Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 37
Mér detta I hug allar þær
kva'rtanir og kvein, sem ég hef
heyrt fólk bera fram yfir „svikn-
um Mallorcaferöum”. Þetta hafi
ekki veriö eins og þvi hafi veriö
lofaö og hitt enn verra. Ég færöi
þetta i tal og Halldóra varö fyrri
til aö svara.
— Ég held aö kvartanirnar
stafi oft fyrst og fremst af þvi aö
þaö tekur alltaf svolitinn tima
fyrir fólk aö semja sig aö
aöstæöum. Þaö getur tekiö upp
undir viku aö venjast þvi aö vera
kominn i annaö umhverfi. Til
dæmis er algengt aö kvartaö sé
yfir þvi, aö þrifnaöi sé ábótavant.
Þaö er vitaskuld alger firra aö
svo sé. Skordýr er ekki hægt aö
fyrirbyggja á Mallorca, en þar
eru engin skaöleg skordýr.
Algengast er lika, aö allt sé i
hinmalagi og enginn kvarti yfir
nokkrum sköpuöum hlut, enda er
alltaf aö aukast aö sama fólkiö
fari aftur og aftur. Þá veit þaö
aö hverju þaö gengur og fer meö
þaö eitt i huga aö njóta þess virki-
lega aö vera á feröalagi og eiga
fri.
Mér finnst ákaflega ánægjulegt
aö sjá heilu fjölskyldurnar
saman. Ég held aö fátt sé eins
yndislegt fyrir fjölskyldur og aö
eiga skemmtilegar stundir I sól,
njóta þess aö vera saman og
hrifast saman. Þaö er eins og fólk
veröi meira vart hvert viö annaö
og sambandiö veröi nánara milli
þess. Þarna veröa allir svo yndis-
lega sammála um aö njóta
dvalarinnar, kynnast fólki af ööru
þjóöerni og skiptast á oröum viö
þaö. Flestir Islendingar geta
bjargaö sér á einhverju erlendu
tungumáli og stundum liggur viö,
aö orö séu óþörf. Ég held aö þaö
mesta, sem viö höfum getaö gefiö
börnum okkar til þessa, sé
reynslan sem viö höfum öll fengiö
á feröalögum okkar. Þau eru
kannski ekki alveg eins ánægö
meö allt hérna heima fyrir vikiö,
en samt eru þau aö mörgu leyti
miklu ánægöari.
Upp úr þessu spunnust fjörugar
umræöur um margt þáö I
islenzku þjóölifi, sem börnum
þeirra Jónasar og Halldóru þykir
ábótavant. Eihkum er þaö
áfengislöggjöfin sem fer i
taugarnar á þeim og ekki sizt
fyrir þá sök, aö þeim finnst hún
beinlinis krefjast þess aö hún sé
brotin. Halldóra er sammála og
segir.aösér sárni mjög þaö van-
traust, sem sér sé sýnt sem
húsmóöur, meö þvi aö hún eigi
ekki kost á þvi aö kaupa viniö um
leiö og matinn, þegar hún á von á
góöum gestum.
En þratt fyrir allt er gott aö
vera á lslandi og Jónas segist
hafa sannfærzt um þaö I farar-
stjórastarfinu aö lslendingar
séu gott fólk.
— Ég hef oft tekiö eftir þvi, aö
feröalangarnir á Mallorca kvarta
yfir alls konar smamunum, sem
engu máli skipta, en gangi eitt-
hvaö alvarlegt úrskeiöis eins og
alltaf getur komiö fyrir, þá eru
allar hendur framr.éttar til þess
aö leysa úr vandanum. Ég held
einmitt aö einn aöalkostur Is-
lendinga sé, hve raungóöir og
hjálpsamir þeir eru bjáti eitthvað
á og ég vil hvergi héldur búa en á
tslandi. '
Vonandi heldur Jónas áfram aö
búa i Hafnarfirði og gefur okkur
kost á þvi aö sjá málverkin sem
veröa til I nýju vinnustofunni,
sem þessi samhenta fjölskylda er
aö byggja rétt viö Reykjanes-
brautina.
Þrjú blöö...
Framhald af bls. 29
undrun. Kofinn okkar, sem var
eins og keila I laginu, leit nú út
eins og risastór demantur meö
eldshjarta, sem heföi veriö tyllt
þarna skyndilega niöur mitt á
meöal hins frosna vatns fen janná.
Og inni I kofanum sáum viö tvær
kynjamyndir, hundvargana, sem
voru aö hlýja sér viö eldinn.
En einkennilegt vein, likt og
vein útskúfaöra, flakkandi sálna,
klauf allt I einu loftiö yfir höföum
okkar. Og i ljósbjarmanum frá
eldinum i kofanum sáum viö villi-
fuglana. Ekkert hrifur mann
meir en fyrsta hljóö þess lifs, sem
maöur sér ekki, þaö hljóö, sem
Höur I gegnum loftiö svo skjótt og
svo fjarlægt, rétt áöur en fyrsti
vottur vetrardögunarinnar birtist
úti viö sjóndeildarhringinn. Mér
finnst viö þessa Isdögun sem
þetta vein, er liöur I burt meö
fuglsvængjunum, Sé andvarp
heimssálarinnar.
„Slökktu eldinn,” sagöi Karl. .
„Þaö er óöum aö daga.”
Þaö var aö koma grár fölvi á
ásjónu himinsins. Hinar fljúgandi
endur mynduöu löng strik á
himninum, sem máöust siöan út.
Ljósblossi skauzt út i nóttina.
Karl haföi skotiö, og hund-
vargarnir tveir æddu af staö.
Og nú skutum viö hverju
skotinu af ööru, jafnskjótt sem
viö sáum hóp taka sig upp og
varpa skugga sinum á sefiö.
Hundvargarnir, Pierrot og
Plongeon, komu meö hina
blóöugu fugla I kjaftinum til
okkar, lafmóöir, en sælir. Augu
fuglanna virtust stundum horfa á
okkUr.
Sólin var komin upp. Dagurinn
var heiöur og himininn blár. Viö
vorum farnir aö hugsa til
heimferöar, þegar tveir fuglar
með framteygöa hálsa og út-
breidda vængi flugu hratt yfir
höfuö okkar. Ég -skaut, og annar
fuglinn datt næstum miöur viö
fætur mina. Þetta var urtönd meö
. silfurlitaöa bringu Þá heyröi ég
rödd uppi i blámanum, -
fuglsrödd. Frá þessari^rödd
kváöu viö stutt vein I sifellu, sem
nlstu mig að hjartarótum. Og
vasalings fuglinn, sem var enn á
flugi og haföi ekki oröiö byssunni
aö bráö, byrjaði aö fljúga I hringi
I loftinu yfir höföum okkar og
horföi i sifellu á sinn dauöa maka,
sem ég hélt á i hendinni.
Karl lá á hnjánum meö byssuna
tilbúna. Hann gaf nánar gætur aö
fuglinum, þangaö til aö hann
kæmi I skotmál. „Þú hefur drepiö
öndina,” sagöi hann, „og nú vill
steggurinn ekki fljúga I burtu og
yfirgefa hana.”
Nei, hann flaug ekki I burt.
Hann flaug i sifellda hringi yfir
höföum okkar og hélt áfram
harmakveini sinu. Aldrei hafa
nein þjáningavein kvaliö mig llkt
og þetta örvæntingarfulla ákall,
þessi harmþrungna ásökun
vesalings fuglsins uppi I
blámanum.
Viö og viö flýöi hann hina
ógnandi byssu, sem fylgdi
hreyfingum hans, og virtist
kominn á fremsta hlunn aö halda
flugi sinu áfram einn. En þaö var
eins og hann gæti ekki tekiö ák-
vörðun um þetta og sneri þvi
alltaf aftur i áttina til hins látna
maka síns.
„Láttu öndina liggja kyrra,”
sagöi Karl viö mig. „Hann hættir
sér brátt I skotmál.” Já, hann
nálgaðist okkur vissulega og
skeytti ekkert um hættuna, alveg
blindaöur af ást sinni á
makanum, sem ég haföi nýlega
drepiö.
Karl skaut, og þaö var llkt og
einhver hefði skoriö á streng, sem
héldi fuglinum á flugi. Ég sá eitt-
hvaö svart hrapa til jaröar, og ég
heyröi eitthvaö falla niöur i sefiö.
Hundvargurinn, hann Pierrot,
færöi mér stegginn I kjaftinum.
Þau voru bæöi oröin náköld, og
ég lét þau I sömu veiöitöskuna. Og
ég sneri strax um kvöldið heim til
Parisar úr veiöiförinni.
Ég vil vera frjáls
— Já, þaö er alveg jafn gott. Ég
get ekki sagt, aö ég kunni alls
kostar vel viö þina aöferö aö slá
einu pennastriki yfir allt okkar
lif. Ég bara skil þaö ekki. En fyrst
þaö er einlægur vilji hinn, þá er
það kannske hiö eina rétta. Viö
veröum aö reyna þetta. Ef þér
tekst allt, sem þú hefur hugsaö
þér, gæti þaö oröiö gott. Þaö sjá-
um viö svo sföar meir. Og ef viö
búum hér áfram, máttu vita aö
heimili okkar veröur áfram til —
ef þú sérö eftir öllu saman, get-
uröu flutt heim aftur. Ab minnsta
kosti er þaö min skoöun nú. Eig-
um viö aö fá okkur aö boröa. Sten
stóö upp.
Lena gekk inn i eldhús og lagaöi
salat. Hún var hrærð yfir um-
hyggju Sten, hann haföi gefiö þaö
i skyn, aö hin væri alltaf vetkom:
in heim. Eitt augnablik hugsaöi
Electrolux
Electrolux Frystlklsta TC 14S
410 lítra. Frvstigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill-
ir (Termostat). Öryggisljós meö
aðvörunarblikki. Hraðírystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tvær körfur. Skilrum.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Segullæsing.
Fjöður, sem heldur lokinu uppi.
Vörumarkaðurinn hf.
ARMULA 1A. SlMI 0 0112. REVKJAVIK.
hún, aö þetta væri byrjunin á ein-
hverju nýju, kannske myndi þaö
ganga, þrátt fyrir allt. Kannske
var skilnaöur allt of stórt skref.
En, nei, þó aö Sten heföi sýnt vott
tilfinningar, þá vissi hún, að ef
hún yröi kyrr, félli allt i sama far
morguninn eftir. Nú var um þaö
að ræða að setja i sig hörku.
Hún fór seint i rúmið, gat ekki
sofnaö. Þaö var óskiljanlegt, að
Sten gæti sofiö svona rólega. Þau
höföu talaö viö drengina og viö-
brögö þeirra voru furöanlega
hlutlaus.
— „Jæja svo þú hefur þá
ákveöið þig, mamma”, var helzta
athugasemdin. Hún vissi ekki,
hvort henni ætti aö þykja miður
eöa vara stolt.
Én hvað um þaö, Lena var
ánægö meö aö hún haföi aö lokum
þorab eitthvaö, ákveöiö sig sjálf. .
. Vist kveib hún framtiðinni, en
hún vissi, aö hún varö aö reyna.
•Prófa frelsið, prófa sjálfa sig.
Hijn haföi aö lokum stigiö skref til
framtíðarinnar, þrátt fyrir hug-
leysið og hræösluna. Hún varö að
trúa á sjálfa sig. Frelsi, hún
smjattaði á orðinu hvaö eftir ann-
aö og fann, aö svefninn sveif á
hana. í fyrsta skipti I langan,
langan tima.
35. TBL. VIKAN 37