Vikan


Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 8

Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 8
Frank Webb er kalifornískur skurðlækn- ir, sem aðstoðað hefur við að koma upp um meira en 3000 morðmál — sem ann- ars væru að öllum líkindum enn óleyst. Hann hefur þess vegna oft verið kallaður Sherlock Holmes nútimans. Hér er sagt frá einu morðmálanna, sem Frank Webb hefur aðstoðað við að upplýsa. Sherlock Hobnes mtimans Tveir menn voru á ferö á bensintankbil um fáfarinn veg I San Fernandodalnum i Kaliforniu siödegis 26. desember 1957. Allt I einu sáu þeir stóran úttroöin lér- eftspoka liggja utan viö veginn. Þeir snertu ekki viö pokanum, þvi aö lögun pokáns vakti hjá þeim ótta og — nokkrir blóödropar höföu blettaö léreftiö. Mennirnir létu þegar i staö vita af fundi sinum á lögreglustööinni i Los Angeles og ekki leiö á löngu, áöur en William Bright frá glæpa- lögregludeildinni var kominn á staöinn. Meö honum var Frank Webb, einn frægasti skurölæknir i Kaliforniu. Webb var stundum kallaöur „Sherlock Holmes” af þvi aö hann haföi átt mikinn þátt i þvi aö upp komst um fjölmörg morö. Webb og Bright voru vinir. — Þaö er langt siöan ég komst aö þvi, aö mjög mikilvægt er aö læknir sjái likiö strax og þaö finnst i .staö þess aö sjá þaö ekki fyrr en viö krufninguna, sagöi Bright, þegar þeir félagarnir komu aö vegbrúninni i San Fernandodalnum, þar sem likiö fannst. Léreftspokinn var rannsakaöur mjög vandlega. Mesta athygli vakti lögunhansog hve snyrtilega hann var saumaöur saman meö gulum þræöi. Og utan um pokann var bundiö nælonþræöi meö sér- kennilegum hnútum, sem liktust slaufum. Webb læknir grandskoöaöi pok- ann frá öllum hliöum, áöur en hann gaf skipun um aö opna hann. Léreftspokinn innihélt konulik, sem um var vafiö manillahampi. Á honum mátti sjá sömu hnútana og á nælonþræöinum, sem var ut- an um pokann. A likinu mátti greinilega merkja, aö konan haföi haft úr nógu að spila. Hendurnar voru mjúkar og gréinilega ekki vanar vinnu og neglurnár höföu nýlega veriö snyrtar af mikilli natni. Svuntu útataðri i blóöi haföi veriö vafiö um höfuö konunnar, án þess aö hárgreiöslan væri aflöguö. Hár llksins var svart, én greinilega litaö og stöku grátt hár kom i ljós viö nánari athugun. Webb áleit konuna hafa verið rétt liölega fimmtuga. Þó væri mögulegt að hún heföi ekki veriö fullra fimmtiu ára. A höndum hennar sást, aö hún haföi gengið meö tvo hringi, sem voru horfnir. Hægri vísifingur liksins bar áverka, sem að öllum likindum voru afleiöingar slyss, sem hent haföi konuna mörgum árum áöur. Einmana, rik ekkja. Webb læknir sendi Bright lög- reglumanni dánarvottorðið að kvöldi sama dags og þar stóö, aö konan heföi dáiö seint á aö- fangadagskvöld eöa snemma aö morgni jóladags. Hún bar áverka og haföi greinilega veriö meövit- undarlaus en þó meö lifsmarki, þegar léreftspokinn var saumaö- ur utan um hana. Dánarorsök var kyrking. Ekkert fannst á iikinu, sem benti til þess hver þessi kona haföi veriö, engin skilriki eöa aör- irhlutir, sem gefið gátu einhverja visbendingu um þaö. Þess vegna var send út lýsing á henni, þar sem sérstök áherzla var lögö á ör- kumla visifingur hægri handar og fæöingarblett á hálsinum. Þrir dagar liöu þangaö til lög- reglan fékk nokkrar upplýsingar um hina myrtu. Og þær upplýs- ingar veitti maöur, sem ekki gaf upp nafn sitt. Hann hringdi á lög- reglustööina og bað um aö fá aö tala viö þann, sem fjallaöi um máliö. Þessi nafnlausi maöur sagöi, aö lýsingin ætti viö frú Amiliu Appelby, rika ekkju, sem fyrir sex árum heföi komiö aftur til Kaliforniu frá Chicago. Þessar upplýsingar voru hinar einu, sem fengust á þessu stigi málsins en lögreglan tók þeim af fullri alvöru. Bright lét tvo undir- menn sina komast aö öllu, sem þeir gætu um Ameliu Appelbý. Þaö reyndist vera furöu litiö. Hún var 49 ára barnlaus ekkja F. John Appelbys, milljónamærings, sem átt hafði landþúnaöarverk- smiöju. John Appelby var látinn fyrir sjö árum og ekkja hans, sem ættuö var frá Kalifornlu, 6neri aftur heim i átthagana aö honum látnum. Hún keypti sér litiö ein- býlishús og fyrst eftir aö hún sett- ist aö I þvi, umgekkst hún ná- grannana mikið, en smám saman hætti hún þvi og siöasta árið, sem hún liföi, hafði hún haft mjög lftil afskipti af öðru fólki. 8 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.