Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 2
Termel
OLÍ U F YLLTI R við höldum áfram að kynna hina
RAFMAGNSOFNAR. sérstöku og góðu termel raf-
magnsofna.
Allir kaupendur þessara ofna eru
mjög ánægðir með þá.
Termel — brennir ekki loftrykiö.
Termel — gefur notalegan og þægilegan lofthita.
Termel — hítar eins og venjuleg vatns-miöstöö.
TERMELer alveg lokaður hita-
gjafi, lyktarlaus og hljóðlaus. Oli-
an á ofnunum brennur ekki og
frýs ekki. — Aldrei þarf að skipta
um oliu eða áfylla. — Olian
verndar ofninn fyrir öllu ryði að
innanverðu.
TERMEI. brennir ekki rykið i
loftinu, enda gefa þessir ofnar
hitann frá sér nákvæmlega eins
og venjulegir vatnshitaðir mið-
stöðvarofnar.
Herbergishitanum er stjórnað
með hitastilli (Thermostat).
TERMEL heldur herbergishitan-
um mjög jöfnum. — Eiginleikar
oliunnar til að geyma hita, ásamt
afar nákvæmum hitastilli, verka
þannig, að breytingar á her-
bergishitanum er aðeins ca. +
eða 4- /1 C.
rGM luftarnr
Allar nánari upplýsingar gefur
KJÖLUR SF.
Ólíusamlagshusinu Keflavik, Símar: 2121 — 2041.
Litið ljós sýnir þegar straumur er
á ofninum.
TERMELer framleiddur i stærð-
unum 350 Wött, 500 Wött, 800
Wött, 1000 Wött, 1250 Wött og 2000
Wött.
Úthliðareru sléttar og safna ekki
ryki.
Hagsýn grundvallarregla er, að
venjulegt herbergi með réttri ein-
angrun, þarf til fullrar upphitun-
ar ca. 35 Wött fyrir hvern rúm-
meter (kúbikmeter) herbergis.
Stærð: L.Lengd : Hæð: Nægirfyrir
500 W. 600 m.m. 600 m.m. 15 rúmm.
800 W. 840 m.m. 600 m.m. 23 —
1250 W. 1440 m.m. 600 m.m. 36 —
2000 W. 1920 m.m. 600 m.m. 57 —
Þá framleiða þeir i einnig lægri ofna, 300 m
350 W. 600m.m. 300 m.m. 10 rúmm. ]
500 W. 840 m.m 300 m.m. 14 —
800 W. 1440 m.m 300 rp.m. 23 —
1000 W. 1800 m.m 300 m.m. 28 —
vero lu/n. /.1
Kr. 3510,- án sölusk.
” 3760.- ” ”
” 4724,- ” ”
” 5895,- ” ”
án sölusk.
3560.-
3840,-
4590,-
Þegar ofninn hefur verið tengdur
og stilltur á rétt hitastig, þarf
. ekki meira um hann að hugsa og
herbergishitinn verður eins og
óskað hefur verið eftir.
LÁTIÐ
VÉLARNAR VINNA
TCM lyftararnir hafa fengið
mikla reynslu hér á landi og stað-
izt með prýði hinar erfiðustu að-
stæður.
Nokkur verð á sjálfvirkum lyft-
urum, tilbúnum til starfa,er um:
Bensin 1,5
Diesel 2ja
Diesel 2,5
Diesel 3ja
Diesel 3,5
tonna Kr.
515.000,-
690.000,-
810.000,-
1030.000,-
1260.000.-
Góð þjónusta.
TCM Gafíallyftarar 1—25 t.
Rafmagns — —
Bensin/Gas — —
Diesel — —