Vikan

Tölublað

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 44

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 44
Jll HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT Jli HUSIÐ “ VÖRUVAL Á 5 HÆÐUM 1 tn tn Q öö •D X 9 ") CS c/> co Eitt stærsta úrval landsins af hverskonar húsgögnum og innan stokksmunum. Hagstæð kjör og greiðsluskilmálar. Verið velkomin og verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. cn -H CD O e c c« c/> o co oo I 3ón Loftsson K.f f | Hringbraut 121 sími 10 600 § Jli HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT Jll HÚSIÐ gleöi, sem geröi hann órólegan. Einhver efi læddist aö honum. Þaö gat veriö, aö þessi herra Lu- cas yröi ekki eins auöveldur viöureignar, eins og hún vildi vera láta. Og svo voru þaö þau Jesse og Dorothea. Hann var sjálfur búinn aö tryggja sér sér- stööu I Gower Street, lát Char- lotte haföi oröiö til þess, aö litiö. var á hann sem eins konar hús- bónda á heimilinu. En ekki gat hann búizt viö, að tekiö yröi á móti Lil meö glööu geöi? Gat hann skýrt stööu sina fyrir Lil? Hann beit á vörina og var svo hugsandi á svipinn, aö Lil fór aö hlæja aö honum. — ó, vertu ekki svona vand- ræðalegur, vinur minn! Ég skal ekki veröa þér til vandræöa! Þú tekur mig einfaldlega meö þér til London og kynnir mig fyrir ráö- andi fólki viu leikhúsin og kemur mér fyrir i sæmilegu húsnæöi, þangaö til ég verö sjálf búin aö hasla mér völl. Ég skal ekki einu sinni láta sjá mig I þessu dásam- lega Gower Street. Ég myndi ekki kæra mig hót um þaö, þaö er vist ekki of skemmtilegur staöur. Hún andvarpaöi. — Þú skalt sjá, að það liöur varla á löngu, þar til ég verö ein dáöasta leikkona borgar- innar, og þá munu karlmennirnir jafnvel ráöast i að brjóta niður veggi, til aö veröa þess aönjót- andi, aö lita mig augum. Þá fór hann aö hlæja, hann gat alls ekki stillt sig, en þá varö hún ofsareið. — Þú skalt rétt láta þaö vera að hlæja að mér! Þú skalt, sjá, aö ég bæöi vil og get gert þaö sem ég ætla mér. Þegar ég hefi ákveðið eitthvað, þá framkvæmi ég það! — Þú sagðir einu sinni, aö þú værir engin léttúöardrós, en sjáöu nú bara sjálf, hvernig þú hagar þér! Orðin hrukku út úr honum, áöur en hann var búinn aö hugsa sig um, og þegar hann sá hver áhrif þetta haföi á hana, iöraðist hann strax oröa sinna. — 0, Lil, fyrirgeföu mér. Mér er ekki alvara. — Jæja, þú sagðir þaö samt. Ég var þá ekki svo heföarleg I fram- komu, ekki eins heföarleg og þessi Dorothea þin! En ég er samt er.gin hóra! Staöa min hér er ekki óvirðulegri en þessarar kvenna viö Covent Garden, sem allir lita upp til. Þaö er ekkert aö framkomu minni að finna, Abel! Ég sagöi þér það fyrir mörgum árum og ég segi þér þaö enn. Það er ekki þar meö sagt, að ég gæti ekki hagsmuna minna, ég gæti fengið menn til aö giftast mér, ef ég óskaöi eftir þvi, en þegar ég vel mér eiginmann, þá ætla ég lika að velja þann rétta. Ég hefi lika valið rétt fram að þessu! Svo gretti hún sig glettnislega. — Ég skal ekki halda þvi fram, aö ég hafi lifað eins og nunna siðustu tvær vikur, en siöan hann fékk þessa aökenningu af slagi, hefir hann yfirleitt varla getaö hréyft sig, hann hefir legið i rúminu, eiginlega hálf dauður. Hún hristi sig alla. — Hann veröur varla nokkurri konu til ánægju héöan af. Hvað segiröu nú, Abel? Förum við saman til London á morgun? Ég get veriö tilbúin klukkan átta I fyrramáliö. Mig langar til aö koma til London aö morgni dags, góöi Abel... Hún var aö sjálfsögðu Lil og sjálfri sér lik, en hann elskaði hana af öllu hjarta og vildi allt fyrir hana gera, en þó.... — Hvað um herra Lucas, hann er þó velgerðarmaöur þinn? Þú getur ekki yfirgefiö hann svona allt i einu, sagöi hann. Hún yppti kæruleysislega öxl- um. — Hvers vegna ekki? Hvers getur maður i hand aðstööu kraf- izt af hjákonu sinni. Ég segi þér satt, hann veit varla hvort ég er hér eða ekki. — Það getur veriö, aö hann hafi borið til þin heitar tilfinningar, heitari en menn venjulega hafa gagnvart hjákonum, sagði Abel nokkuð máttleysislega vegna þess aö hann haföi siður en svo á móti þvi, að taka hana meö sér til London, en hann gat ekki alls kostar skotiö frá sér óþægindatil- finningunni. — Það er auðvelt aö elska þig, Lil, ég hefi elskað þig alla tiö. Þaö getur lika verið, aö hann.... Hún hló nú glaðlega. — Er þaö? Elsku Abel! og .ú dregur i efa, að ég geti haslað mér völl innan leik- húsanna. Þú ert skrýtinn, Abel, en ég eiska þig. Hún sagði þetta nokkuð kæruleysislega og strauk létt yfir varir hans með fingrun- um. Hjarta hans tók kipp, en svo varð hann vonsvikinn, þvi að hún tritlaöi fram og aftur um stofuna, eirðarlaus og yfirborðslega áköf. — Ég tek þetta meö mér og þetta.... sagði hún, um leið og hún snerti ýmsa muni, sem þarna voru til skrauts. Hann virti hana vel fyrir sér, gat ekki fengið nóg af þvi að horfa á hana og dást að henni og hann varö aö beita sig hörðu, til aö horfast aftur i augu við raunveruleikann. — Væri þaö kannski til bóta, ef ég talaði viö þennan Lucas þinn, — ef ég segi honum, að þú eigir vini I London, sem lengi séu búnir að reyna aö hafa upp á þér og nú, þegar... Hún var hálf fyrtin, þegar hún svaraði: — Nei, þess gerist ekki þörf, Abel! Ég fullvissa þig um, að það er ekki nauösynlegt! Eg skal sjálf sjá um karlinn, hann er svo utan við sig, að hann skilur ekki það sem sagt er viö hann. Þú þarft ekki áð hafa áhyggjur af þvi! Nú er bezt að þú farir til gistihússins i Edenbridge og á leiðinni þangað getur þú pantað tvö sæti i póstvagninum handa 44 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.