Vikan

Tölublað

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 46

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 46
vissi aö tilgangslaust var aö ræöa þetta mál viö hann, þetta yröi aö vera hans einkamál, hans og Lil og Dorotheu. Sögulok i næsta blaöi. TILVONAtJDI FAÐIR Framhald af bls. 12 „Nú skal ég trúa þér fyrir nokkru”, sagöi maöurinn. „Ég hef ákveöiö aö vera ekki aö leyna þig þvi lengur. Ég hef drukkiö eins og svampur árum saman. Þú vissir þaö ekki, en i raun og veru hef ég veriö áfengissjúklingur”. En vinurinn varö ekkert undr- andi og svaraöi aö bragöi: „Jú, ég vissi þetta”. „Vissiröu þaö? Það er óhugs- andi! Hvernig gaztu vitaö þaö?” Þaö var nú svo sem auöséö, hugsaöi Rogin, á þessu langa, byrsta drykkjumannsandliti, brennivinsnefinu, skinninu við eyrun, sem minnti á hálsfelling- arnar á kalkúnhana, og þessum drykkjudöpru augum. „Ja, ég bara vissi þaö”. „Þú gazt ekki vitaö þaö. Ég trúi þvl ekki”. Hann var æstur, og vininum virtist ekkert umhugað aö róa hann. „En nú er þetta i lagi,” sagöi hann. „Ég geng til læknis og nota pillur, nýja danska uppfinningu. Þetta er töframeöal, hreinasta kraftaverk. Ég er far- inn aö halda, að þeir geti læknaö mann af hverju sem vera skal. Það skákar enginn Dönum I vis- indunum. Þeir gera allan skratt- ann. Þeir hafa breytt karli I konu”. „Varla er það nú nauðsynlegt til aö láta þá hætta aö drekka, eöa hvaö?” „Nei, sem betur fer. Þetta er' bara eins og aspirln. Það er sup- er-asperln. Þeir kalla þaö aspirln framtlöarinnar. En ef maöur not- ar þaö, getur maður ekki drukk- iö”. Meöan mannstraumur neöan- Þetta lftur nú ekki út fyrir aö vera fleki. jaröarlestarinnar þyrluöust fram og til baka og vagnarnir tengdir og gagnsæir sem sundmagar þeyttust undir strætunum, var hinn uppljömaöi hugur Rogins aö spyrja aö þessu: Hvernig gat maöurinn Imyndað sér aö enginn vissi þaö, sem engum gat dulizt? Og sem efnafræðingurfór hann aö brjóta heilann um það, hvers kon- ar efnablanda kynni að vera I þessu nýja danska meöali, og sfö- an aö hugsa um ýmsar uppfinn- ingar, sem hann var sjálfur aö fást viö, svo sem gervi-eggja- hvituefni, sigarettu, sem kveikti I sér sjalf og ódýrara bllaeldsneyti. Hann vantaöi peninga, það mátti nú segja! Oft var þörf, en nú var nauösyn. Hvaö var til ráöa? Hún móöir hans var að veröa erfiöari viöfangs meö degi hverjum. A föstudagskvöldið haföi hún látið hjá líöa aö skera kjötiö hans fyrir hann, og hann var særöur. Hún hafði setiö viö boröiö hreyfingar- laus, meö þennan þolinmóða þjáningarsvip á andlitinu, al- vöruþrungin, og látiö hann skera kjötiö sitt sjálfan, en þaö geröi hún næstum þvl aldrei. Hann haföi alltaf veriö eftirlætið henn- ar, og bróöir hans öfundað hann. En þaö sem hún ætlaðist til af honum nú oröiö! Já, drottinn sæll, nú mátti hann borga, og hér áöur haföi þaö ekki einu sinni hvarflaö að honum, að slfkt kynni aö veröa metiö til fjár. Þegar hann var setztur, orðinn einn af farþegunum, öölaöist Rogin aftur hið rólega, glaöa, næstum þvi ófreska hugarástand sitt. Aö hugsa um peninga var að hugsa eins og heimurinn vildi aö maöur hugsaöi! Þá gat maður aldrei oröiö sinn eiginn herra. Þegar fólk sagöist ekki vilja gera eitthvaö, hvorki fyrir ást né pen- inga, átti þaö viö, aö ástin og pen- ingarnir væru andstæöur, hvor annarri fjandsamlegar. Hann hélt áfram og hugleiddi þaö, hve fólki láöist aö gera sér grein fyrir þessu, hvernig þaö flaut sofandi aö feigöarósi, hve dauf týra ljós skiiningsins í raun réttri var. Sviphreint stuttnefjaö andlit Rog- ins ljómaöi meöan hjarta hans fylltist af fögnuöi yfir þessum djúpskyggnu Ihugunum um fá- kænsku vora. Til dæmis mátti taka þennan drykkjumann, sem árum saman haföi Imyndaö sér, aö nánustu vinir hans heföu ekki hugmynd um, aö hann drykki. Rogin svipaðist um eftir þessum sérstæöa Don Quixote, en hann var horfinn. Þarna var lltil stúlka meö nýtt, hvltt handskjól, sem á var saum- aö brúöuhöfuö, henni þótti vænt um þaö og var voöa montin af þvl, en pabbi hennar, feitur ófrýnn maður meö stórt luntalegt nef, var alltaf aö lyfta henni upp og setja hana aftur í séetið, eins og til aö reyna aö breyta henni í eitt- hvaö annaö. Svo kom önnur telpa inn I vágninn meö móöur sinni og var meö allt aö þvl eins hand- skjól, og þetta mislíkaöi báöum foreldrunum stórlega. Konan, sem virtist vera þrasgefin og erf- iö í lund, leiddi dóttur slna á brott. Rogin virtist svo sem hvoru barn- inu um sig þætti bara vænt um handskjóliö sitt og gæfi engan gaum aö hinu, en þaö var ein af firrum hans aö halda, að hann skildi hugi og hjörtu lltilla barna. Næst vakti útlend fjölskylda at- hygli hans. Hann gat sér þess til, aö þau væru frá einhverju Miö- Ameríkurlki. Móöirin var ellileg og slitin, húöin dökk, hárið hvitt, sonurinn haföi hvitar þvalar hendur uppþvottamanns. En hvaö var dvergurinn, sem sat á milli þeirra — sonur eöa dóttir? Háriö var langt og liöað og kinn- arnar mjúkar, en svo kom karl- mannsskyrta og bindi. Yfirhöfnin var kvenkápa, en skórnir — þeir voru ráögáta. Brúnir skór með breiöum saum utan á eins og á karlmannsskóm, en háum kven- hælum — sléttri tá eins og á karl- mannsskóm en spennu yfir rist- ina eins og á kvenskóm. Sokkar voru engir, til að gefa frekari vis- bendingu. Fingur dvergsins voru hringum skreyttir, en enginn þeirra var giftingarhringur. Hann var með litlar, haröneskju- legar holur I kinnunum. Augun voru þrútin og sást varla I þau, en Rogin var ekki I vafa um, aö þau gætu afhjúpaö'sitt af hverju, ef svo vildi verkast, og aö þessi mannvera væri gædd sjaldgæfum vitsmunum. Hann haföi lengi átt Endurminningar dvergs eftir Walter de la Mare. Nú afréö hann aö láta veröa af þvi aö lesa þær. Jafnskjótt og hann haföi tekiö þessa ákvöröun, var hann laus viö hina brennandi forvitni varöandi kynferði dvergsins og gat fariö aö viröa fyrir sér manninn, sem sat viö hliöina á honum. Hugsunin veröur oft afar frjó I neöanjaröarlestinni og veldur þvi hreyfingin, hinn mikli fjöldi sam- feröarfólks, annarleg staöa far- þegans, er honum er skutlað á- fram undir götum og ám, undir grunnum mikilla bygginga, og auk þess haföi hugmyndaflug Rogins þegar hlotiö undarlega örvun. Hann sat undir matarpok- anum, sem gaf frá sér lykt af brauöi og kryddi, og fór aö rekja slóö hugsana sinna, fyrst um efnafræöileg lögmál kynferöisá- kvörðunarinnar, X og Y-litning- ana, erföakeöjur, buröarlegiö, og siöan um bróöur sinn, sem frá- dráttarliö til skattframtals. Hann rifjaöi upp tvo drauma frá nótt- inni áöur. t öörum haföi útfarar- stjóri boöizt til aö klippa hann, en hann hafnaöi boöinu. 1 hinum hafði hann veriö aö bera konu á höfðinu. ömurlegir draumar, báöir tveir! ömurlegir! Hvor haföi konan veriö — Joan eöa móöir hans? Og útfararstjórinn — kannski lögfræöingurinn hans? Hann andvarpaöi mæöulega og fór af gömlum vana aö setja sam- an gervi-eggjahvltuefniö sitt, sem átti aö umbylta gervallri eggja- framleiöslunni. Samtímis hélt hann áfram aö viröa farþegana fyrir sér og var nú farinn aö gefa manninum, sem næst honum sat, gætur. Hann haföi aldrei séö þennan mann áö- ur á ævi sinni, en allt I einu fgnnst honum hann tengdur honum um aldur og ævi. Þetta var þrekvax- inn miöaldra maöur, bláeygöur, meö bjartan hörundslit. Hendur hans voru hreinar og vel lagaðar, en samt kunni Rogin ekki viö þær. Frakkinn hans var úr vönduöu, blátlglóttu efni, sem Rogin hefði aldrei valiö sér. Hann heföi ekkf heldur gengið á bláum rúskinns- skóm né sett upp svona lýtalaus- an hatt, svona þunglamalegt flókafarg með breiðum þykkum boröa utan um. Þaö eru til margs konar spjátrungar, þeir eru ekki allir glysgjarnir og Iitaglaöir, sumir eru viröulegir og hlédrægir á yfirborðinu, og samferðamaöur Rogins var spjátrungur af þvi tagi. Andlithans varlaglegtá hliö aö sjá, meö beinu nefi og reglu- legum dráttum, en samt kom hann upp um sig, þvl hann sýndist flatur. En á sinn flata hátt virtist hann aðvara fólk um þaö, aö hann vildi ekki eiga I neinum útistööum viö þaö, hann vildi ekkert eiga saman við þaö aö sælda. Maöur á svona bláum rúskinnsskóm gat ekki látiö fólk vera aö troöa sér um tær, og hann virtist draga kringum sig hring forréttinda og áminna alla aöra um aö hafa sig hæga og lofa sér aö lesa blaöiö sitt I friöi. Hann hélt á Tribune, en það heföi veriö oröum aukiö aö segja, aö hann va§ri aö lesa þaö. Hann hélt bara á þvl. Bjartur hörundsliturinn og blá augun, beint og fagurlagaö nefiö — og jafnvel hvernig^hann sat — allt minnti þetta Rogin á eina manneskju: Joan. Hann reyndi aö foröast þennan samanburö, en þvl var ekki að neita. Maöurinn var ekki einungis nauöalikur föö- ur hennar, sem Rogin haföi megna andstyggö á, hann var nauöallkur Joan. Sonur hennar eftir fjörutlu ár? Og faðir þess sonar yröi hann sjálfur, Rogin. Andlitsdrættir hans voru litt sér- kennilegir og yrðu þvi vlkjandi i erföum, hennar ráöandi. Börnin mundu sjálfsagt likjast henni. Já, ef hugsað var fjörutlu ár fram I tlmann mundi maöur eins og þessi, sem sat hér hjá honum hné viö hné I þeysandi vagninum meöal samferöafólksins, skiln- ingslausra þátttakenda I ein- hverjum gífurlegum fólksflutn- ingum — slikur maöur mundi bera þaö áfram I sér, sem verið haföi Rogin. Þvi var þaö, ‘aö honum fannst hann tengdur þessum manni um aldur og ævi. Hvað voru fjörutlu ár miöaö viö alla eillfð! Fjörutíu árin voru liöin, og hann horföi á sinn eigin son. Hér var hann. Rogin var óttasleginn og hræröur. „Sonur minn! Sonur minn!” sagöi hann viö sjálfan sig, og þaö var svo átakanlegt, aö honum lá viö aö bresta i grát. Þetta var hiö ginnheilaga, skelfilega verk þeirra afla, er stýröu llfi og dauöa. Viö vorum aöeins verkfæri þeirra. Viö stefndum aö takmörk- um, sem viö héldum vera aö okk- ar eigin vali. En þaö var nú eitt- hvaö annaö! Þetta var allt svo ó- réttlátt. Aö erfiöa, liöa, strlöa, spyrna gegn broddum llfsins, troöast gegnum dimmustu þrengsli þess, streitast undir efnalegu fargi, safna fé — til þess eins aö veröa svo faöir fjóröa flokks betriborgara eins og þessa manns, sem var svo flatur meö 46 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.