Vikan

Tölublað

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 15.11.1973, Blaðsíða 36
_ w Tríumfih I NTE R N ATI ON AL lífstykkjavörur eru í sérflokki hvað útlit og gæði snertir Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN h.f. Sundaborg, sími 86677 jar&hiti, og þar gætum viö ræktaö laxinn I stórum tjörnum, svo að hann næöi 10-15 punda þyngd. — Er nokkuð gaman að veiða lax, sem er búið að leggja svona mikið í að rækta upp? — bað er gaman að veiða lax i klak og fylgjast með merktum löxum. En ég hef engan áhuga á þvi að drepa lax mér til skemmt- unar. Ég drep svona 2-3 laxa á ári, rétt til þess að finna bragðið, en yfirleitt veiöi ég ekki fiskinn, fyrr en hann er kominn á það stig að hægt er að nota hrognin. Og þaö er sko jafn mikil kúnst og jafnvel meiri fyrirhöfn að halda fiskinum lifandi heldur en drepa hann. Nei, aðalatriöið er rækt- unin, við höfum ræktað upp ár, og við höfum selt seiöi í margar ár, og þetta virðist alls staðar hafa boriö árangur. Þessi atvinnu- grein á mikla framtið fyrir sér, það er ekkert vafamál. — Þú ert lfklega hinn dæmi- geröi athafnamaður, Kristinn. Sumir virðart þannig gerðir, að þeir geta ekki einu sinni stundað garðyrkju sér til heilsubótar og hugarhægðar, án þess að stofna um það fyrirtæki. — Já, það er nú svona, þetta leiðir hvað af ööru. Maður byrjar i smáum stil, en svo finnur maður, að það er ekkert variö I neitt, nema það beri árangur. Það er aöalatriðið- Þrátt fyrir öll sin daglegu umsvif og athafnir, kom Kristinn mér fyrir sjónir sem rólegur og afslappaður maður, streitan virðist ekki hrjá hann. Hann gerði raunar heldur litið úr sfnum störfum, sagði Svein hafa hálf- platað sig með þvi að stofna til þessa viðtals, hann hefði ekki frá neinu markverðu að segja. Ég hafði það hins vegar á tilfinn- ingunni, að hann byggi yfir ýmsu fleiru áhugaverðu og skemmti- legu, sem mér tókst þó ekki að hafa upp úr honum. Hann brosti bara út I annað að tilburðum minum i þá átt. Að lokum bað ég hann að nefna einhvern þann, sem hann teldi lesendum Vikunnar akkur f að kynnast. KULDAMPER AE.SALON Framhald af bls. 24 andlátið.og hann andaði mjög stutt... Við skulum koma, sagöi hann græðgislega, og orð hans höföu fengið þennan upphimna- blæ, sem þau fengu annars aðeins, þegar hann talaði um Stauning og sjómannafélagið, og þeir gengu yfir torgiö, þar sem kirkjan gnæföi, tviturna og skuggaleg, en um fram allt guð- dómleg. Föt þeirra og kápur flöksuðust til á göngunni og þeir minntu á tvo svarta fugla, sem flugu lágt yfir akra I myrkri. Það var slit I steinunum við dyrnar á kirkjunni og á hornun- um. Slit eftir spor kynslóðanna. Eftir konunga, biskupa og bændur. Lika eftir sjómenn og mellur, og þeir hurfu i myrkrið einsog þeir sykkju hægt i græna djúpa seftjörn. HVER ER LAUREL? Framhald af bls. 9 mynd varð ljóslifandi fyrir henni. Hann strauk hárið á Jimmy, svo óendanlega bliðlega. — Við erum ekki öll svo heppin, eins og þú Laurel, að geta lokaö úti óþægi- iegar minningar. — bú trúir mér þá! Trúir, að þetta sé eins og ég segi, aö ég geti ekkert munað? Svolitill vonar- neisti vaknaði hjá henni. Hann leit á hana, en svaraöi ekki, en en I stað þess bar hann Jimmy inn I herbergiö, sem hann hafði áður haft. — Þú getur sofið hér i nótt, ég sef inni hjá Jimmy. En Jimmy svaf ekki hjá pabba sinum þessa nótt. Hann' kom inn til Laurel og skreið upp i rúm til hennar. Og allan næsta dag, var hann á veröi og vék ekki frá Laurel. Siödegis fóru þau öll þrjú niöur að sundlauginni. Michael settist i garðstól, eftir að hann var búinn að synda hratt fram og aftur um laugina. Hann andaði «júpt og lokaði augunum, en virti svo Laurel fyrir sér, þegar hún stakk sér til sunds. Hún fann það og henni fannst það svolitið óþægi- legt, hugsaði lika hvernig Colleen myndi túlka þetta augnaráð. Henni fannst hún óþægilega nakin i bikini baðfötunum, þegar hún sveiflaöi sér aftur upp á laugarbarminn og teygði úr sér á stóru baðhandklæði. Jimmy sat hjá henni. Hann vildi ekki fara I vatnið, en hafði rölt fram og aft- ur, meðan hún var i lauginni. — Hvað hefir þú gert við hann? Hún hrökk við, þegar hún heyröi rödd Michaels. — Ég hef baðað hann, matað hann, lesið fyrir hann sögur, skammað hann, elskað hann og verið hjá honum alla tuttugu og fjóra tima sólarhringsins. Aðeins eins og allar aðrar mæður. Eins og þin eigin móðir gerði. Hún settist upp og tók Jimmy i faðm sinn. Það var orðið nokkuð fram- orðið og hann barðist viö að halda opnum augunum. 36 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.