Vikan

Issue

Vikan - 08.11.1973, Page 36

Vikan - 08.11.1973, Page 36
Frhaf blsis Tófrias hefur veriö meö, er ég meira að segja aölaöandi.” Mary frá Massachusetts hyggst fórna sakleysinu á altari ástarinnar:” Ég veit að ég er of ung, aöeins fjórtán ára, Júlla, en ég elska hann....” \ Piltarnir hafa lika sln vanda- mál viö aö glima: „Ég er strákur, sem átti þaö til aö fara aö gráta af ást. Nú er ég hættur þvl vegna þess að ég hef komizt aö raun um, að þaö hefur ekki neitt að segja. Ef þér gætuö veriö svo góöar aö segja mér hvaö piltur hefur að gera meö stúlku, yröi ég yöur afar þakklátur”, biður Alain frá Paris. Og Hans frá Dusseldorf:” Ég er smávaxinn, en litlar stelpur vilja ekki einu sinni fara út meö mér. Júlía, aö vlsu er langt síöan þú varst uppi, en piltar hljóta aö hafa beitt sömu brögöum viö aö vekja athygli stúlkna á sér þá, eins og nú. Hvernig heföi ég getaö haft áhrif á þig?” Rómeó og Júlla þekkja engin landamæri: bréfin til þeirra koma hvaðanæva að - alla leiö frá skotgröfunum I Víetnam fengu þau eitt. „Fólk, sem er I nauöum statt, skrifar oft”, segir Beltramini. Hann hefur þegar skrifaö fjölda bóka um Verónu og veit svo að segja allt um borgina, sem unnt er aö vita. Prófessorinn gengur á hverju kvöldi stundarlangt um götur borgarinnar og við þaö sannfærist hann um, aö enn sé allt I lagi I heiminum: „Við spjöllum ennþá saman, eigum vini og óvini. Viö lestur margra bréfanna fæ ég þaö á tilfinninguna, aö fólkiö lifi I lokuöum klefum og hafi ekkert samband viö aöra. Einnig innan fjölskyldnanna. Undir þvi yfir- skyni aö veita börnum slnum frelsi og sjálfstæöi skjóta for- eldrarnir sér undan allri ábyrgö.” Flest bréfanna eru stfluö til Júliu. Rómeó og Júlia, elskend- urir frægu, voru afkomendur ó vinveittra fjölskyldna og máttu ekki eigast. Ekki er vitað ná- kvæmlega, hve gömul þau voru — en þau voru áreiðanlega ung aö árum. Orvæntingin hrakti Rómeó út I dauðann. Júlia dó úr hjarta- sorg. Og Shakespeare geröi dauða þeirra ódauðlegan. Af þeim sem snú»sér til Júllu, segjast ófáir þrá dauðann. Beltramini: „Þeim ræö ég til aö sýna þolinmæöi. Þvi aö Rómeó og Júlla hefðu getaö notiö hamingj- unnar, heföu þau beöiö I fáeinar klukkustundir. Sjálfsmorö þeirra voru sorgleg mistök. Rómeó hélt aö hans heittelskaöa væri dáin, þó aö hún hefði aöeins neytt svefn- meöals, og þá greip hann til eit- ursins”. „Og hvernig svariö þér, ef um alvarleg tilfelli er aö ræöa?” Beltramini: „Ég á erfitt meö aö kveöa upp úrskurö fyrir ókunnugt fólk, sem býr viö kringumstæöur, sem mér eru me'Ö öllu ókunnugar. Þá hvet ég bréfritara til þess aö hugsa máliö til hlitar. Vandamál- 36 VIKAN 45. TBL. in veröa aðeins leýst af honum sjálfum persónulega. Þess vegna á ég llka oft erfitt meö aö veita á- kveðin svör”. „Hvaöa ráö gefur þú varöandi kynllf? Hvernig eiga ungur sak- laus piltur og ung saklaus stúlka aö byrja aö lifa saman?” Beltramini: „Hvaö þaö snertir er ekki hægt aö miöa viö reynslu Rómeós og Júliu. Persónulega er ég lltt hrifinn af miklu frjálslyndi I kynferöismálum og þess vegna ræö ég ungu fólki aö fara aö öllu meö gát. En ég kann enga endan- lega lausn á þessum vanda. Eng- inn myndi tala um Rómeó og Júllu núna, ef þau heföu gengiö I hjónaband á venjulegan hátt og eignazt börn.” Dauöinn hóf ást þeirra yfir þaö venjulega. Af þeim 300.000 feröamönnum, sem árlega vitja grafar Júllu, eru margir nýgiftir. Ungu konurnar leggja brúöarvönd sinn á höföa- lag steinkistunnar. Bréfastraumurinn hefur vakið athygli á Beltramini sjálfum. Af þeim sökum hafa margar eldri könur skrifaö honum persónu- lega, en ekki Júlíu, og tjáö hon- um, aö þær vilji gjarnan giftast honum, en Beltramini brosir að- eins og bandar frá sér meö hend- inni: „Þaö er ekki erfitt aö leika Júliu, en þaö getur veriö erfitt aö vera Rómeó”. En þaö getur llka veriö erfitt, og allt aö þvl ómögulegt, aö upp- fylla óskir annarra. 87 ára gömul Itölsk kona er búin að fá nóg af þvl aö búa meö dóttur sinni. Hún skrifaöi Beltramini: „Þess vegna biö ég yður, ungi Eros, um aö út- vega mér mann á mlnum aldri, sem er auöugur af lausafé og fasteignum, græneygöur og svarthæröur. Hann á aö selja all- ar eignir slnar, svo aö ég geti lifaö rólegu llfi I allsnægtum. Ég lofa yöur því aö koma meö þennan mann til Verónu, ef yöur tekst aö finna hann handa mér”. Þú ert handtekinn, Þorbergur. Komdu nú hávaðalaust.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.