Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 17
meö Hedström-réttarhöldunum,
ef þú kannast eitthvað viö þau.
Cilla kinkaöi kolli, alvarleg i
bragöi. Þaö voru einmitt úrklipp-
\ ur úr Hedström-réttarhöldunum,
sem Eva haföi sent henni og hún
haföi gleymt sér viö, einmitt
( þennan morgun. Henni fannst
samt ótrúlega langt siöan!
— Hedström heföi llka getaö
spjaraö sig, sagöi Staffan, — ef
hann heföi ekki veriö svona ein-
faldur. Fyrst myrti hann stúlkuna
á myndastofunni, siöan skrifaöi
hann lögreglunni og sagöi frá
moröinu. Og svo, þegar hans er
leitaö, bókstaflega um allt landiö,
þá fremur hann annaö morö, eig-
inlega á sama hátt! Og ekki nóg
meö þaö, heldur fer hann aftur á
morðstaðinn, til aö skoöa allar
aöstæöur, þótt allt væri yfirfullt
af lögregluþjónum. Og hann var
meö armband af fórnarlambinu i
vasanum.
Hann kveikti I nýrri sigarettu:-
— Þaö væri hægt aö skrifa heila
skáldsögu um asnaspörk þessara
glæpamanna!
Cilla svá¥aöi ekki. Hún var
víösvegar fjarri I huganum.
— Fyrirgeföu, sagöi Staffan, —
ég þreyti þig meö þessu blaöri
minu, um efni, sem þú ert miklu
kunnugri en ég. Ertu ennþá meö
áhyggjur af systur þinni? Held-
uröu ekki aö hún hafi bara gleymt
þvi, að þu ætlaöir aö koma til
hennar í heimsókn?
— En hún hefir örugglega ekki
gleymt þvi! sagöi Cilla og nú var
angistin búin aö ná tökum á henni
aftur. — Þaö er einmitt þaö, sem
er svo ógnvekjandi. Hún haföi lát-
iö bolla á bakka, smurt brauö og
breitt yfir þaö? Hún var lika búin
aö undirbúa hádegisveröinn. En
vertu ekki aö reyna aö gera litiö
úr þessu, ég verö aö komast aö
þvi rétta sjálf, hvernig sem ég fer
aö þvi.
Hann leit á úriö: — Hversvegna
eigum viö ekki aö ræöa þetta? Ég
hefi ágætan tima núna.
— Ég er þegar búin að tala of
mikiö. Þaö heföi veriö mér nær,
aö reyna aö gera eitthvaö og
reyna aö finna einhvern, sem get-
ur hjálpað mér. Þá heföi ég kann-
ski komizt að einhverju' raun-
hæfu.
— Ég get hjálpað þér, sagöi
Staffan ákafur. Hann brosti svo-
litiö feimnislega aö ákafa sínum
og Cilla kunni vel viö svipmót
hans. Munnsvipurinn var við-
kvæmnislegur.
— Reyndu aö lita burt frá
fyrstu kynnum okkar, sagöi Staff-
an. — Ég er ekki óábyrgur asni,
ég er mjög ábyggilegur, þaö held
ég aö minnsta kosti sjálfur. Ég
hefi bara tamið mér, að tala
svona mikiö, þaö er oft gott,
vegna starfsins. Fólk hugsar oft,
aö þessi ungi glópur viti ekki neitt
og skilji ekki neitt og þá fer þaö
oft svo, aö þaö segir heilmikiö,
setn ég get tekiö mér til inntektar.
Cilla leit beint i blá augu hans.
— Eins ogír, þá er ég alveg ut-
an viö mig. Er þér alvara, aö þú
viljir hjálpa mér?
— Já, þaö geturðu bókaö.-sagöi
hann. — Heldurðu ekki að þaö sé
heillaráð, aö þú segir mér allt
saman, þá geturöu lika áttaö þig
á þessu á meðan þú segir frá.
Svo Cilla sagöi honum alla sög-
una. Hún sagði honum frá opna
hliöinu, hattinum á grasbalanum,
simanum, sem hékk niður á gólf,
skónum i matjurtagaröinum og
furöulegri heimsókn sinni til ung-
frúnna á Ekebom, sem sögðust
ekki hafa séö Dagmar.
— Þú átt viö, aö þær hafi ekki
viðurkennt, aö hafa séö hana?
— Já, nú þegar þú segir þaö, þá
finnst mér, aö þannig hafi þaö
veriö. . . .
Hún haföi reyndar ekki litiö
þannig á þaö. Hún sá hvernig
svipur hans breyttist. Hann var
oröinn mjög aivarlegur á svipinn.
Hann heföi ábyggilega getaö orö-
ið góður leikari, hugsaöi hún.
— Þú segif aö bilskúrinn hafi
veriö læstur. Hún skildi þó ekki
vera læst þar inni?
— Nei. Dagmar er mjög reglu- .
söm. Hún myndi aldrei ganga svo
frá lyklum, aö þaö gæti oröiö til
þess, aö hún læsti sig inni. Cilla
brosti skyndilega. — Viö erum aö
visu alsystur, en við erum mjög
ólikar.
— Heyröu, þaö eru þessar ung-
frúr, hvernig komu þær raun-
verulega fyrir sjónir.
Cilla hugsaöi sig um stundar-
korn. — Þær voru svolitiö erfiöar,
sagöi hún, — þær ljúga llklega
aldrei vlsvitandi, en þær eru llk-
lega aldrar upp viö aö sniöganga
staöreyndir, sem gætu oröiö ó-
þægilegar held ég. Þær voru á-
byggilega á veröi, allan timann.
Þær spuröu mig hversvegna ég
væri aö spyrja þær.
— Þaö var nú ekkert eðlilegra,
en þú héldir aö þær vissu eitthvaö
Framhald á bls. fó
35. TBL. VIKAN 17