Vikan


Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 4

Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 4
Ertu að byggja? j >v :•:■ i■ r • r ■ r /i Viltu breyta? Þarftu aö bæta? liUner GRENSASVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 ■ póstarim Sundurleitar spurningar Kæri Póstur! Vi6 erum hérná tvær vinkonur og okkur langar aö spyrja þig nokkurra spurninga, sem viö von- unvaö þú getir svaraö. 1. Geta stelþur fariö á sjó? 2. Hvaö þárf maöur aö vera gamall? 3. Hvaöa skóla þarf maöur aö fara i? 4. Hvaö þarf maöur aö vera lengi i skólanum? 5. Má gera alltá gamlárskvöld? 6. Hvaö álltur þú, aö tólf ára krakkar megi vera lengi úti á kvöldin? 7. Er þaö satt, aö Susan Dey og David Cassidy séu trúlofuö? 8. A hvaöa aldri telur þú, aö strákar og stelpur eigi aö byrja aö vera saman? 9. Veröur aö skrifa fullt nafn, þegar skrifaö er til þin? 10. Hvaö heldur þú, aö viö séum gamlar? Tvær forvitnar. ég aö springa, því aö ég get ekki veriö án hans, en hann litur ekki viö mér frekar en ég væri skltur á priki úti i hænsnakofa. Og nú langar mig til að biðja þig um að segja mér, hvaö ég á aö gera. Hann er ekki meö neinni stelpu. Systir hans, sem er jafngömul mér, veit þetta og segir öllum, sem vilja h’iusta á hana frá þessu. Og svo er mér stritt i skólanum. Hvað á ég að gera? Ég veit svolit- iö um hana. A ég að hefna min með þvi að segja það, eða á ég að láta mér standa á sama? Hann veit, að ég er hrifin af honum og alltaf, þegar hann sér mig i bæn- um, brosir hann til min. En þá roöna ég eins og asni. En ég þori ekki að tala viö hann i sima, þó að mig langi stundum til þess. Elsku Póstur minn, ekki láta þetta bréf fara i ruslakörfuna. Ég þakka fyrirfram fyrir svar- iö og vona, aö það beri árangur. Ég vona lika, aö Pósturinn eigi langt og mikið starf framundan. Bless og ég biö að heilsa öllum á Vikunni. 1. Þvi ættu stelpur ekki aö geta fariö á sjó? 2. Ef þiö eigiö viö eitthvert ald- urstakmark til þess aö mega fara á sjó, þá er þaö ekki bundiö viö neinn aldur aö þvi er Pósturinn bezt veit. 3. Ef þiö ætliö aö gera sjó- mennsku aö ævistarfi ykkar, er ráölegt aö stunda nám viö sjó- mannaskóla, sem eru á nokkrum stööum á landinu. 4. Nám i sjómannaskólum er mismunandi langt eftir þvi hvaö þaö veitir mikil réttindi. 5. Þaö sem ekki má gera önnur kvöld ársins, má ekki heldur gera á gamlárskvöld. 6. Þaö ákveöa foreldrarnir. En ef foreldrarnir segja, aö börn þeirra megi vera lengur úti en lögreglusamþykkt viökomandi sveitarfélags segir til um, þá eiga börnin aö hafa vit fyrir foreldrun- Ein ástfangin. Pósturinn er nú ekki svo minn- ugur, aö hann muni eftir fyrra bréfinu þinu, en einhvern veginn grunar hann, aö pilturinn, sem þú ert ástfangin af, sé töiuvert mikiö eldri en þú. Kannski hann sé bara aö biöa eftir þvi, aö þú eldist svo- litiö? A.m.k. er öruggt, aö hann metur þig meira en ski4 á priki úti i hænsnakofa úr þvi aö hann bros- ir tii þin niöri I bæ. Reyndu nú aö brosa faliega til hans á móti næst þegar hann brosir til þin og þá gefur hann sig kannski á tal viö þig. En i öllum bænum faröu ekki aö bulla einhverja vitleysu um systur hans, þó aö hún sé ekki meiri manneskja en svo, aö hún hefur þetta viökvæma mál þitt miiii tannanna. 7. Nei, þaö er ekkert hæft i þvi. 8. Þaö er nú ákaflega einstakl- ingsbundiö. 9. Þaö er viökunnanlegra aö fá ekki mikiö af nanflausum bréf- um. 10. Þiö eruö tólf ára. Getur ekki hætt aö hugsa um hann Kæri Póstur minn! Ég hef skrifaö þér tvisvar áöur og fékk svar viö ööru bréfinu. Þar ráölagöir þú mér aö láta eina strákinn, sem ég er hrifin af og mun nokkurn tima veröa hrifin af, eiga sig. En þaö er hægara sagt en gert, þvi aö ég get ekki hugsaö um neitt annaö en hann, en þaö tekst bara ekki. Og nú er. ófrísk eftir vininn. Kæri Póstur! Ég þakka þér fyrir allt gott og þá sérstaklega Póstinn og draumaráöningaþáttinn. Þá er bezt aö byrja aö fevabba á þér. Þannig er mál meö vexti, aö ég byrjaöi aö vera meö strák i fyrravetur. En I sumar fór hann á sjóinn og þá hélt ég framhjá hon- um meö vini hans og nú er svo komiö, aö ég er ófrisk eftir vininn. En ég taldi stráknum, sem er á sjónum, trú um, aö hann væri faö- irinn. Ég er miklu hrifnari af honum og vil helzt ekki missa hann. Elsku Póstur! Segöu mér hvaö ég á aö gera. Hvernig er skriftin og stafsetn- ingin og hvaö heldur þú, aö ég sé gömul? 4 VIKAN 8. TBL. Adda.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.