Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 42
j. ÞORLóKsson & noRomnnn simi 11280
BDIIKDSTRfEII II SKÚlflCÖTU 30
bráöi, sagöist hún hafa eytt ik-
unni í aö ráöfæra sig viö lækna,
sálfræöinga og sóknarprestinn.
Hún kvaöst vera þess fullviss aö
þeir gætu komiö mér aftur á
„réttar brautir.”
Ég neitaöi eindregiö aö leita
ráöa hjá íæknum eöa sálfræöing-
um, en lét til leiöast aö fara á fund
sóknarprestsins. Þrátt fyrir allt
haföi ég veriö I söfnuöi hans siöan
ég fæddist.
Ég fór á fund prestins og bjóst
viö þvi aö hann sýndi mér samúö
og skilning. En sú von brást
hrapallega. Hann talaöi enga
tæpitungu. Hann sagöist hafa
megnan viöbjóö á mér og aö pilta
eins og mig ætti aö geyma innan
læstra dyra, svo aö heilbrigt fólk
þyrfti ekki aö umgangast okkur.
Hann lét þess getiö, aö hann ætl-
aöi aö fjalla um þetta efni i pré-
dikun næsta sunnudag, en sagöist
ekki kæra sig um aö sjá mig viö
þá athöfn né nokkurn tima fram-
ar.
Hann bætti því viö, aö hann ætl-
aöi aö skrifa grein um kynvillinga
I kirkjublaöiö og leggja þar til aö
þeir yröu hafðir i haldi.
Ég sneri heim á hóteliö til
mömmu og þar gafst ég alveg
upp. Mér fannst ég vera fyrirlit-
inn og smáöur af öllum. Ég sá
enga von um nokkra framtiö. Or
þvi aö þjónn guös sneri baki viö
mér, gat ég þá búizt viö skilningi
annars fólks?
Mér fannstég hafa drýgt hræöi-
legan glæp og var haldinn sam-
vizkubiti, en þá fann ég huggun
þar sem ég átti hennar sizt aö
vænta. Móöir min. Hún kom inn i
herbergið til min og þegar ég
sagöi henni, hvaö presturinn heföi
sagt, brá henni næstum eins illa
viö og mér. Hún sat þögul um
stund, en svo sagöi hún:
„Svo viröist sem allir séu á
móti þér, sonur minn”, og þegar
hún sagöi allir, vissi ég aö hún átti
viö fjölskylduna. „Þá það, en ég
sný ekki viö þér bakinu aftur. Ég
vil aldrei heyra neitt um ástallf
þitt — aldrei.Minnstu aldrei á vini
þína. En af þvi sem ég .hef lesiö
um þetta upp á siökastiö og sál-
fræöingurinn hefur sagt mér, hef-
Lykillinn aft nýjum heimi
Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímu
LINGUAPHONE
Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa
segulböndum tii heimanáms:
ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPANSKA.
PORTUGALSKA. ITALSKA, DANSKA,
SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA,
RÚSSNESKA, GRlSKA. JAPANSKA o. fl.
Afborgunarskilmálar
Hljódfœrahus Reyhjauihur laugaucgl 96 simi, I 36 66
ur mér tekizt ab viöurkenna fyrir
sjálfri mér þá staöreynd, aö þú
sért eins og þú ert og aö þú eigir
enga sök á þvi sjálfur. Haltu
áfram aö vinna, þvi aö I þessari
vinnu ertu ánægöur. Og ef þú vilt
aö einhverjir vinir þinir kynnist
mér — þá ætti þaö ekki aö gera
mér neitt til. Ég hef hitt einn eöa
tvo þeirra hérna á hótelinu og satt
aö segja fannst mér gaman að
tala viö þá.”
Og ég tók vini mlna heim meö
mér og þeir voru mjög kurteisir
og tilitssamir viö hana og buðu
henni i kvöldveröarveizlur ásamt
öörum konum, þvl aö þessi boö
sitja ekki eingöngu karlmenn. Og
mamma stóö ein uppi gegn fjöl-
skyldunni og sagöist eiga sitt lif
sjálf og sér kæmi ekki viö hvaö
þau hugsuöu.
Ég fékk verðlaun fyrir glugga-
skreytingu og mér bauöst starf I
London. Mamma samþykkti fús-
lega aö ég færi og kvaddi mig
brosandi.
Upphaf einlægs
sambands.
Mark og kona hans vildu aö ég
byggi hjá þeim I London, en mér
tókst aö veröa mér úti um hús-
næöi út af fyrir mig. I London er
dásamlegt aö vera, þvi aö þar er
auðvelt aö finna klúbba og dikó-
tek, þar sem kátir piltar safnast
saman og fólkiö viðurkennir okk-
ur eins og viö erum.
Mér gekk illa aö komast yfir
þaö, hvernig samband okkar
Stanley slitnaöi, en nú hef ég
kynnzt öörum og ég held að þetta
geti kannski orðið upphaf einlægs
ástasambands.
Ég held enginn, sem ekki er
„öðruvisi” geti skiliö óttann við
fyrirlitningu, einangrun og þá
hræöilega sektarkennd, sem það
veldur aö þurfa stööugt aö fara i
felur, ljúga og blekkja fjölskyldu
sina.
Allt of lengi haföi ég ekki þoraö
aö segja foreldrum minum aö ég
væri eins og ég vissi aö ég var. Ég
vona bara, aö þegar fra.m liöa
stundir, geti ungir piltar, sem
uppgötva aö þeir eru kynvilltir,
leitaö trausts hjá foreldrum sin-
um og notiö skilnings þeirra, en
veröi ekki fordæmdir.
Af augljósum ástæöum er nöfn-
um fólksins, sem kemur viö sögu I
þessari frásögn, breytt.
GÖTUSTRÁKURINN
Framhald af bls. 16
smámunasamur! Auövitaö er ég
ekki raunverulega frú Lucas!
Hún geröi svo fáránlega mikið
uppsteyt, sagöist aidrei leyfa
honum aö sjá dóttursyni sina, ef
hann kvæntist mér, og gamli
vesalingurinn er svo furöulega
hrifinn af þeim ormum, þótt ég
geti alls ekki skiliö þaö, — gvo
hann lofaöi þvi, aö hann skyldi
ekki kvænast mér til þess aö eigur
hans rynnu ekki til min, heldur
þessara leiöindastráka, aö hon-
um látnum. Þaöróaöi kerlinguna,
dóttur hans.
42 VIKAN 46. TBL.