Vikan - 23.08.1973, Page 37
Pete De Poe
Ian Anderson
Pat Vegas
Tony Bellamy (redbone)
Lolly Vegas
REDBONE
Redbone kalla þeir sig, þessir
fj'órir índiánaættuöu Bandarikja-
menn. Þeir eru ekki algjörlega
óþekktir hérna upp á Islandi, þvi
áriö 1971 varö eitt gott lag nokkuö
þekkt meö þeim hérna heima.
Þaö hét The Witch Queen Of New
Orleans, ef einhver skildi muna
svo langt. Annaö lag fylgdi fast á
eftir, en varö ekki eins þekkt hér-
lendis, en þaö var Maggie. Siðan
þá hefur veriö nokkuö hljótt um
þessa kraftalegu Indiána. Þó
komust þeir. á vinsældalista i
Eprópu á siðaáta ári með lagið
Fais-Do og fylgdu þvi eftir með
L.P. plötu, sem fékk heitið
Already Here. Liklega hefur
enginn hér upp á tslandi heyrt þá
plötu, en hún er talin vera nokkuö
góö.
Þessir f jórir Indiánar koma frá
vesturströnd Bandarikjanna eða
Kaliforniu. Sagan hermir, að
þeim hafi öllum leiözt vinna mjög
svo mikiö, aö gamaila Indiána
sið. En nútlma þjóðfélag er allt
meira og minna háð þeim
ósköpum, sem peningar nefnast.
Þeir félagar urðu að finna ráö við
þvi og þaö var aö hef ja hljóðfæra-
leik. Spila músik og láta sér liða,
þaö var eitthvað fyrir af-
komendur Indiánanna. Meöan
dagar hljómsveitanna voru
erfiðir, unnu þeir sem session
hljóöfæraleikarar hjá ýmsum
stórstjörnum. Má þar á meöal
nefna Elvis Presley, Everly
Brothers, Bobbie Gentry og Sly &
The Family Stone. í samstarfi
meö þessum mönnum læröu þeir
nokkuö, sem siðar varö þeim að
gagni. Þeir uppgötvuöu einnig, aö
þeir gátu samið lög. Hófu þeir þá
að semja af krafti og meðal
söngvara, sem sungið hafa lögin
þeirra inn á plötu, eru Aretha
Franklin og Bobbie Gentry. En
þar kom, aö ákveöiö var að gera
hljómsveitina Redbone að veru-
leika. Var þá tekið til viö æfingar
og æft 12 tima á dag, þar til þeir
töldu tónlistina og hljómsveitina
orðna nógu góöa. Þá fóru þeir aö
spila. Það var árið 1969.
Lolly Vegas er forsprekki
hljómsveitarinnar. Hann leikur á
sólógitar og þykir einnig vera
ágætur söngvari og liðtækur
kompónisti. Bróðir' hans, Pat
Vegas, leikur á bassa og semur
einnig. Tony Beelamy leikur á
rythmagitar og hann er jafnframt
kynntur sem trúður hljóm-
sveitarinnar. Af myndum má
ráða hvers vegna. Pete DePoe,
afkomandi Cheyenne-indlána, er
t r o m m u 1 e i k a r i hljóm-
sveitarinnar. Hann er talinn eiga
mestan þátt i að skapa „sound”
hljómsveitarinnar.
Myndirnar, sem hér fylgja,,
sýna þessa fjórmenninga i fullu
fjöri.
HRAÐFERÐ...
T. REX lögöu fyrir nokkru upp i
aöra Amerikuferö sina. 1 þetta
skipti mun Marc Bolan og T. Rex
ferðast rúmlega 40.000 km leið og
heimsækja fjölmargar borgir.
Nýr gitarleikari er meö hljóm-
sveitinni, Jack Green aö nafni, en
hann kemur frá Glasgow. Hljóm-
sveitin Three Dog Night mun
veröa aukanúmer á hljómleikun-
um. Nýjasta plata T. Rex, The
Groover, er þegar komin út.
JETHRO TULL hafa sent frá
sér nýja L.P. plötu, nýtt verk,
Passion Play. Hefur þetta verk
ekki hlotið þær móttökur gagn-
rýnenda i Englandi, sem Ian
Andérson og þeir félagar i Jethro
Tull, hafa vonazt eftir. M.a. sagöi
einn gagnrýnandinn, að ef þetta
(Passion Play) væri árjngurinn
af 10 ára þróun, 10 ára þrotlausu
starfi, þá væri timi til kominn til
aö snýa til baka, þvi allt það, sem
á undctn væri gengið, stæöi þessu
verki framar. Þegar hlustaö er á
þetta verk, fer ekki á milli mála,
aö I.þaö hefur verið tögö gifurleg
vinna, útsetningar og hljóðfæra-
leikur er margflókinn og ekki
fyrir hvaöa aula sem er, aö leika
eftir. En sama hversu oft verkiö
er leikiö, þá kemur aldrei þessi
toppur, sem leitaö er eftir i öllum
verkum sem þessum. Verkiö
byrjar á rólegum gitarleik,
byrjar I öldudal, en nær þvi miöur
aldrei öldutoppnum. Þrátt fyrir
frábæran hljóðfæraleik, er
Passion Play, verk tómleikans.
EMERSON LAKE OG
PALMER hafa nýlokið viö hljóð-
ritun á nýrri L.P. plötu. óvist er
um útgáfudag plötunnar og nafn
hennar, en meðal verka á henni
er eitt, sem tekur um 20 minútur.
RICK GRECH sendir frá sér
sina fyrstu sóló L.P. plötu á
hausti komanda. Platan hefur
hlotiö heitið The Last Five Years.
Lögin eru byggð á verkum hans
meö þeim hljómsveitum, sem
hann hefur starfaö ipeö s.l. fimm
ár, en þær eru: Family, Blind
Faith, Airforce og Traffic.
34. TBL. VIKAN 37