athyglisvert. Charles skipti sér ekki mikiö af öörum, frekar en hann sjálfur. Rory og Ann gengu samhljöa. Þau voru nú oröin fjórtán ára og ákaflega samrýmd. Þau leiddust, eins og ungir elskendur. Sólin skein á rauöleitt háriö á Rory og hann gekk létt og liðlega, eins og ungur dansari. Hann var mjög friöur og þaö var alvöru- svipur á ungu andlitinu. Þaö var greinilegt aö hann var skart- menni og þaö fór honum vel. Ann gekk léttilega viö hliö hans og blár kjóllinn lagöist vel aö grönnum likamanum, brúnt hárið var gljáandi og ró yfir fallegu andlitinu. Þaö var eins og Joseph tæki nú I fyrsta sinn eftir þvi hve glæsileg þau voru, þetta voru hans eigin börn. Fyrir aftan þau skeiöaöi Kevin. Hann var dökkhæröur og dökkur yfirlitum, þéttvaxinn og alvar- legur I bragöi. Dökkbrún augu hans voru mjög athugul. Joseph var ekki ljóst fyrr en nokkru slöar, aö ást hans til barn- anna birtist honum eiginlega fyrst þennan júnídag. Þetta var hans fjölskylda. Fram aö þessu haföi hann veriö svo upptekinn af sinni fyrri tilveru, að hann hafði tæplega reiknaö þau sér til- heyrandi, hann haföi veriö alltof upptekinn af aö sjá systkinum slnum farboröa. Þaö var eins og vonsvikin yfir Sean og Reginu heföu þurrkaö út alla fjölskyldu- tilfinningu. Þegar Bernadette varö vör viö, aö Joseph haföi skyndilega fengiö ást á börnum sinum, varö hún sárgröm og hún fyrirgaf þeim aldrei. Þessi afbrýöisemi I garö barnanna varð henni erfið og þaö lá viö aö hún gæti ekki risiö undir þeirri þjáningu. Börnin féllu ljúflega I faöm föðurins og það var eins og þau gleymdu henni, sem þó haföi helgaö þeim llf sitt. Á fimmtánda afmælisdag þeirra, sagöi Joseph við Rory I gamni: . — Ég er aö hugsa um aö gera þig að forseta Bandarikjanna einn góöan veöurdag. Rory Ieit hugsandi á fööur sinn og sagöi: — Þaö er víst ekkert vafamál, aö þú reynir þaö sem þú getur, pabbi, — ég held ég reyni þaö meö þér. Þá vissi hann aö Rory myndi gera honum allt til hæfis, allt til aö gleöja hann. Samband hans viö Kevin var ööru vlsi, en honum þótti mjög vænt um hann. • Stundum sagöi hann i glensi viö yngri son sinn: — Heyröu gamli minn, ég held þú hafir fæöst meö alákegg. Þegar Joseph komst aö þvl aö börnin hans höföu alltaf elskaö hann og tilbeðiö, varö hann svo- litiö skömmustulegur og þaö var ekki laust'viö aö hann væri tor- trygginn. En þetta var samt staö- reynd. Hann haföi ekkert gert, til aö vinna ást þeirra, en þau sátu alltaf um færi, til aö tjá honum ást og virðingu. Þaö var þegar Courtney var sjö ára gamall, aö Joseph tók fyrst eftir Elizabeth Hennessey. Hann haföi aö vlsu oröiö hennar var, viö matboröiö og þegar hann rakst á hana I stór forsalnum. Hún hafði þá kinkað til hans kolli, heilsað hæversklega, en eiginlega aldrei talaö viö hann. Svo var þaö einn daginn, rétt fyrir jólafrliö, aö Joseph var á rölti um gróðurhúsin. Hann hélt sig vera þar einan, vegna þess aö garöyrkjumennirnir voru að boröa og reyndar var vinnudagur þeirra á enda. Hann sá langar raöir af blómum I öllum regn- bogans litum og hugsaöi aö þaö væri bezt aö athuga þetta allt I rólegheitum. Þá heyrði hann aö dyr voru opnaðar og reiöilega rödd Berna- dette: — Elizabeth, hvernig dirfist þú aö klippa niöur rósirnar mlnar! Þú veizt vel, aö þaö á aö nota þessar rósir á jólaboröiö! En sú frekja, að leyfa sér þetta, án mins leyfis! Þetta var sú rödd, sem hún notaöi venjulega viö 42 VIKAN 26. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.