Vikan

Tölublað

Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 35
Nýkomið mikið úrval af stuttum sloppum með buxum. Sloppa-sett. Klapparstíg 37. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Hann hefur unaö sér f Laugar- dalnum mestan hluta ævi sinnar og óskandi er, aö tækniöldinni liggi ekki svo mikiö á inn meö Suöurlandsbrautinni, aö hann fái ekki aö dunda þar viö kýrnar sin- ar og fuglana á meöan hann heldur kröftum til þess. Þaö er skemmtileg tilbreyting aö sjá kýrnar hans á beit viö iöandi um- feröargötuna og ef allir væru eins ánægöir meö sitt og hann er, þá væri vel. óendanlegur dagur Framhald af bls, 19 Hann fylgdi henni inn i húsið og þau gengu saman um allt og skoö- uöu þau ummerki, sem Cilla hafði séö um morguninn. — Hvenær sástu hana siðast? spuröi Staffan hugsandi. — Uss, þaö er svo langt siöan, aö ég skammast min, sagöi Cilla. — Viö hittumst ekki svo oft. En hún hringdi til min i gærmorgun, til aö fullvissa sig um, aö ég heföi ekki gleymt deginum og aö ég myndi örugglega koma i dag. Þannig er Daginar. Hún lætur aldrei tilviljun ráöa. Þessvegna er það svo uggvænlegt, aö hún skuli ekki vera heirtia. — Var nokkuö övenjulegt aö heyra, þegar hún hringdi til þin? Fannst þér hún hafa nokkrar á- hyggjur, peningaáhyggjur, eöa eitthvaö svoleiöis? Cilla hló, alveg á móti vilja sin- um: — Fjárhagur hennar getur ekki veriö betri, það hefur hún alltaf sagt. Hún á meirihlutann i fyrir- tæki mannsins sins og það er hreinasta gullnáma'. Þegar ég talaöi viö hana, var hún full af á- formum um garðinn sinn og eign- irnar allar. Og hún keypti þennan nýja og stóra Volvo fyrir mánuði siðan. — Mér þykir verst, aö ég neyö- ist til að fara núna, sagöi Staffan. — Heldurðu að þú þorir að vera hér ein á meðan? — Ég er ekki hrædd lengur, sagöi Cilla. Hún leit 1 augu hans og reyndi aö vera róleg. En hann sá óttann i augum hennar og hann dáöi hana fyrir hugrekkiö. — Jæja, þá fer ég, sagöi hann. En honum fannst samt að þaö væri ekki rétt, þaö var eitthvað bogiö við þetta allt saman. Þegar hann kom til hótelsins, var Anna Lisa tilbúin meö mynd- irnar. Hún var lika meö skilaboö frá ritstjórninni: — Þeir sögöu, aö þar sem viö værum nú hingaö komin, þá væri bezt að viö færum út i sóknina, sem er þrjár milur héöan. Það var á þeim aö heyra að þar væri aö finna frétt ársins. Ég verö aö panta bll, meöan þú talar viö karlinn. — Fjandinn hafi það allt sam- an! sagöi Staffan. Það var nú ekki eins erfitt og Cilla hafði haldiö, aö koma aftur á heimili Dagmar. Hún hafði losnað svolitið viö óttann, eftir aö Staff- an haföi lagt þetta„allt niður fyrir henni. Hún reyndi aftur aö komast inn i verkfæraskúrinn og litla húsiö, sem Curt haföi aösetur i. En lyk- illinn, sem hún mundi svo vel eftir var horfinn. Curt hafbi að sjálf- sögöu lykil á sér, en hann átti fri og var sennilega einhversstaöar að veiða. Varalykilinn haföi Sol- britt, ræstingarkonan líklega heima hjá sér. Hún var oft svo ut- ' an við sig, að hún stakk öllu smá- legu i vasann á svuntunni sinni og gleymdi þvi þar. Cilla hringdi heim til hennar, en tiu ára dóttir hennar svaraði og sagöi að mamma hennar væri i borginni og myndi ekki koma heim fyrr en seint, hún ætlaði aö vera viöstödd einshver hátiðleg- heit hjá kaupfélaginu. Cilla rölti um húsið, en henni fannst þaö eitthvaö svo tilgangs- laust. Allt I einu datt henni i hug, aö hún heföi drukkið mikið kaffi um daginn, en ekki borðað mat- arbita. Það væri liklega skyn- samlegt aö fá sér eitthvab aö borða. Hún var ekki mikið gefin jfyrir matargerö, en- hún gæti ^fengiö sér brauðsneiö. Reyndar .fannst henni ekki, aö þessir smá- ‘bitar, sem Dagmar hafði smurt, heyra undir það, sem venjulegt fólk kallaöi brauðsneiöar. Hún opnaði isskápinn og sá að ' þar var nóg af osti, pylsum, reyktu kjöti og allskonar græn- meti. Dagmar haföi ábyggilega keypt allan þennan mat til að gæöa henni á, þvi aö sjálf var Dagmar venjulega á einhverju megrunarfæði, þótt hún væri alls ekki þessleg, aö þurfa þess. Þaö var dauöaþögn i húsinu. Eina hljóðið, sem heyröist, var þegar Isskápurinn fór i gang, viö og við. Þögnin fór að trufla Cillu, geröi hana óstyrkari á taugum. Ég verð aö gera eitthvað, til aö veröa ró- legri, hugsaöi hún og fékk sér sherrý i glas. Hún lét glasið standa á eldhúsborðinu, meöan hún smuröi sér nokkrar brauö- sneiöar. Hún fann aö sherrýiö, kalt og bragögott, haföi góð áhrif á hana. Hún horföi löngunaraug- um út á veröndina, þar var ör- ugglega notalegra en inni, og hún vissi lika aö sýrenuilmurjnn mettaöi loftiö. En þar gæti /hún ekki heyrt i simanum, ef ske kynni aö einhver hringdi og heföi einhverjar fréttir aö færa af Dag- mar. Cilla fékk I sig hroll. Lög- reglan, hugsaöi hún. Eöa eitt- hvert sjúkrahúsiö. . . . Hún setti brauðdiskinn og kaffi- bolla á eldhúsboröið, svo opnaöi hún dyrnar út á veröndina, svo breiö ljósræma féll inn. Hún hnipraði sig saman i sófanum, viö boröið og lokaði augunum andar- tak. Þegar hún opnaði argun aftur, fann hún að eitthvað \ ar öðru visi en þab átti að vera. Það var ljós- ræman frá veröndinni. Stór skuggi var yfir ljósræmunni miðri, óeölilega langur skuggi. Skugginn var af karlmanni, sem stóö fyrir utan dyrnar. Lífiö byrjar um sjötugt Framhald af bls. 7 inn i þvi hvaö hann vildi, alveg frá þvi aö hann var ritstjóri skóla- biaösins. Simen er búinn aö fá mig til að sækja tvö námskeiö, annað i bókmenntasögu og hitt i listasögu. Ég veit þess vegna, aö okkur skortir ekki umræðuefni annað kvöld. Reyndar er Ibúðin hans Simens ekki upp á marga fiska, en hún er hrein og þokka- leg. Ég þarf aö fylgjast meö svo mörgu, og byrja á svo mörgu. Ég er aö rjúfa einangrun heillar ævi. Bara aö ég fengi aö lifa heil og hraust, þangaö til ég verö hundr- að ára, þvi að lifið er svo dásam- legt. Þaö liggur viö, aö ég hafi ekki tima til þess aö heimsækja börnin min eins oft og ég vil, en þau skilja mig svo vel og eru svo ánægö fyrir mina hönd. Þau hafa lika öll mikið aö gera og ég er feg- in, aö þau þurfa ekki aö hafa slæma samvizku gagnvart móöur sinni af þvi að hún sitji alltaf ein og biöi eftir þeim. Það er lika enn skemmtilegra hjá okkur, þegar við hittumst svona sjaldan. Ég held aö hamingjan sé fólgin i þvi að vera virkur og ég held llka, að mörg okkar eldra fólksins hafi betri tækifæri en aðrir til þess aö taka þátt I og skilja lifið, sem ólg- ar allt I kringum okkur. Þess vegna vil ég segja viö alla, sem eru á sama aldri og ég sjálf: Drifið ykkur út úr ibúöunum ykk- ar! Hittið nýtt fólk og ttakið ykk- ur eitthvað nýtt fyrir hendut. Viö getum ekki bara setið og beöiö eftir þvi aö einhver annist okkur eins og kornabörn. Viö erum fullóröið fólk og á meðan við höld- um heilsu, eigum viö ekki aö þurfa aö kvarta. Viö eigum sjálf aö skapa okkur skemmtilega elli. Vissulega er ég sæmilega stæö efnalega, en ég er viss um að ég gæti lika notiölifsins i rikum mæli af eftirlaununum einum. Og viö erum af þeirri kynslóö, aö flest okkar hafa lengst af ekki haft úr svo miklum peningum aö spila hvort sem er. Viö höfum orðib aö spara viö okkur eins og viö höfum framast getaö. Reyniö aö rifa ykkur frá sjónvarpinu og út i lifiö. Kynnist ungu fólki, þá lærir þaö aö skilja ykkur og þib lærið að skilja þaö. 35. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.