Vikan

Tölublað

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 15

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 15
KRISTÍNA ÞRITUG Kristina Sviaprinsessa varö þritug um daginn. Þá var haldin mikil veisla og fjöl- menntu ættingjar og vinir. Búist haföi veriö viö þvi, aö hún notaöi daginn til aö opinbera trúlofun sina meö einhverjum Torstein Magnusson, en af þvi varö ekki. Kristina varö „fyrsta dama” Sviarikis, þegar mamma hennar lést i fyrra, og hefur haft nóg aö gera viö aö sinna störfum sinum sem vara-drottning Svia, en bróöir hennar, Karl Gústaf hefur enn ekki náö sér i kvenmann á fast, eftir þvi sem best er vitaö. Áöur var hún skrif- stofupia i utanrikisráöuneytinu og hefur þaö eflaust veriö i hagræöingarskyni.sem hún fékk sér vinnu þar þvi aö skrifstofur utanrikisráöuneytisins sænska eru spöl- korn frá heimili hennar f höllinni. HAVLEY MILLS MÓTMÆLIR Fyrir nokkrum árum var Hayley Mills þekitt barnastjarna og fengum viö þá aö sjá flestar mynda hennar i Gamla biói. En þar kom aö þvi, aö Hayley gat ekkí haldiö áfram aö vera barnastjarna, þvi hún varö stór eins og viö hin, svo hún varö alvöru- stjarna og hefur leikiö i nokkrum kvik- myndum og voru tvær þeirra sjndar hér nýlega. Hér á myndinni er hún meö 6 mánaöa gömlum syni sinum, Crispian, sem sagöur er likjast móöur sinni, fyrir utan sóvéska sendiráöiö i London til aö mót- mæla meöferö stjórnvalda I Rússlandi á þarlendum Gyöingum. CLIFF LEIKUR I KVIKMYND Cliff Richard er þessa dagana aö leika i nýrri kvikmynd. Þetta er fyrsta mynd hans I sjö ár, en áöur haföi hann leikiö i 8 kvikmyndum og voru margar þeirra sýndar i Tónabiói. Þessi mynd heitir ,,Take me high” og er meö töluveröri músikk, eins og gefur aö skilja, þegar Cliff fer meö aöalhlutverkiö. Hann leikur syngjandi bankamann og mótleikari háns sem er meö honum hér á myndinni heitir Debbie Watling og er bara ansi snotur. Til fróöleiks má geta þess, aö hún er 26 ára aö aldri.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.