Vikan

Útgáva

Vikan - 23.08.1973, Síða 41

Vikan - 23.08.1973, Síða 41
mjög nýtízkulega götu, bak við járnhlið, sem alltaf er læst. Húsið sést ekki frá götunni. í kringum það er snotur garður og öllu er mjög vel við haldið. Innan við setustofuna og borð- stofuna eru svefnherbergi fjölskyldunnar og nokkur herbergi fyrir þjónustu- fólkið. Inni er hálfrökkur, því að fólk er nauðbeygt til að loka sólina úti vegna hitans. Húsgögnin eru úr vönduðum viði og skraut- munir frábærlega smekklega valdir. Do Dang Quang er vel efnaður. Mánaðarlaun hans nema nær 70 þúsund krónum.auk ýmissa hlunn- inda. Þessi laun eru meðal þeirra hæstu sem unnt er að fá í Víetnam og það eru aðeins fáeinir útvaldir sem eiga möguleika á svona háum tekjum. Venjulegir bankaþjónar fá 5500 kronur í byrjunar- laun og geta hæst fengið 8500. Þeir fá þriggja vikna sumarfrí, tvöföld laun fyrir yfirvinnu, ókeypis læknis- þjónustu og fyrirtækið greiðir fyrir lyf, sem þeir þurfa að nota. Þeir halda fullum launum í þrjá mánuði, þó að þeir veikist. Einaritari Quang fær 11300 krónur á mánuði og er því með hæst launuðu starfs- mönnum bankans. Auk bankasfjórastarfsins rekur Quang inn- og útf lutningsfyrirtæki og kennir hagfræði við búddiska háskólann. « Af þessum tekjum er hægt að lifa þægilegu lífi. Tvær hvítar Renault- bifreiðir standa í bílskúrn- um. Quang á hesta, sem hann skemmtir sér við í frístundum. Hann spilar líka golf og tennis og hann grípur í það að mála. — En ég mála ekki fall- egarmyndir. Ég mála bara að gamni mínu. Tuan er miklu meiri listamaður en ég. Thao hefur ekki hafið störf á barnaheimili í Saigon, en hún vinnur mikið að líkarmálum. Það veitir sannarlega ekki af fórnfúsum höndum í Saigon, þar sem svo margir eru illa farnir eftir stríð Thao leggur sitt starf ein- göngu fram af góð- mennsku, en ekki til þess að láta bera á því hvað hun er fín frú. Heima fyrir þarf hún líka að hugsa um May. May er sjö ára dóttir matreiðslukonu, sem vann hjá Quang og Thao, en móðir hennar gat ekki séð fyrir henni svo þau hjónin tóku hana að sér. Við fæð- ingu vóg May aðeins 8 merkur og Thao hefur frá því fyrsta hugsað um hana sem sitt eigið barn. 8 merk- ur eru ósköp venjuleg þyngd nýfæddra barna í Víetnam. Þar kemur skýrt fram hvað Víenamar eru smávaxnir. Tuan og Anh ganga í franska skólann. Tuan er dæmigerður táningur og draumur hans er að eignast SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - simi 38500 Oæmi um iðajöM: örorkubætur Kr. 1. er iögjald Kr. 550 - meö soluskatti og stimpilgjaldi. Miöaö viö 14 daga feröalag og dánar-og 000.000.-, dagpeningar á viku Kr. 5.000.-, Farið ekki ótryggð i ferðalagið. Tryg'gið yöur og farangur yðar hjá Aðalskrifstofunni eða næsta umboói. Feröatryggingar okkar eru ódýrar og viötaekar. Þær greiöa bætur viö dauða af slysförum og vegna varanlegrar örorku. Einnig dag - peninga, þegar hinn tryggði veröur óvinnufær vegna slyss. Gegn vægu aukagjaldi greióir tryggingin einnig sjúkra kostnaó, sem sjúkrasamlag greiðir ekki. skellinöðru. Anh er að taka stúdentspróf um þessar mundir. Þau tala bæði frönsku reiprennandi og eru auk þess vel að sér i ensku. Anh býr yfir tón- listarhæfileikum og hefur lært að spila píanó. En foreldrarnir vilja ekki, að hún leggi tónlistina fyrir sig. — Við verðum að vera Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Þér hættir til a6 vera um of léttúðugur og slá jafnvel alvar- legustu málum upp i grin. Aö öllum likindum mun smá kæruleysi ekki koma aö sök innan skyn- samlegs ramma. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Vegna aukinna fristunda þinna færöu tima og tækifæri til aö taka þér ferö á hendur. Vera má, aö ferðin veröi nokkuö dýr miöað við þinn mæiikvaröa. en þú munt bera oskerta ánægju úr býtum. Sunnudagurinn veröur dagur vikunnar Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. Vinir og vandamenn eru orðnir dálitiö kviönir vegna þin. Þú ættir sennilega að segja þeim frá þvi, sem vakir fyrir þér og veldur þér áhyggjum. 22. des. — 20. jan. Framkvæmdasemi þin og frumkvæöi munu koma aö gööum notum, þvi tilhneiging er hjá samstarfs- mönnum þinum aö koma verkunum yfir á Vatnsbera- merkiö 21. jan. — 19. febr. Anægjulegir dagar eru á næsta leyti. Þú lætur það eftir sjálfum þér aö fá þér hlut, sem þig hefur lengið langaö til aö eignast. Fjármálin standa alveg prýöilega þessa dagana og litlu aö kviöa. Um helgina verður þú meðal fólks, og skemmtir þér vel. Fiska- merkiö 20..febr. — 20. marz Þú ert að fikra þig áfram meö eitthvaö nýtt, sem þú bindur nokkrar vonir viö. Best er samt aö fara aö öllu með gát, þvi stpá mistök geta oröiö dýrkeypt. Vertu passasamur á fé og varkár. 34. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.