Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 43
HÚSOÖON
Gefa nýia
mögukika
Varia húsgögn skera sig úr vegna
fjölbreytilegra möguleika. Mismunandi
einingar falla inn í þröng sem rúmgóð
húsakynni. Velja má um margskonar gerðir
af bókahillum og skápum. Nútímafólk
velurVaria húsgögn. Varia fylgist með
tímanum.
HIJSGAGNAVERZLUN KRISTIANS SIGGEIRSSONAR HF.
'«obc
Laugavtuii LI Rcykjavik siini 25870
En hp.2ih sagðist ekki vilja láta
mig fara, og að hann áskildi sér
rétt til að gefa mér sitt af hverju,
meöan hann væri á llfi. Þess utan
lét hann alla halda, að við værum
hjón og krafðist þess af þjónustu-
fólkinu, að það sýndi mér fulla
virðingu. Þannig hefir þaö lika
verið. • ^
Hún sparkaði I viðarbút I arnin-
um, eins og í bræði. — Ég þarf svp
sem ekki aö kvarta, ég verð 'aö-
njótandi allrar virðingar, sem
frúin á heimilinu, meöan herra
Lucas lifir. Hún leit á hann út
undan sér, siöan sneri hún sér aö
honum og pirði gegnum þykk
augnhárin. — Ég er enginn asni,
ég hefi ekki hugsað mér að blöa
eftir dauöa nokkurs manns, til að
maka krókinn, enda er enginn
karlmaöur, sem veröskuldar
slika tillitssemi! Hann hefir hlað-
iö á mig gjöfum, ég reikna með að
ég þurfi aö minnsta kosti þrjú stór
feröakoffort undir fatnað, þegar
við förum til London, viö tvö sam-
an....
— Við...viö förum sam-
an...haföi hann upp eftir henni.
— Já, sagöi hún einfaldlega. —
Þegar viö förum til London. Ertu
ekki til þess hingað kominn, til að
taka mig meö þér til London? Ég
hefi verið að hugsa um undan-
komuleið i margar vikur, Abel, og
svo kemur þú eins og af himnum
sendur!
Hún sveif, næstum bókstaflega
yfir gólfið og vaföi örmunum um
háls hans. — Ég hefi aö sjálfsögðu
öll heimsins þægindi hér og þarf
engar áhyggjur að hafa. Ég er
lika virt eins og heföarfrú, enda
hefi ég allt til þess aö bera.
Hann hefir útvegaö mér góöa
kennara og ég hefi lika lært að
syngja og leika á hljóðfæri, og...ó,
en Abel, ég hefi verið aö sálast úr
leiöindum allan þennan tfma, 1 öll
þessi ár og ég hefi þráð þig svo
mjög!
Og nú ertu kominn og við getum
lagt á ráðin um brottför mina, er
það ekki? Viö förum til London
meö póstvagningum á morgun og
þú getur strax snúið þér aö þvi að
kaupa farmiða.
Aköf gleði fyllti hug hans, en
samt var eitthvað að baki þeirrar
BINNI & PINNI
SJAÐU: V->
Króna handa okkur
báðum. Sá skal fá
þaö:
Binni! Pinni! Hafib þiö
séö skipstjórann?
Hann lofaöi aö hjálpa
mér meö teppin: r"/
46. TBL. VIKAN 43